Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 26.09.2002, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 26.09.2002, Blaðsíða 4
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is FYRST OG FREMST Útgefandi: Víkurfréttir ehf. kt. 710183-0319, Grundarvegi 23, 260 Njarðvík Sími 421 0000 (15 Línur) Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: PáLl Ketilsson, simi 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: HiLmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hbb@vf.is Sölu- og markaðsstjóri: Yfir 13.000 manns í DUUS-húsin á Ljósanótt Jónas Franz Siguijónsson, sími 421 0001, franz@vf.is Auglýsingar: Kristín NjáLsdóttir, kristin@vf.is, Oófriður Leifsdóttir, jofridur@vf.is Blaðamenn: Jóhannes Kr. Kristjánsson sími 421 0004 johannes@vf.is Starfsemi Duus- húsanna í Grófinni í Keflavík gekk vel í suniar. Um fjögur þúsund gcstir sáu sýninguna á bátaflota Gríms Karlssonar fram að Ijósanótt. Á Ijósanótt komu yfir 13.000 manns í hús- ið. Þetta kom fram á síðasta fundi Menningar- og safnaráðs Reykjanesbæjar. Byggðasafn Suðumesja er í sam- starfi við nýtt Saltfisksetur js- lands í Grindavík og heíur meðal annars lánað muni til sýningar safnsins. Sigrún Ásta Jónsdóttir forstöðumaður Byggðasafns Suðumesja greindi einnig fra því á síðasta fundi ráðsins að fundist hafi ankeri úr skipinu James- town. Þjóðminjavörður hefur úr- skurðað að ankerið verði skráð í Byggðasafn Suðumesja. Lögregluafskipti vegna brota á útivistarreglum Lögreglan í Keflavík þurfti að hafa afskipti af börnum og ung- mennum á laugardagskvöld vegna brota á útivistarregl- um. Ekki eru ailir sem átta sig á því að á haustin breyt- ist útivistartími barna og þeim óheimiit að vera ein á ferli á kvöldin, nema aö þau séu á leið heim frá viður- kenndri félagsstarfsemi. Þá þurfti lögreglan að gera at- hugasemdir við börn sem voru úti að hjóla og voru hjálmlaus. Það er alltof al7 gengt að böm séu án öryggis- búnaðar á reiðhjólum. Sektif liggja við því að vera hjálm- laus á hjóli. Auglýsingasíminn er 421 0000 Faxnúmer:421 0020 Sævar Sævarsson, sími 421 0003 saevar@vf.is Hönnunarstjóri: KoLbrún Pétursdóttir, koLLa@vf.is Hönnun/umbrot: KoLbrún Pétursdóttir, kolLa@vf.is, Stefan SwaLes, stefan@vf.is Skrifstofa: Stefanía Jónsdóttir, Aldís Jónsdóttir Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. PrentvinnsLa: Prentsmiðjan Oddi hf. Dreifing: ísiandspóstur Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og vikurfrettir.is Aðrir fjölmiðlar Víkurfrétta ehf. eru: Tímarit Víkurfrétta, The White Faicon og KapaLsjónvarp Víkurfrétta. MUNDI Verðurfólk þá bara að strá Reykjanessalti í sárin þegar allir læknarnir eru farnir? Þrjú börn hafa stungið sig á sprautum við Njarðvíkurskóla Lögreglunni í Keflavík hef- ur í þrígang verið tilkynnt um sprautur sem fundist hafa við Njarðvíkurskóia í Reykjanesbæ síðan í mars á þessu ári. Samkvæmt upplýs- ingum frá Karli Hermannssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni kom fyrsta tilkynningin jiann 14. mars á þessu ári þar sem 7 ára gamall drcngur kom heirn til sín með sprautu sem hann sagðist hafa stungið sig á. Drengurinn var skoðaður af lækni og fékk meðhöndiun við hæfi. í gær afhenti starfsmað- ur Njarðvíkurskóla lögregl- unni sprautu sem fannst við Njarðvíkurskóla og í dag af- henti móðir barns við skólann lögreglunni glerhylki undan lyfi sem dóttir hennar fann við skólann. Móðirin tilkynnti lög- reglu einnig að 9 ára sonur hcnnar hefði stungið sig á sprautunál í gær sem hann fann við ruslatunnu sem stend- ur við íþróttahúsiö. Drengur- inn var strax sendur í blóðpru- fu og bólusettur við lifrar- bólgu. Sif Gunnarsdóttir deild- arstjóri skólaheilsugæslu hjá Heiibrigðisstofnun Suðurncsja staðfestir í samtali við Víkur- fréttir að 3 böm hafi komið til rannsóknar og meðferðar eftir aö hafa stungið sig á sprautu- náium. Samkvæmt upplýsing- um frá Sif kom fyrsta harniö í mars á þessu ári og tvö tilfeili hafa komið upp á síðustu dög- um. 4

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.