Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 19.12.2002, Page 49

Víkurfréttir - 19.12.2002, Page 49
51. tölublað • fimmtudagurinn 19. desember 2002 MENNING OG LISTIR Listhúsið Stapakot Laugardaginn 7. desember var opnað Gallerý að Stapagötu 20 í Innri- Njarðvík, en þar eru 15 lista- menn af Suðurnesjum með verk sín til sýnis og sölu. Að sögn Hafdísar Hill eiganda iist- hússins er þetta fyrsti áfangi af tveimur því í febrúar opnar listsmiðja í sama húsnæði: „í listsmiöjunni gefst fólki kostur á vinna og selja verk sín, en þar verður í boði góð aðstaða fyrir þá sem vilja vinna að list sinni, en hafa kannski ekki aðstöðu,“ sagði Hafdis í samtali við Vík- urfréttir. Listhúsið Stapakot er opið frá klukkan 13:00 - 17:00 alla daga og fram að jólum er 20% afslátt- ur af öllum vörum. Kópur GK seldur Gengið hefur verið frá sölu á Kópi GK til Þórsbergs hf. á Tálknafirði. Frá þessu er sagt á Patreksfjarðar- vefnum Tíðis en seljandi er Jó- hannes Jónsson útgerðarmað- ur í Melhóli ehf. I frétt Tíðis segir að samþykkt hafi verið á hluthafafundi hjá Þórsbergi hf. sem haldinn var í síðustu viku að ganga til samninga um kaup á nýju skipi til fyrirtæk- isins. Um er að ræða línuveiðiskipið Kóp GK sem undanfarin ár hefur verið gert út frá Grindavík. Kóp- ur GK er ágætlega búinn tækjum og er m.a. með beitningarvél. Skipið var mikið endurnýjað 1986. Það hefur verið í slipp upp á síðkastið þar sem það hefur verið botnmálað og ýmsar aðrar smávægilegar lagfæringar gerð- ar. Ekki fylgja skipinu neinar aflaheimildir en verið er að vinna í því að auka aflaheimildir hjá Þórsbergi og stefht er á að fyrir- tækið hafi yfir að ráða 600 tonna kvóta í þorskigildum þegar líður á veturinn. Skipið leysir af hólmi Mariu Júlíu BA sem hefur þjón- að Tálknfirðingum um áraraðir. Af vefnum skip.is Skötu- og sjávar- réttahlaðborð Pantið borð tímanlega í síma 42 I 4797. Minnum einnig á okkar vinsælu snittur fyrir jólin. Pantið tímanlega! Ó^V)SJA & S#fQ MATARLYST ATLANTA IÐAVELLIR 1 - KEFLAVÍK - SÍMI 421 4797 Glæsileg ftölsk leðursöfasett verð frá aðeins 198.000,- Stöf. 49

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.