Morgunblaðið - 22.04.2016, Side 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2016
The Huntsman: Winter’s War
Forsaga Snow White and the
Huntsman er hér rakin en sú mynd
byggðist á ævintýrinu um Mjall-
hvíti. Sagan hefst fyrir tíð Mjall-
hvítar og segir af systrunum Ra-
vennu og Freyju og á sú síðar-
nefnda dóttur. Þegar töfraspegill
Ravennu segir henni að þessi litla
frænka hennar verði fegurri en hún
myrðir hún barnið. Freyja flýr til
fjalla, kemur sér upp her og leitar
hefnda. Leikstjóri er Cedric Nicol-
as-Troyan og með aðalhlutverk
fara Charlize Theron, Chris Hems-
worth, Emily Blunt og Jessica
Chastain. Metacritic: 37/100
Criminal
Til að freista þess að koma í veg
fyrir yfirvofandi hryðjuverk
ákveður bandaríska leyniþjónustan
að koma minningum látins leyni-
þjónustumanns fyrir í kolli glæpa-
mannsins Jerichos Stewart í þeirri
von að hann geti ljóstrað því upp
sem hinn látni vissi um hina að-
steðjandi ógn. Með aðalhlutverk
fara Kevin Costner, Gal Gadot,
Ryan Reynolds, Alice Eve, Gary
Oldman og Tommy Lee Jones og
leikstjóri er Ariel Vromen.
Metacritic: 37/100
Ribbit
Teiknimynd um frosk sem þarf að
komast að því hver hann er og held-
ur á vit ævintýranna. Leikarar í ís-
lenskri talsetningu eru m.a. Þór-
hallur Sigurðsson, Steinn Ármann
Magnússon og Ævar Þór Bene-
diktsson. Leikstjóri er Chuck Po-
wers. Enga samantekt á gagnrýni
er að finna um myndina.
Bíófrumsýningar
Nornir, froskur og
hryðjuverkaógn
Hasar Kevin Costner óárennilegur kvikmyndinni Criminal.
Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is
Góð þjónusta
byrjar með
flottum fatnaði.
Hardcore Henry 16
Fyrstupersónuspennumynd
séð út frá sjónarhóli aðal-
persónunnar, karlmanns
sem vakinn er upp frá dauð-
um og þjáist af minnisleysi í
kjölfarið.
Metacritic 51/100
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 22.25
Smárabíó 20.10, 22.30
Fyrir framan annað
fólk 12
Húbert er hlédrægur
auglýsingateiknari og
ekki sérlega laginn við
hitt kynið.
Morgunblaðið bbbnn
Smárabíó 17.45
Háskólabíó 17.40
Bíó Paradís 22.00
Criminal 16
Minningar og hæfileikar lát-
ins CIA-fulltrúa eru græddar
í óútreiknanlegan og hættu-
legan fanga.
Metacritic 37/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
21.00, 22.30, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.30, 23.20
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.30
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.30
The Huntsman:
Winter’s War12
Eftir að ísdrottningin Freya
varð fyrir óbætanlegum per-
sónulegum skaða flutti hún
úr höll systur sinnar Ra-
vennu og stofnaði sitt eigið
ríki hátt upp til fjalla.
Metacritic 36/100
IMDb 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 18.30,
20.00, 20.00, 22.30
Smárabíó 16.45, 17.15,
19.30, 20.00, 22.30
Háskólabíó 20.00, 22.30
Batman v Superman:
Dawn of Justice 12
Batman og Superman berj-
ast á meðan heimsbyggðin
tekst á um það hvers konar
hetju hún þarf raunverulega
á að halda.
Morgunblaðið bbnnn
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Egilshöll 22.15
Sambíóin Kringlunni 18.00
10 Cloverfield Lane 16
Metacritic 76/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Maður sem
heitir Ove Ove er geðstirði maðurinn í
hverfinu. Honum var steypt
af stóli sem formaður götu-
félagsins en stjórnar áfram
með harðri hendi.
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 20.00
Háskólabíó 17.30, 20.10,
22.20
Borgarbíó Akureyri 17.50
Zootropolis Bragðarefurinn Nick og
löggukanínan Judy þurfa að
snúa bökum saman þegar
þau flækjast inn í samsæri.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 76/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 17.00
Sambíóin Álfabakka 15.20,
17.40, 20.00
My Big Fat Greek
Wedding 2 IMDb 6,4/10
Háskólabíó 20.10, 22.30
Ribbit Saga frosks í tilvistarkreppu.
IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 15.30,
16.00, 18.00
Sambíóin Egilshöll 18.00
Sambíóin Kringlunni 18.00
Sambíóin Akureyri 18.00
Sambíóin Keflavík 18.00
Room 12
Metacritic 86/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 22.40
Alvin og íkornarnir:
Ævintýrið mikla Metacritic 33/100
IMDb 4,1/10
Smárabíó 15.30
Kung Fu Panda 3 Þegar löngu týndur faðir Po
birtist skyndilega fara þeir
feðgar saman til leynilegrar
pönduparadísar.
Metacritic 66/100
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 17.00
Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45
Háskólabíó 17.40
The Brothers
Grimsby 16
Metacritic 46/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 20.00
Deadpool 16
Metacritic 64/100
IMDb 8,9/10
Smárabíó 22.00
Mia Madre
Bönnuð yngri en 9 ára
Bíó Paradís 22.00
Reykjavík Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 17.30
Bíó Paradís 18.00
Louder than Bombs 12
Þremur árum eftir sviplegan
dauðdaga stríðsljósmyndar-
ans Lauru Freed koma synir
hennar og eftirlifandi eigin-
maður saman.
Bíó Paradís 23.00
Anomalisa 12
Bíó Paradís 18.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 7,4/10
Bíó Paradís 20.00
The Witch
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 21.00
The Look of Silence 12
Metacritic 92/100
IMDb 8,3/10
Bíó Paradís 22.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Munaðarlaus drengur er alinn upp í skóg-
inum.
Bönnuð innan 9 ára.
Metacritic 75/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 16.00,
17.40, 17.40, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.40, 21.00
Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00
Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00
The Jungle Book
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Beatrice Prior og Tobias Eaton fara inn í
heiminn utan girðingarinnar, og eru tekin
höndum af dularfullri skrifstofu sem
þekkt er undir nafninu the Bureau of
Genetic Welfare.
Metacritic 33/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 22.30
The Divergent Series:
Allegiant 12
Viðskiptajöfur lendir í fangelsi eftir að
upp kemst um innherjasvik. Þegar hún
sleppur út skapar hún sér nýja ímynd
og verður umsvifalaust eftirlæti flestra.
Metacritic 40/100
IMDb 5,0/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 17.45, 20.10, 22.15, 22.30
Háskólabíó 20.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20
The Boss