Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 20.06.2002, Síða 38

Víkurfréttir - 20.06.2002, Síða 38
MENNING í REYKJANESBÆ Menning að sumri í Reykjanesbæ Menningarlíf í Reykjanesbæ stendur nreð miklum blóma í sumar og ferðafólk og heima- menn geta fiindið sér ýmis- legt til dundurs. Bátafloti Gríms Karlssonar í Duushúsum. A vegum Bygðasafns Suður- nesja hefhr nýlega verið opn- uð sýning á 58 bátalíkönum Gríms Karlssonar í Duushús- um, rétt við smábátabryggj- una. Þetta er glæsileg sýning, bæði með tilliti til sögunnar og handverksins. Þetta er mjög sérstök sjóminjasýning þar sem sýndur er hluti sjáv- arútvegssögu íslensku þjóðar- innar á mjög nútímalegan háttt. Sýningin er opin alla daga frá 11.00 til 18.00 og þar eru allir textar bæði á ensku og íslensku og því upplagt að koma með erlenda gesti á sýninguna. Einnig er hægt heimsækja Byggðasafnið áVatnsnesi en þá þarf að hringja á undan og panta tíma í síma 421-6700. Á Bókasafni Reykjanesbæjar er ekki slegið slöku við yfir sumartímann. Þar er m.a. hægt að lesa sér til um ferða- lög, bæði innan lands og utan og einnig hefúr þangað verið safriað miklum fróðleik um Suðurnesin sem starfsfólk safhsins hefur komið fyrir á aðgengilegan hátt. Þá er líka hægt að ferðast þar í hugan- urn með því að lesa ferða- bækur annarra. Handverksfólk á Suðurnesj- um hefur lengi rekið verslun í Fischershúsi að Hafnargötu 2 og þar er alltaf opið frá 13.00-17.00 virka daga. Þar má finna handverk og list- muni eftir Suðurnesjamenn. Félag myndlistarmanna í Reykjanesbæ hefur líka opn- að sölugallerý í Svarta pakk- húsinu að Hafnargötu 2. Þar sýna og selja myndlistarmenn af svæðinu verk sín og er opið hjá þeim alla daga frá 13.00-17.00, líka um helgar. Að auki má nefha að Hring- list við Hafhargötu hefhr ein- nig gott úrval listaverka eftir Suðurnesjamenn. Tónlistar- menn hafa alltaf verið áber- andi í menningarlífi Reykja- nesbæjar og hafa kaffihúsaeig- endur verið duglegir að bjóða uppá lifandi tónlist um helgar. Eru bæjarbúar hvattir til að fylgjast vel með auglýsingum og sjá hverjir eru að spila og hvar. Stekkjarkot við Reykjanes- brautina hefur verið í viðgerð undanfarið en mun opna nú aftur í sumar. Þar gefit fólki kostur á að sjá hina dæmi- gerðu þurrabúð eins og þær vom svo margar hér áður fýrr. Við eigum hér á Reykjanesi margar gamlar og 38

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.