Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Page 48

Víkurfréttir - 18.12.1997, Page 48
RAUÐI KROSS ÍSLANDS Nýtt hús- næði í Grindavík f ^ rindavíkurdeild I -w-Rauða Kross íslands tók nýverið í notkun myndarlegt húsnæði í Grindavík. Húsnæðið var byggt í sumar og er sam- byggt Slökkvistöð Grinda- víkur. Grindin hf. sá um alla smíðavinnu og lofaði for- maður deildarinnar, Berta Grétarsdóttir, hversu vel var að verki staðið enda er að- staða deildarinnar til mikils sóma og algjör stakkaskipti miðað við fyrra húsnæði. Formaður Rauða Kross Is- lands Anna Þrúður Þorkels- dóttir og Guðmundur R.J. Guðmundsson frá Suður- nesjadeildinni fluttu ámaðar- óskir til deildarinnar og færðu henni veglegar gjafir. Grindavíkurbær hefur einnig stutt við bakið á deildinni og vert er að minnast þess að einstaklingar færðu deildinni gjafir við joetta tækifæri. Nú eru starfandi 4 til 5 sjúkra- flutningsmenn hjá Grindavík- urdeild RKÍ. Sjúkrabifreið Grinda- víkurdeildar RKÍ framan við nýja húsnæðið. VF-myndir: Grétar Sig. Kveikt á jólatré Það er orðinn árlegur viðburður að Hirtshals vinarbær Grindvíkinga gefur jólatré og voru Ijós tendruð á trénu þar síöasta sunnudag með viðhöfn. Blásarasveit og kór sungu jólalög undir stjóm Siguróla Geirssonar og Jón Gunnar Stefánsson bæjarstjóri flutti ávarp. Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir var með jólahugvekju og jólasveinar brugðu á leik við mikinn fögnuð yngri kynslóðarinnar. VF-mynd: Grétar Sig, HEIMSÓKNAR- TÍMAR Við viljum vekja athygli á heimsóknar- tímum Sjúkrahússins sem eru alla daga frákl. 15-16 ogkl. 18:30-19:30. Á stórhátíðum eru heimsóknartímar frá kl. 14-21. jól ! Sjúkrahús Suðurnesja í'If 0 0 0 0 ÍJÍ 0 0 0 0 y+r *ír y%T r%r r%r ■»> '&k O* *$*■ rfj r%r 0 0 0 0 0 0 0 lun mgm$ beslu óskir um ÚWcDÍIcn jót fméœlt hotitatiDi tíf Þökkum viðskiptin ó órinu sem er að líða Fiskmarkctður Suburnesja OSKUM SUÐURNESJAMONNUM yoJla/, á/iA/ cujp JxiÁcLA/ Bæjarstjórn Reykjanesbæjar ' Bæjarstjórn Grindavíkur |flw Bæjarstjórn Sandgerbis Hreppsnefnd Gerbahrepps ^ Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps JOLABLAÐ Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.