Morgunblaðið - 07.05.2016, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.05.2016, Blaðsíða 15
Meistaraverk hugvitsins Nýr E-class er hlaðinn staðalbúnaði. Þar má nefna 12,3” skjá í mælaborði, íslenskt leiðsögukerfi, árekstrarvörn, akreinavara og margt fleira. Að sjálfsögðu eru möguleikar um val á sérbúnaði nánast ótæmandi. Gríðarlega skemmtilegar og aflmiklar vélar eru í boði. Nefna má hina nýju 220 d dísilvél en hún er léttari, minni um sig en samt aflmeiri og jafnframt eyðslugrennri, eyðir aðeins frá 3,9 l/100 km í blönduðum akstri og CO2 útblástur er aðeins 102 g/km. Mercedes-Benz E-Class er búinn hinni frábæru 9G-TRONIC sjálfskiptingu sem nýtir vélaraflið eins vel og kostur er. Við bjóðum þér til okkar á Krókháls 11 til að kynnast framtíðarbílnum af eigin raun. Hlökkum til að sjá þig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.