Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 20.06.2002, Síða 4

Víkurfréttir - 20.06.2002, Síða 4
BÁTASAFN GRÍMS KARLSSONAR [ DUUSHÚSUM Einstakt bátasafn Gríms Hópur manna sem á einhvern hátt hafa tengst sjávarútvegi og sjósókn hafa stofnað hollvinafélag bátasafns Gríms Karlssonar. Bátafélagið eins og félagsskapurinn kallar sig, lagði mikla áherslu á það að safnið yrði sem glæsilegast og aðgengilegast fyrir fólk á öllum aldri. Það var fyrir tilstuðlan Bátafe- lagsins að Reykjanesbær festi kaup á bátum Gríms Karlsson- ar. Bátafelagið sótti um styrk til ríkisins í fyrra og fekk 8,5 milljónir frá fjárlaganefnd al- þingis og kom þannig 58 bát- uni undir sama þak, en það er svo Reykjanesbær sem kostaði allan frágang hússins sem hýsir bátaflotann. Bátasafn Gríms Karlssonar var síðan formlega opnað um 11. maí. Afþví tilefhi kom sjávar- útvegsráðherra, Arni Matthia- sen til Reykjanesbæjar og opnaði sýninguna fyrir al- menningi. Grímur Karlsson hefur löngum verið þekkmr fyrir líkanasmíðir og góðan og skemmtilegan kveðskap og sannaðist það vel þegar hann hélt tölu við opnunina. AUs em 59 bátalíkön á safninu á- samt ýmsum myndum og öðru tengdu sjávarútvegi frá Byggðasafninu i Reykjanes- bæ. Asamt hollvinafélaginu sem stóð fyrir því að safiiið yrði sett upp, var Arni Johnsen, fyrrverandi alþingismaður einn af frumkvöðlum safiisins. Bátasafnið er staðsett í þeim hluta Duus húsanna þar sem áður var fiskverkunarhús en ekti hluti þeirra, Bryggjuhús- ið, var byggt árið 1877. Sigur- jón Jóhannsson, leikmynda- smiður er hönnuður sýningar- innar og arkitektastofan Gata hefbr séð um hönnun hús- næðisins. (--------------------------'N Opnunartími: Safnið er opið alla daga vikunnar V _________________________/ a- & hialii£;Jí»í3iLíj K mm KefliJVU Daglegar brottfarir frá ( höfninni í Keflavík. Sjóstangaveiði. Kvöldferðir. Veisluferðir. Skipuleggjum hópferðir um Reykjanes með leiðsögn www.dolphin.is • e-mail: moby.dick@dolphin.is Upplýsingar í síma 421 7777 Grænt númer 800 8777 Fax.421 3361 GSM 896 5598 4 SUMARBLAÐ VÍKURFRÉTTA [ JÚNÍ 2002 ]

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.