Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 18.12.1997, Blaðsíða 30
SUMARDAGAR I REYKJANESBÆ bryggja Duus-verslunarinnar, vörumóttaka og útskipun fór hér fram. Vegna þessa hefur hér verið stór hurð á hlið hússins. Jafnstór hurð var Duusgötu megin, en þar hefur hurðaropið verið stækkað og glugga fyrir ofan það breitt í lúgu. Hér fyrir innan, í gegn- um húsið, var afþiljaður gang- ur. Gólf gangsins var í jarð- hæð til endanna og í því voru vagnteinar, sem eru þar kannski enn undir uppfylling- unni. Hægt var að fara þvert yfir ganginn á tveim stöðum, þar sem hurðaiop vom á milliþiljunum og tröppur báð- um megin upp á aðalgólfin. Fyrir miðjum ganginum em op milli hæða og sérstakur lyftibúnaður uppi í risinu, sem trúlega á ekki sinn líka, hér á landi. Hér fyrir utan húsið vom einnig vagnteinar og sléttar steinhellur, eins og sjá má niður með húsinu. Húsið hefur verið í varasömu ástandi. SAFN GAMALLA MUNA Skömmu eftir gönguna sá ég að unnið var með jarðvinnslu- vélum á þessu gamla athafna- svæði við Bryggjuhúsið. Ég hafði velt fyrir mér hvemig mætti nýta svæðið og hafði því símsamband við embætt- ismann hjá bænum. En því miður, hann var á fundi, en spurði hvort hann mætti ekki hringja þegar betur stæði á. Ég ætlaði að leggja til að kanturinn yrði fallega hlaðinn, svæðið héldi sinni gömlu hæð og allt yrði hellulagt. Nota ætti það fyrir gamla muni eins og t.d. akkeri, eitt er þama í grjótinu, svinghjólið ffá gömlu rafstöðinni sem liggur hinum megin við rauðu skúrana, polla, keðjumar og dekk sem notað var til land- festingar við gömlu Hafskipa- bryggjuna og er að hverfa undir grjótfyllingu og m.m.f. sem ekki verður tekið í hús á næstunni. Rök fyrir þessu geta verið, að „grófum“ hlut- um er safnað á einn stað og bjargað frá glötun, þeir myndu setja svip sinn á smá- bátahöfnina, þar sem maigur leggur orðið leið sína. A svæðinu hér í kring voru víða „stakkstæði“. Frá gamalli tíð er fátt minnisstæðara en sól- skin og saltfisksbreiður, þó hvergi sjáist „fiskreitur“. BÍÓID Afast Bryggjuhúsinu er sagt að sé elsta bíóhús landsins. Þar er sýningarklefinn sem Guðmundur Marinó Jónsson (Gummanó) sýndi þöglu myndimar og þá spilaði ung stúlka, Sigurveig Sigurðar- dóttir, síðar kona Friðriks Fischer Þorsteinssonar organ- leikara við Keflavíkurkirkju, á píanó meðan sýning ntynd- anna stóð yfir. HÁABERG Háaberg var síðasti áfanga- staðurinn. Litið var yfir farinn veg. Af Háabergi er víðsýnt. Hér er einn þeirra staða sem tekið var grjót í hleðslumar sem settu svo mikinn svip á Kefla- vík forðurn. Skoðuð voru ummerki jress hvemig grjótið var klofið með fleygum og síðan höggvið til, það sýnir vel verkiag þess tíma. Þá var eftir að koma því á áfanga- stað. Við þessa vinnu alla er sagt að mannaflið eitt hafi verið notað. Kærar þakkir til sagnar- þulsins Guðmundar Jónssonar í Litlabæ, sem ég hefmátt leita til við skrifmín nú sem endra- nær. Ég óska honum innilega til hamingju með níræðis afmælið 23. september sl. Sturlaugur Björnsson Viðlegugarðurinn í Vatnsnesvík tók við afgömlu bryggjunum og legufærunum. Myndin sýnir báta í „vari" við garðinn og bryggju úr tilhöggnu grjóti sem gekk undir nafninu Kraftaverkið. Grjótið í hana var tekið sunnan við Duggubás. Uppskipun úr tveim mótorbátum við Miðbryggjuna, sunnan við hana eru nokkrir baujubátar og einn úti á „legu". unarplássið er hér fyrir innan hurðina að norðanverðu. Inn- réttingin er að vísu illa farin. H.RR I gegnum árin hef ég átt ótal ferðir út á Berg og vitað að uppaf botni Helguvíkur er fangamark greypt íklettana, þar fyrir ofan. Þegarvið krakkamir fómm f „leiðang- ur“ og fómm þama um töld- um við að þarna stæði H.RD. A seinni ámm fór ég að velta fyrir mér hvers vegna Hans Pétur Duus hafi valið þennan stað. Leturgerðina og teng- ingu stafanna má sjá í Brygguhúsinu, þar em jreir skrifaðir á veggi og bita, með svertu sem notuð var við merkingu á saltfiskpökkum. Ekki er ólíkleg að H.P.D. (sonur Péturs Duus og konu hans Ástu Duus) hafi haft það að leik, á sínunt yngri ámm að skrifa fangamark sitt með þessum hætti, þar sem efni til þess var svo nærtækt. En að fara út á Berg, með hamar og meitil til að klappa fangamark sitt í forboðið land er nokkuð annað. Það gerðist svo fyrir fáum ámm er ég átti leið þama um að ég skoðaði fangamarkið og viti menn, það hefur þá staðið þama H.P.P. Ég varð mjög hissa svo ég tók snjó sem þama var og fyllti upp í stafina og það var ekki um að villast þama var ekki D. Ég gerði mér svo ferð með blað og blýant og rissaði fangamarkið upp og fór að sýna nokkmm útvöldum. Þrátt fyrir nokkra eftirgrennsl- an var ekki vitað fyrir hvað fangamarkið stæði en skyld- leikinn við mörkin í Bryggju- húsinu leyndi sér ekki. Fyrir nokkmm mánuðum er ég sem oftar að fletta í bókum Mörtu Valgerðar „Minningar frá Keflavík” (þar fæ ég gjaman heimildir) og er að skoða meðfylgandi mynd sem er sögð „Ur Duus verslun um 1900”. Itextanummeð myndinni em mannanöfn og eitt nafnanna er „Hans. P. Pedersen bókhaldari”. Mér varð nokkuð starsýnt á nafhið og bar hugsanir mfnar undir son minn „hann gæti verið Hans Pedersen stofnandi ljós- myndavöm-verslananna”. Nú veit ég að svo er, H.P.P. var í fóstri hjá yngri Duus hjónun- um (H.P.Duus og Kristjönu Duus). Hægt er að hugsa sér Hans P. Pedersen á yngri árum einan með tól sín á góð- hverfi, undir uppfyllingu og hringtorgi. Á homi Vestur- brautar og Duusgötu er Gamlabúðin og í hólnum sem við sjáum í Duustúninu em rústir gamla Keflavíkurbæjar- ins, sunnan við þær er slorþró (for) frá dögum Duus. BRYGGJUHÚSID, SÉRSTAKT PAKKHÚS Stoppað var austa nvið Bryggjuhúsið. Hér framaf var um degi undir áhrifum þess sem fyrir augu hans hefur bor- ið í Bryggjuhúsinu að grópa fangamark sitt á þessum þá kyrrláta og fallega stað. MIKID SÖGUSVID Handan Vesturgötu erein af „rásunum” sem vorleysingar- vatnið gróf og eru bakkar hennar hlaðnir. Hún endar í Stokkavörinni sem um aldir var aðal uppsátur Keflavíkur. Árið 1637 stigu hér á land, til að setjast að, ungur maður (23 ára) Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir en ekkert minnir á komu þeirra eða veru. Hér er minningar- steinn, á honum er skjöldur með nöfnum manna sem fór- usthérílendingunni. ídager Stokkavörin, rásin og um- Fangamark HP.D. skrifað með svertu á þil í Bryggju- húsinu. Fangamark HP.P. sem greypt er í klettana upp afbotni Helguvíkur. JOLABLAÐ Víkuifréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.