Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 26.09.2002, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 26.09.2002, Blaðsíða 23
39. tölublað • fimmtudagurinn 26. september 2002 SPORT OPIÐ HUS Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja ueróur meö opió hús mióuikudaginn 2. október nk. kl. 20.30. í húsi félagsins aö Víkurbraut 13. Guörún fljörleifsdóttir ueröur meö fyrirlestur, kaffi á könnunni. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Grindavíkurstúlkur Reykjanesmeistarar Grindavík sigraði Keflavík, 57:53, í úrslitaleik Reykjanesmótsins í körfuknattleik kvenna sem fram fór í Kcflavík á þriðju- dagskvöld. Staðan í hálfleik var 24:27 gestunum í hag. Grindavíkurstúlkur lciddu allt frá fyrstu minútu og unnu verðskuldaðan sigur en nokk- ur spenna var á síðustu mínútu leiksins þegar Keflavíkurstúik- ur reyndu hvað þær gátu til að jafna leikinn. Grindavíkur- stúlkur eru þar með Reykja- ncsmcistar kvenna 2002. Denise Shelton, nýji erlendi leik- maðurinn í liði Grindavíkur, fór hamförum í leiknum og réðu Keflavíkurstúlkur ekkert við hana en hún skoraði 22 stig og hirti 17 fráköst. Birna Guð- mundsdóttir var best í liði heima- stúlkna með 18 stig. Þá léku Njarðvíkurstúlkur gegn Haukum fyrr um kvöldið og sigruðu 72:65 þar sem Sacha Montgomery skoraði 33 stig. Staðan í hálfleik var 30:34, Haukastúlkum í vil. REYKJANESBÆR Yfirlfsing og áshorun! Þi etta knattspyrnutímabil I endaði ckki eins og við hefðuni vonað en Stuðn- ingsmannahópurinn Geirfugl- ar vill gera öilunt Keflvíking- um Ijóst að við munum standa við bakið á knattspyrnuliði Keflavíkur næsta sumar og erum að gera okkar til að konta því beint upp í efstu deild að ári. Við viljum hrósa og þakka leik- mönnum Keflavíkurliðsins fyrir góða baráttu og góðan leik gegn Grindavík s.l. laugardag. Og við erum fullvissir um að ef sama barátta í leikmönnum og sami stuðningur írá áhorfendum hefði sést oftar í sumar þá hefðum við hæglega haldið okkar sæti í deildinni. Við vitum öll að þetta lið er meira en nógu gott til að standa sig í efstu deild! Það er eðlilegur hlutur að liðin i efstu deild beri víurnar í leik- menn okkar nú þegar við erum fallnir í 1. deild. En við viljum skora á strákana okkar að vera áfram í herbúðum Keflavíkur. Þið eruð „STRÁKARNIR OKK- AR“ og við viljum hafa hvem og einn ykkar áfram! Berjist með Velemir hefur áhuga á Keflavíkurliðinu Þó nokkur áltugi virðist vera fyrir þjálfarastöðu knattspyrnuliðs Kefla- víkur og liafa nokkrir hér- lendir þjálfarar sýnt áltuga á starlfnu að sögn Rúnars Arn- arssonar formanns knatt- spyrnudeildarinnar. I.ins og fram hcfur komið mun Kjart- an iMásson ekki Italda áfram sent þjálfari liðsins enda var það Ijóst frá upphafi að hann yrði aðeins með liðið eitt tínia- bil. Rúnar sagði í samtali við | Víkurfrcttir að stjórnin myndi á næstu vikiiin áksarða hver \rði næsti þjálf- ari liðsins en eins og staðan væri í dag væri ckkert ákveð- ið í þcim efnuin. Vitað er að Velemir Sercic hefur sýnt áliuga á því að taka við liö- inu og það staðfesti Rúnar. Hanti sagði liins vcgar að ekkert væri búið að ræða við Vele nc aðra þjálfara og því væri málið enn scm komið er á byrjunar- stigi. Vekjum athygli á nýju netfangi fyrir íþróttir: saevar@vf.is Óskum eftir ábendingum um ALLA íþróttaviöburði á Suðumesjum! -sérstakiega byðjum við forsvarsmenn yngriflokka að vera i sambandi þvi betur sjá augu en auga! okkur og við komum Keflavík aftur í hóp þeirra bestu! Við viljum þakka leikmönnum, þjálfurum og öllum þeim sem komu að liðinu á liðnu tímabili kærlega fýrir. Nú er tími til að horfa ffam á við og upp á við! Baráttukveðjur, Stiiöiiiiigsmaimalwpuriiw Geirfuglar Lausir hádegistímar í Reykjaneshöll Hægt er að leigja 1/4 völl. Hafið samband við forstöðumann í síma 864 6166. Heilbrigðisstofnun Suðurnesju Mdnagötu 9 - 230 Keflavík Bólusetninggegn inflúensu Bólusetning gegn inflúensu hefst múnudaginn 30. september. Hvetja á að bólusetja? Alla einstaklinga eldri en 60 ára. Oll börn ogfullorðna sem þjást aflangvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónœmisbælandi sjúkdómum. Brýnt er að bólusetningu Ijúki eigi síðar en í lok október. Við viljum einnig minna á bólusetningargegn lungnabólgu á 10 ára frestifyrir alla sem eru eldri en 60 ára og á 5 ára frestifyrirþá einstaklinga sem eru í se'rstökum áhættuhópum. Tímapantanir alla virka daga kl 13:00 -15:00 Heilsugæslustöðin Keflavík sími 422 0500 Heilsugæslustöðin Garði sími 422 7080 Heilsugæslustöðin Grindavík sími 426 7000 Tímapantanir alla virka daga kl 08:30 -11:30 Heilsugæslustöðin Sandgerði st'mi 423 7414 Hjúkrunarframkvœmdastjóri.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.