Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 25
Jón Gunnarsson og Gerða Halldórsdóttir voru stigameistarar GS á síðasta sumri. Nýr f.ormciSu.i' Golfklubbs Suðuinesja: Golíklúbbur Suðumesja og Sandgerðis sameinist Sæmundur Hinriks- son var kjörinn for- maður Golfklúbbs Suðurnesja á aðal- fundi í Leiru nýlega. Hann tekur við af Róberti Svavarssyni sem gegnt hefur embættinu undan- farin ár. Sæmundur sagði í fyrstu formanns- ræðu sinni að eitt af hans meginmarkmiðum væri að fjölga félögum í klúbbnum og huga að sameiningu við Golfklúbb Sandgerðis. „Þetta er ekki spuming hvort, heldur hvenær. Það þarf að byrja á því að koma á sem mestu samstarfi og fylgja því svo eftir með sameiningu í fram- tíðinni", sagði Sæmundur. Rekstur klúbbsins hefur geng- ið ágætlega undanfarin ár og staða hans er góð enda að- haldi og aðgæslu verið gætt og sagði Sæmundur að sömu stefnu yrði viðhaldið. A árinu var lokið við smíði nýs vélageymsluhúss og skýl- is á æfmgasvæðinu. Félögum fjölgaði um 10% á árinu og em nú um 330. Sigurður Sig- urðsson, golfkennari sá um golfkennslu í GS og sagði Sæmundur að stefnt yrði að þvf að ljúka við að semja við hann á næstu dögum. Tillaga um óbreytt árgjöld fyrir alla nema eldri kylfinga var samþykkt en til- laga um að breyta árgjaldi 67 ára og eldri var felld. Stjómin lagði til að 67 ára og eldri fengju 50% afslátt frá venjulegu árgjaldi en þeir hafa greitt lámarksgjald undanfarin ár 4500 kr. Veruleg umræða varð um þetta mál á fundinum og sýndist sitt hverjum. Með Sæmundi voru kosnir í nýja stjóm þau Olafía Sigur- bergsdóttir, Þórður Karlsson, Sturlaugur Olafsson, Haf- steinn Sigurvinsson, Hjörtur Kristjánsson og Einar Aðal- bergsson. Einar Guðberg sem verið hefur ffamkvæmdastjóri undanfarin ár mun gegna starfmu áfram. Stórt verkefni býður nýrrar stjórnar á næsta ári en þá verður Landsmót í golft hald- ið á Hólmsvelli í Leim. Sæmundur Hinriksson, for- maðurGS >Æ >Æ >^o Æo V* tendum féla?ímönnum ov öðrum Suðurnesjabúum bestu óskir um gleðilegyjál <3 cJr'. oT'; ■v: gútt ag, far&ælt Immandi ár ^ Pökkum samUarfið á árinu *em er að líða. íamband verkalýðs- félaga í Grindavík, \Æ° Sandgerði og Garði % STOFNAÐ O 21-1 - 1990 % 'S^NDGÍ- % — < JOLASKOR FRÁ VIVALDI - staerðir 36-41 Verð kr. 2.990. Mikið úrval af fígúru-inniskóm sem m.a. baula og gelta m Skóbúðin Keflavík Hafnargötu 35 - Sími 421-1230 Munið að skila lausnum í jólaleik Radíó- kjallarans og Víkurfrélfa. Tíu glæsilegir vinningar, m.a. tveir 6SM símarl! AMERISK RÚM SIMMONS BACK CARE ó SIMMONS Einstök amerísk dýna framleidd með hliðsjón af niðurstöðum ýtarlegrar könn- unar á vellíðan langlegusjúklinga. Simmons BACK CARE dýnan er eina dýnan í heiminum með hinum byltingarkennda „ContourFit™foam“. Tveir stuðnings- fletir tryggja að hryggjahðir liggi rétt með stuðningi við mjóhrygg og læri. Þrír þægindafletir tryggja hámarks hvíld með því að minnka þrýsting á axlir, rass/mjaðmir og kálfa. Einfaldlega toppurinn í amerískum dýnum í heiminum í dag Víkurfréttir JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.