Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 48

Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 48
RAUÐI KROSS ÍSLANDS Nýtt hús- næði í Grindavík f ^ rindavíkurdeild I -w-Rauða Kross íslands tók nýverið í notkun myndarlegt húsnæði í Grindavík. Húsnæðið var byggt í sumar og er sam- byggt Slökkvistöð Grinda- víkur. Grindin hf. sá um alla smíðavinnu og lofaði for- maður deildarinnar, Berta Grétarsdóttir, hversu vel var að verki staðið enda er að- staða deildarinnar til mikils sóma og algjör stakkaskipti miðað við fyrra húsnæði. Formaður Rauða Kross Is- lands Anna Þrúður Þorkels- dóttir og Guðmundur R.J. Guðmundsson frá Suður- nesjadeildinni fluttu ámaðar- óskir til deildarinnar og færðu henni veglegar gjafir. Grindavíkurbær hefur einnig stutt við bakið á deildinni og vert er að minnast þess að einstaklingar færðu deildinni gjafir við joetta tækifæri. Nú eru starfandi 4 til 5 sjúkra- flutningsmenn hjá Grindavík- urdeild RKÍ. Sjúkrabifreið Grinda- víkurdeildar RKÍ framan við nýja húsnæðið. VF-myndir: Grétar Sig. Kveikt á jólatré Það er orðinn árlegur viðburður að Hirtshals vinarbær Grindvíkinga gefur jólatré og voru Ijós tendruð á trénu þar síöasta sunnudag með viðhöfn. Blásarasveit og kór sungu jólalög undir stjóm Siguróla Geirssonar og Jón Gunnar Stefánsson bæjarstjóri flutti ávarp. Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir var með jólahugvekju og jólasveinar brugðu á leik við mikinn fögnuð yngri kynslóðarinnar. VF-mynd: Grétar Sig, HEIMSÓKNAR- TÍMAR Við viljum vekja athygli á heimsóknar- tímum Sjúkrahússins sem eru alla daga frákl. 15-16 ogkl. 18:30-19:30. Á stórhátíðum eru heimsóknartímar frá kl. 14-21. jól ! Sjúkrahús Suðurnesja í'If 0 0 0 0 ÍJÍ 0 0 0 0 y+r *ír y%T r%r r%r ■»> '&k O* *$*■ rfj r%r 0 0 0 0 0 0 0 lun mgm$ beslu óskir um ÚWcDÍIcn jót fméœlt hotitatiDi tíf Þökkum viðskiptin ó órinu sem er að líða Fiskmarkctður Suburnesja OSKUM SUÐURNESJAMONNUM yoJla/, á/iA/ cujp JxiÁcLA/ Bæjarstjórn Reykjanesbæjar ' Bæjarstjórn Grindavíkur |flw Bæjarstjórn Sandgerbis Hreppsnefnd Gerbahrepps ^ Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps JOLABLAÐ Víkurfréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.