Víkurfréttir - 22.02.2001, Side 18
MAÐUR VIKUNNAR
Kjartan,
drauma-
bfllinn er
nýr Passat
aður vikunnar er körfuboltadrottningin Erla
Þorsteinsdóttir, leikmaður meistaraflokks Kefla-
víkur. Erla var valin körfuknattleikskona ársins
2000 í kjöri um íþróttamann ársins sem fram fór í byrjun
árs. Liðinu hennar hefur gengið afar vel í titlabaráttunni
nú í vetur og vonandi að það verði framhald þar á.
Nafn: Erla Þorsteinsdóttir
Fædd hvar og hvenær: í Keflavík 8.mars 1978
Stjörnumerki: Fiskamir
Atvinna: Er nemi í röntgentækni við Tækniskóla Islands
Draumastarfið þegar þú varst fítill: Hjúkkan var draumur-
inn
Maki: Kjartan Kárason
Börn: Engin
Bifreið: Fæ lánaðan bíl hjá mömmu og pabba
Draumabíllinn: Passat 2001
Uppáhaldsmatur: Kalkúnn að hætti mömmu
Versti matur: Skata og þorramatur
Besti drykkur: Vam
Hvað flnnst þér skemmtilegast að gera þegar þú átt frí:
Slappa af, því það er svo sjaldan
Stundar þú líkamsrækt: Já!
Gæludýr: Engin
Átt þér fyrirmynd: Stella Löve
Draumastaðurinn: Þar sem alltaf er sól og hiti!
Spólan í tækinu: Dawson's Creek
Bókin á náttborðinu: Draumráðningabókin
Uppáhalds blað/tímarit: Eastbay
Besti stjórnmálamaður síðustu aldar: Davíð Oddsson
Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Felicity
Uppáhalds íþróttamaður/ -félag: Michael Jordan er uppá-
halds íþróttamaðurinn, en Keflavík er uppáhalds félagið.
Hver er þinn draumur: Að fara í siglingu um Karabískahafið
FRÉTTASÍMINN
ER 690 2222
Ný heimasíða
Fjörheima opnuð
Félagsmiðstöðin Fjör-
heimar opnaði heima-
síðu sína með viðhöfn
sl. fimmtudag. Dagný Gísla-
dóttir, ritstjóri heimasíðu
Reykjanesbæjar, opnaði síð-
una formlega.
„Tilgangur heimasíðunnar er
að auðvelda unglingum og for-
eldrum í Reykjanesbæ að
verða sér úti um upplýsingar
um starfið sem í Fjörheimum
fer fram. Stundum höfum við
tekið eftir því að unglingar úr
Heiðarskóla, Holtaskóla og
Myllubakkaskóla hafa ekki vit-
að nóg um starfið svo við von-
um að þetta eigi eftir að verða
unglingum og foreldrum til
gagns og gamans", segir Haf-
þór Birgisson, forstöðumaður
Fjöheima.
Hönnun heimasíðunnar er gerð
af Slick design sem Skúli B.
Sigurðsson sér um. Sérstakar
þakkir fá Borgar Erlendsson í
Gjorby og aðrir sem lögðu
hönd á plóginn.
Viðskipti og atvinnulíf
tFÓELIK
Nýir startsmenn
PwC í Keflavík
Ingibjörg Elías-
dóttir hóf störf
á skrifstofu
PwC í Keflavík
í maí sl. og
gegnir nú starfi
skrifstofustjóra.
Ingibjörg, útskrifaðist sem við-
skiptafræðingur, B.S.- A sviði,
með áherslu á fjármál og reikn-
ingshald, vorið 2000 frá Há-
skóla íslands
Jónas Oskars-
son hóf störf
hjá PwC í
Keflavík í sept-
ember. Jónas
lauk fiski-
mannsprófi frá
Stýrimannaskólanum í Reykja-
vík 1980 og samvinnuskóla-
prófi frá Samvinnuskólanum
Bifröst 1982. Hann starfaði hjá
Mjólkursamsölunni í Reykja-
vík um tólf ára skeið við sölu-,
markaðs- og bókhaldsstörf. Frá
1996-2000 var Jónas skrif-
stofustjóri hjá Sólrúnu ehf. á
Árskógssandi. Jónas er giftur
Lovísu Ósk Skarphéðinsdóttur
og eiga þau þrjú böm.
. Guðrún Bima
Guðmundsdótt-
'k. ágúst. Hún hef-
li-~—---- ur lokið versl-
unarprófi frá Fjölbrautaskóla
Suðumesja. Guðrún Bima hef-
ur unnið skrifstofstörf hjá
Kaupfélagi Suðumesja og í
versluninni Dropanum. Frá
1988 til 2000 starfaði hún hjá
Landsbanka íslands hf. og var
fulltrúi afurðalándeildar 1994-
2000. Guðrún Bima er gift
Sveini Ævarssyni og eiga þau
tvö böm.
- 'i ♦
m 1
Ellert Eiríksson læjarstjóri Reykjanesbæjar og Dagný
Gísladóttir ritstjóri vefsíðu Reykjanesbæjar við opnun
heimasíður Fjörheima. VFHnynd: Silja Dögg
íþróttamaður Keflavíkur
kjörinn á þriðjudaginn
Á aðalfundi Keflavíkur íþrót-
ta- og ungmennafélags sem
tfam fer nk. þriðjudag, verða
útnefndir íþróttamenn ein-
stakra deildar og einn af jteim
hlýtur nafnbótina Iþrótta-
maður Keflavíkur 2000 og
fær hann farandbikar og eign-
arbikar en Samkaup gefur
eignarbikarana.
Veitt verða bronsmerki fé-
lagsins fyrir 5 ára stjórnar-
setu. Starfsbikarinn verður
veittur í annað sinn en hann
er veittur þeim félagsmanni
sem skilað hefur miklu starfi í
þágu félagsins. Erla Sigríður
Sveinsdóttir var fyrst allra til
að fá hann en UMFÍ gaf
Keflavík þennan bikar þegar
félagið fagnaði 70 ára afmæli
sínu.
Aðalfundurinn verður haldinn
þriðjudaginn 27. febrúar 2001
á sal Fjölbrautarskóla Suður-
nesja. Fundurinn er öllum op-
inn. Bæjarbúar eru hvatti til
að fjölmenna á fundinn.
hönnum
umslög
reikninga
bréfsefni
nafnspjöld
Fagleg þjónusta.
Leitið upplýsinga!
Víkurfréttir ehf. • Gnmdarvegi 23 • Njarðvík • sími 421 4717
1B