Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 26.09.2002, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 26.09.2002, Blaðsíða 6
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Þröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir Hafnargata 27 • 230 Keflavik • Símar 421 1420 og 421 4288 Fax 421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is /&5S" öííl'Ly 801^1 L ■■ EiBlp! -* ifi« Kirkjuvegur 1, Keflavík. Mjög góð 3ja herb. 76m: íbúð á 1. hæð í fjölbýli fyrir eldri borgara. Stór og góð sameign. Laus strax. 9.800.000,- Borgarvegur 36, Njarðvík. 130m: einbýlishús með 4 svefnh. Eign í góðu ástandi. Einstaklingsíbúð í bílskúr sem hægt er að leigja út. 14.800.000,- Á ♦ \ • EB " jj| 5 4 jjjj r\ 1 11 N - Túngata 18, Kcflavík. 275m: einbýlishús á 3 hæðum, hægt að gera íbúð á jarðhæð (var verslun). Eign í góðu ástandi tekin öll í gegn árið 1995 og byggt ofan á húsið. Upplýsingar á skrifstofu. Vesturgata 19, Kcflavík 116m2 efri hæð með 4-5 svefnh. Sér inngangur. Eign í góðu ástandi, endurn. miðstöð- vatns- og skolp- lagnir. Nýtt þakjárn. 10.500.000,- Fífumói 10, Njarðvík. Góð ca. 117m: efri hæð með 3 svefnh. sér inngangur ásamt 24m: bílskúr. Góð lán áhví- landi. Laust strax. Tilboð. Háteigur 14, Keflavík. Góð 94m: íbúð á 2. hæð með 3 svefnh. sérinngangi og 26m: bílskúr. Hagstæð lán áhvílandi. 11.000.000,- Brekkustígur 35a, Njarðvík. Björt og góð 3ja herb. 115m: íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Eign í góðu ástandi, hagstæð lán. 10.300.000,- Túngata 8, Grindavík. 139m: miðhæð og ris með 4 svefnh. og 46m: bílskúr. Laus fljótlega. 8.100.000,- Tjarnargata 28, Keflavík. 171m2 parhús á 3 hæðum með 23m: bílskúr. Eign í góðu ástandi og á góðum stað. 13.200.000,- Sunnubraut 2, Keflavik. Mjög góð 4ra herb. 97m: íbúð á 2. hæð í íjórbýli. Eign 1 góðu ástandi á vinsælum stað. 11.900.000,- Heiðarholt 32, Keflavík. Góð 2ja herb. 60m: íbúð á 3ju hæð. Laus fljótlega, hagstæð lán. Tilboð. Vatnsholt 20, Keflavik. Gott 103m: parhús með 3 svefnh. Eign i góðu ástandi, laust fljótlega. 14.000.000,- Auglýsingasíminn er421 000C L____________FRÉTTIR__________ Laugafiskur fær frest - til 1. febrúar 2003 Heilbrigðisncfnd Suðurnesja hefur fallist á að veita Laugafiski undanþágu frá starfs- leyfi sínu til 1. febrúar 2003 enda verði fyrirtækið áfram undir eftirliti Heilbrigðiseftir- lits Suðurncsja og starfi í samræmi við gildandi starfsleyfisskilyrði á Suðurnesjum. Þetta var samþykkt á fundi heilbrigðisnefndarinnar fyrir síðustu helgi. Tilefni fundar heilbrigðisnefndar var ný umsókn Laugafisks ehf. til umhverfisráðherra um tíma- bundna undanþágu írá starfsleyfi, dagsett 19. sept- ember s.l., erindi iyrirtækisins til heilbrigðisnefndar dagsett 19. september og beiðni umhverfísráðuneyt- isins um umsögn heilbrigðisnefhdar vegna málsins, dagsett 19. september sl., lagðar fyrir nefndina. I umsókn fyrirtækisins til ráðherra kemur fram að fyrirtækið muni hætta starfsemi í Innri Njarðvík en þurfi til þess aðlögunartíma vegna samninga um hráefhiskaup og afurðasölu. Fyrirtækið fer þess á leit við ráðuneytið að því verði veitt undanþága frá starfsleyfi a.m.k. til 1. febrúar n.k. Guðrún Gísladóttir KE upp á yfirborðið fyrir 1. maí 2003 Norska umhverfisráðu- neytið hefur úrskurð- að að útgerðarfélagið Festi, sem gerði út fiski- skipið Guðrúnu Gísladóttur KE, verði að fjarlægja olíu scm er í skipsflakinu fyrir 15. októ- ber. Þá verði útgerðarfélagið að Ijarlægja flakið fyrir 1. maí á næsta ári. Guörún Gísladúttir KE strandaði við Vestvágeyju á Lofoten 18. júní og sökk í kjöl- farið. Um borð í skipinu var frosinn fiskur og olía. Mengunarvarnir norska ríkisins höfðu áður ákveðið að Festi skyldi fjarlægja flak skipsins fyr- ir 15. október en Festi skaut þeir- ri ákvörðun til norska umhverfis- ráðuneytisins sem nú hefur kveð- ið upp úrskurð sinn. STUÐLABERG FASTEIGNASALA Iðavellir 5-A, Keflavík. 178.5m: steypt atvinnuhúsnæði á góðum stað í góðu ástandi. Upplýsingar á skrifstofu. Hafnargötu 29,2. hæð, Keflavík • SÍITIÍ 420 4000 fax 420 4009 •www.studlaberg.is Kántrýball á Glóðinni Það verður heldur betur Ijör á Glóðinni föstudaginn 4. október nk. Þá verður slegið upp kántrýdansleik í efri sal. Mikil stemmning var á kántrýballi í Stapanum á dögunum og er ætlunin að hafa svipaða stemmningu, þó svo tónlistin verði spiluð af skífum. Unnendur kúrekadansa skulu því taka frá 4. október. Nánari upplýsingar gefur Gréta í sima 869 5559. FUNDARBOÐ Framsóknarfélag Reykjanesbæjar verður með fund f framsóknarhúsinu, Hafnargötu 62, Keflavík, fimmtudaginn 26. septemberkl. 20. Dagskrd: Hjólmar Arnason, alþingismaður ræðir stöðu stjórnmóla við upphaf alþingis. Umræður. Kosning fulltrúa ó kjördæmisþing sem verður haldið 26. október 2002. Önnur mól. stjórnin- FRAMSÓKNARFLOKKURINN 6

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.