Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1997, Síða 41

Víkurfréttir - 18.12.1997, Síða 41
-sýningarsalur Reykjanesbær og Félag Myndlistarmanna á Suður- nesjum undirrituðu sl. fimmtudag rekstrarsamning um afnot af svokölluðum Humarhúsum við Hafnargötu 2 þar sem myndlistarmenn fá sýningaraðstöðu og vinnusali. Humarvinnslu lauk sl. haust og hófust þá samningar á milli menningarnefndar Reykjanesbæjar og Félags myndlistarmanna um afnot af arsalur í framtíðinni. Þá verð- ur sýningarsal á neðri hæðinni breytt í vinnustofur lista- manna. og vinnustofur myndlistarmanna í Reykjanesbœ húsnæðinu. Félagið fyrirhugar að halda sölusýningu á verkum mynd- listarmanna fyrir jólin þar sem hver gefur verk til styrktar uppbyggingar á húsnæðinu en þegar hafa tvær sýningar ver- ið pantaðar í hinum nýja sýn- ingarsal. Á efri hæð hússins er stór sal- ur sem býður upp á ijölbreytta notkunarmöguleika og verður hann m.a. nýttur sem sýning- Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum Humarhúsin fá nýtt hlutverk Samband sveifarfélaga á Suðurnesjum sendir Suðurnesjamönnum bestu ósldr um Þöláutn samskiptin áárinti semeraáiíöa minnir á að kœruleysi í meðferð rafmagns getur spillt hátíðinni. Láttu það ekki koma fyrirþig. BILANATILKYNNINGAR Tekið er á móti tilkynningum um bilanir í síma 422 5200 á vinnutíma, en utan vinnutíma í síma bakvaktar 421 3536. Hitaveita Suðurnesja Brekkustlg 36 - Sími 422 5200 Margir listamenn bæjarins voru vidstaddir athöfnina. VF-myndir: Dagný. Ásta Pálsdóttir, myndlistarkona og Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar voru við afhendingu liumarhúsanna. V íkurfréttir JÓLABLAÐ

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.