Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 26.09.2002, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 26.09.2002, Blaðsíða 21
KIRKJA / UPPBOÐ Safnaöarheimiliö í Sandgerði. 18. sunnudagur eftir þrenningarhátíö. Guðsþjónusta kl. 11. Fermingar- börnin í Sanderði verða kynnt fyrir söfnuðinum. Nemar úrTónlist- arskólanum í Sandgerði taka þátt í guðsþjónustunni. Kór Hvalsnes- kirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson Útskálakirkja Laugard. 28. sept. Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 14. Ungir sem aldnir hvattir til að mæta. Sjáumst hress. Sunnud. 29. sept. 18. sunnudagur eftir þrenn- ingarhátíð. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn í Garði verða kynnt fyrir söfnuðinum. Nemar úr Tónlistarskólanum í Garði taka þátt í guðsþjónustunni. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson Garðvangur Sunnud. 29. sept. Helgistund kl. 15:30 Safnaðarheimilið Sæborg Miðvikud. 2. okt. Alfa-námsskeið kl. 19. Kynningarkvöld. Suðurnesjamenn velkomnir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. Kálfatjamarkirkja Sunnud. 29. sept. Sameiginleg messa Ástjarnarog Kálfatjarnarsóknar kl.14.í Kalfatjarnarkirkju Þar sem prófast- ur séra Gunnar Kristjánsson mun setja Carlos A Ferrer inn í embætti sóknarprests í Tjarnaprestakalli. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Frank Herlufsen. Kaffiveitingar verða í Glaðheimum að lokinni athöfn í kirkjunni og þar munu þeir séra Hans Markús Hafsteinsson og séra Friðrik J Hjartar kveðja söfnuð Kálfatjarnarsóknar en þeir láta nú af störfum við Kálfatjarnarkirkju. Sóknarnefnd. Grindavíkurkirkja Sunnud. 29. sept. Hátíðarmessa kl. 14 í tilefni 20 ára afmælis kirkjunnar. Prestar: Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir og Sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti: Örn Falkner. Einsöngur: Rósalind Gísla- dóttir og Gunnar Kristmannsson Kór Grindavíkurkirkju leiðir saf- naðarsöng. Kaffiveitingar í boði sóknarnefndar. Hvetjum söfnuðinn til að fjölmenna og samfagna þes- sum tímamótum. Helgistund í Víðihlíð kl. 15.TÍU ár eru liðin frá opnun sjúkradeildar Barnakór Tónlistarskóla Grindavíkur syngur Stjórnandi: Rósalind Gísladóttir Örn Falkner leikur undir á flygil Sóknarnefndin Byrgið, Rockville Lofgjörðarsamkoma mánudags og miðvikudagskvöld kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan, Hafnargötu 84 Almennar samkomur fimmtudaga kl. 20 og sunnudaga kl. 11. Unglingastarf föstudaga kl 20. Allir Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 420 2400. UPPBOÐ Uppboð munu byija á skrifstofu embættisins að Vamsnesvegi 33, Keflavík fimmtudaginn 3. október 2002 kl. 10:00 á eftir- farandi eignum: Austurvegur 10, Grindavik, þingl. eig. Hafdís Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Eyjaberg GK 130 skipaskrárnr. 163, þingl. eig. Bæjarfell ehf, gerðarbeiðandi Hafnasjóður Vesturbyggðar. Framnesvegur 23, 02-01-01, Keflavik þingl. eig. Amar Steinn Sveinbjörnsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson, gerðarbeiðen- dur Landeigendur Y-Njarðvhv m/Vn sf, Lífeyrissjóður Suðumesja og Vátryggingafélag íslands hf. Gónhóll 1, Njarðvík, þingl. eig. Gréta Þóra Björgvinsdóttir og Björn Finnbogason, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Lifeyrissjóðir Bankastræti 7 og Lífeyrissjóður sjómanna. Grænás 2b, 0102, Njarðvík, þingl. eig. Olafur Sólimann Asgeirsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, Ibúðalá- nasjóður og Reykjanesbær. Heiðarholt 28, 0302, Keflavik, þingl. eig. Sigurgeir S Jóhannsson, gerðarbeiðendur Heiðarholt 28,húsfélag og Reykjanesbær. Kirkjuvogur 8, Hafnir, þingl. eig. Alda Ladarat Martyakant, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Sam- vinnulífeyrissjóðurinn. Leynisbrún 5, Grindavik, þingl. eig. Jón Dagbjartsson, gerðar- beiðandi Landsbanki Islands hf.höfúðst.. Sunnubraut 17, Garði, þingl. eig. Ingveldur Ásdís Sigurðardóttir og Þorsteinn Jóhannsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Sýslumaðurinn í Keflavík, 24. september 2002. Jón Eysteinsson Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 420 2400. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjál- fúm, sem hér segir Eyjaholt 13, Garði, þingl. eig. Sigurbjörg Þorleifsdóttir og Ola- fur Gíslason, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Sýslumaðurinn í Keflavík, Helga B Kristmundsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, Ibúðalánasjóður og Leikskólar Reykjavíkur, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 14:00. Háteigur 12, efri hæð D, Keflavík, þingl. eig. Hákon Óla- fúr Hákonarson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 10:45. Háteigur 2d, Keflavík, þingl. eig. Sigríður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf og íslandsbanki- FBA hf, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 10:30. Heiðarhraun 30c, 0301, Grindavík, þingl. eig. Jóhanna Júlíana Helgadóttir og Heimir Þrastarson, gerðarbeiðendur Grindavíkurkaupstaður og Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. október2002 kl. 15:00. Hjallavegur 3 i, íbúð merkt 0205, Njarðvík, þingl. eig. Guðrún Skúladóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 11:30. Kirkjubraut 10, Njarðvík, þingl. eig. Sigrún Jóelsdóttir og Halldór Jón Jóhannesson, gerðarbeiðendur Byko hf, Frjáls fjölmiðlun ehf, Húsasmiðjan hf, Ibúðalánasjóður, Skúli Rósantsson, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sýslumaðurinn í Keflavík og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 11:45. Mávabraut lb, 0103, Keflavík, þingl. eig. Kristmundur R Carter, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 10:00. Norðurgata lla, Sandgerði, 2094921, þingl. eig. Mófell ehf, gerðarbeiðendur PON,Pétur O.Nikulásson sf, Sandgerðisbær, Tollstjóraembættið, Trygginga- miðstöðin hf og Verðjöfnunarsjóður sjá- varútvegs, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 13:30. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Gullsjór ehf, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, Ker hf, Landsbanki íslands hf,Keflavík, Mareind ehf og R.Sigmundsson ehf, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 11:00. Vesturgata 46, Keflavík, þingl. eig. Jósef Valgeirsson, gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 1. október2002 kl. 10:15. Vikurbraut 9, Sandgerði, þingl. eig. Anna Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 13:15. Sýslumaöurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 420 2400. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir: Mummi KE, skipaskrárnr. 0542, þingl. eig. Sæaldan ehf.c/o Kristinn Guðmundsson, gerðar- beiðandi Sandgerðishöfn, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 09:30. Sigrún GK-171, skipaskrárnr. 1844, (áður Rósa HF-105), þingl. eig. Magnús ívar Guðbergsson, gerðarbeiðandi Víborg ehf, þriðjudaginn 1. október 2002 kl. 09:45. AFMÆLI Elsku pabbi til hamingju með 30 ára afmælið þitt sem er í dag 26. september. Loksins búin að ná mömmu. Þín Ásta Sóllilja. Munið minningarkort Orgelsjóðs Keflavíkurkirkju. Langbeitir í jiizzuyn. j_ \>ariit eftírlíkínc)ar! UY TílboSnr. i 12." pízza vn/a. álegg +1/2. (tr. Coke TílbotSnr.2. 16" pizza m/a úlegg + 2. (tr. krl.ÓOO,- í B ílanausf s Bosch, alvöru rafmagnsverkfæri s Loftpressur og loftverkfæri s Handverkfæri og tæki Borgartuni. Reykjavik. Bíldshöfða. Reykjavik. j Dalbraut, Akureyri. ! Grófinni, Keflavik. Smiðjuvegi. Kópavogi. Lyngási. Egilsstöðum. Dalshraun, Hafnarlirði. Hrismýri, Selfossi. Álaugarvegi. Hornafirði. www.bilanaust.is hjartanlega velkomnir. þriðjudaginn 1. október 2002 kl. Sýslumaöurinn í Keflavík, Sýslumaðurinn í Keflavík, 21

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.