Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 26.09.2002, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 26.09.2002, Blaðsíða 3
Orðsending til húsbyggjenda frá Hitaveitu Suðumesja hf. Þeir húsbyggjendur, sem vilja fá hús sín tengd hitaveitu eða rafveitu í haust og vetur, þurfa að sækja um tengingu sem fyrst og eigi síðar en 15. október nk. Hús verða ekki tengd nema þeim hafi verið lokað á fullnægjandi hátt, gólfplata steypt við inntaksstað og lóð jöfnuð í skurðstæðinu. Með umsókninni skal fylgja afstöðumynd og grunnmynd af hæð inntaksstaða. Ef frost er í jörðu þarf húseigandi að greiða aukakostnað sem af því leiðir að leggja heimæðar við slíkar aðstæður. HITAVEITA SUÐURNESJA HF Brekkustíg 36, Reykjanesbæ • Sími: 422 5200 • Bréfasími: 421 4727 39. tölublað • fimmtudagurinn 26. september 2002 Nýtt starfsár hefst 2. október. Innritun ferfram mánudaginn 3. september og þriðjudaginn 1. október kl. 18 og 21. í fþróttavallarhúsinu við Vallarbraut sími 421 1160. Æftvið bestu aðstæður bæði úti og inni undir stjórn úrvals þjálfara. Allar upplýsingar eru að finna á www.umfn.is knattspyrnudeild og í síma 421 1160 og 862 6905. Fótbolta æfingar: 3. flokkur (1987 - 88) 4. flokkur (1989 — 90) 5. flokkur (1991 - 92) 6. flokkur (1993-94) 7. flokkur (1995 ogyngri) Cagiaðs! HHHBBBHBBBBBBHBBBHHI 3 Frosinn kjúklingur / Njarðvík - Grindavík ^fevskziz fugi Heimasíöa Samkaupa er: www.samkaup.is lŒZuIILHEk „jjysziN Cjíú

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.