Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 25
Jón Gunnarsson og Gerða Halldórsdóttir voru stigameistarar
GS á síðasta sumri.
Nýr f.ormciSu.i' Golfklubbs Suðuinesja:
Golíklúbbur Suðumesja
og Sandgerðis sameinist
Sæmundur Hinriks-
son var kjörinn for-
maður Golfklúbbs
Suðurnesja á aðal-
fundi í Leiru nýlega.
Hann tekur við af
Róberti Svavarssyni
sem gegnt hefur
embættinu undan-
farin ár.
Sæmundur sagði í
fyrstu formanns-
ræðu sinni að eitt af
hans meginmarkmiðum væri
að fjölga félögum í klúbbnum
og huga að sameiningu við
Golfklúbb Sandgerðis. „Þetta
er ekki spuming hvort, heldur
hvenær. Það þarf að byrja á
því að koma á sem mestu
samstarfi og fylgja því svo
eftir með sameiningu í fram-
tíðinni", sagði Sæmundur.
Rekstur klúbbsins hefur geng-
ið ágætlega undanfarin ár og
staða hans er góð enda að-
haldi og aðgæslu verið gætt
og sagði Sæmundur að sömu
stefnu yrði viðhaldið.
A árinu var lokið við smíði
nýs vélageymsluhúss og skýl-
is á æfmgasvæðinu. Félögum
fjölgaði um 10% á árinu og
em nú um 330. Sigurður Sig-
urðsson, golfkennari sá um
golfkennslu í GS og
sagði Sæmundur að
stefnt yrði að þvf að
ljúka við að semja
við hann á næstu
dögum.
Tillaga um óbreytt
árgjöld fyrir alla
nema eldri kylfinga
var samþykkt en til-
laga um að breyta
árgjaldi 67 ára og
eldri var felld.
Stjómin lagði til að 67 ára og
eldri fengju 50% afslátt frá
venjulegu árgjaldi en þeir hafa
greitt lámarksgjald undanfarin
ár 4500 kr. Veruleg umræða
varð um þetta mál á fundinum
og sýndist sitt hverjum.
Með Sæmundi voru kosnir í
nýja stjóm þau Olafía Sigur-
bergsdóttir, Þórður Karlsson,
Sturlaugur Olafsson, Haf-
steinn Sigurvinsson, Hjörtur
Kristjánsson og Einar Aðal-
bergsson. Einar Guðberg sem
verið hefur ffamkvæmdastjóri
undanfarin ár mun gegna
starfmu áfram.
Stórt verkefni býður nýrrar
stjórnar á næsta ári en þá
verður Landsmót í golft hald-
ið á Hólmsvelli í Leim.
Sæmundur
Hinriksson, for-
maðurGS
>Æ
>Æ
>^o
Æo
V*
tendum féla?ímönnum ov öðrum
Suðurnesjabúum bestu óskir um
gleðilegyjál
<3
cJr'.
oT';
■v:
gútt ag, far&ælt Immandi ár ^
Pökkum samUarfið á árinu *em er að líða.
íamband verkalýðs-
félaga í Grindavík,
\Æ° Sandgerði og Garði %
STOFNAÐ
O 21-1 - 1990
%
'S^NDGÍ-
%
— <
JOLASKOR
FRÁ VIVALDI
- staerðir 36-41
Verð kr. 2.990.
Mikið úrval af fígúru-inniskóm
sem m.a. baula og gelta
m Skóbúðin
Keflavík
Hafnargötu 35 - Sími 421-1230
Munið að skila lausnum í jólaleik Radíó-
kjallarans og Víkurfrélfa. Tíu glæsilegir
vinningar, m.a. tveir 6SM símarl!
AMERISK RÚM
SIMMONS BACK CARE
ó SIMMONS
Einstök amerísk dýna framleidd með hliðsjón af niðurstöðum ýtarlegrar könn-
unar á vellíðan langlegusjúklinga. Simmons BACK CARE dýnan er eina dýnan
í heiminum með hinum byltingarkennda „ContourFit™foam“. Tveir stuðnings-
fletir tryggja að hryggjahðir liggi rétt með stuðningi við mjóhrygg og læri. Þrír
þægindafletir tryggja hámarks hvíld með því að minnka þrýsting á axlir,
rass/mjaðmir og kálfa.
Einfaldlega toppurinn í amerískum
dýnum í heiminum í dag
Víkurfréttir
JÓLABLAÐ