Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 19.12.2002, Page 60

Víkurfréttir - 19.12.2002, Page 60
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is Anna Fíafimmtug Anna Soffía Jóhannsdóttir varð 50 ára á dögunum og hélt upp á afmælið með Konráði manni sínum í nýjum húsakynnum fyrirtækis þeirra hjóna að Fitjabraut í Njarðvík. Fjöldi gesta mætti til hófsins og þar á meðal söng Karlakór Keflavíkur afmælis- sönginn fyrir afmælisbarnið. Glæsilegt afmælisveisluborð var í boði saumaklúbbsins hennar Önnu Soffíu og fjölmargar ræður voru fluttar þar sem afmælisbarninu voru færðar heillaóskir. Þessar myndir voru teknar í afmælishófinu. Kýtt frí KfRHSTflSÍ: nyrtivörur fyrir liírríhúr, og tíl oS slétto hdr. Vanilluilmir, kerti, olíp/, C % * FRÉTTIR HMY Airways mMlilendir í fyrsta sinn á íslandi James Westmancott aðstoðarforstjóri HMY Airways fékk blómvönd eftir fyrstu lendingu í Keflavík, frá þeim Birni Knútssyni, flugvallarstjóra og Steinþóri Jónssyni, umboðsmanni félagsins á íslandi. Rétt fyrir liádcgi í fyrradag lenti þota frá Kanadíska flugfélaginu HMY Airvvays í fyrsta sinn á Keflavíkurflugveli, en samn- ingar hafa tekist um reglulcga millilendingu flugvéla frá Flug- félaginu á Islandi. Þotan kom frá Vancouver/Calgary í Kanada en um 9 klukkustunda flug er þaðan til íslands og hélt hún áleiðis til Manchester í Englandi, en um 130 farþegar voru um borð. Steinþór Jóns- son hótelstjóri í Keflavík og umboðsmaður flugfélagsins sagði í tilefni af konni vélarinn- ar að þetta væri stór stund: „Það er gaman að vera hér og sjá vélina lenda og mér líður svipað og fyrir sex árum þegar vél frá Canada 3000 lenti hér. Þetta er fyrsta skrefið í samstarfi við flugfélagið og við höfiim nú þeg- ar lagt inn umsókn til samgöngu- ráðuneytisins um leyfi til að flyt- ja farþega til Kanada frá Islandi. Jafnvel mun ég leita eftir að fá bráðabirgðaleyfi meðan formleg- ar samningaviðræður standa yfir og ég vona að farþegaflutningar til og frá landinu geti hafist í febrúar eða mars,“ sagði Steinþór i samtali við Víkurfréttir. Við móttökuathöfn þegar áhöfh flugvélarinnar gekk inn í flug- stöðvarbygginguna afhenti Bjöm Knútsson flugvallarstjóri flug- stjóra vélarinnar biómvönd og sagði að koma flugfélagsins væri stórt framfaraskref fyrir flugvöll- inn og að hann myndi gera allt sem í hans valdi stendur til að efla samstarfið: „Flugstöðin get- Útgáfumet Víkurfrétta I desembermánuði var slegið met á Víkurfréttum en aiis hafa verið gefin út 12 blöð í mánuðinum sem samtals eru tæplega 500 blaðsíður. Blöðin eru Víkurfréttir, VF í Firðinum hið nýja blað Hafhfirðinga og White Falcon sem gefið er út á Keflavíkurflugvelli. Auk þessarar útgáfu sáu Víkurfféttir um útgáfu 100 síðna Golfs á íslandi auk fleiri verkefna fyrir fyrirtæki. Púttmót GS og púttklúbbsins í Röstinni Púttmót á milli GS og Púttklúbbs Suðurnesja í Röstinni lau- gardaginn 28.12.2002. kl: 13:00 Púttklúbbur Suðurnesja býður GS í púttkeppni i Röstinni. Keppnin hefst kl. 13:00. og eru GS félagar hvattir til að mæta því undanfarin ár hafa ávallt mun fleiri mætt ffá PS. ur tekið við fleiri flugvélum og við erum mjög ánægðir með komu þessa flugfélags og bjart- sýnir á ffamhaldið," sagði Bjöm Knútsson. Fyrirtækið Airport Associates/Vallarvinir afgreiðir HMY á íslandi og segir Sigþór Skúlason rekstrarstjóri fyrirtæk- isins að koma þessa flugfélags sé kærkomin viðbót við hóp við- skiptavina fyrirtækisins: „Við vonum að áform HMY um mikla aukningu ferða í sumar til og ffá landinu standist, en það kallar á aukin umsvif okkar á Keflavíkur- flugvelli." James Westmancott aðstoðarfor- stjóri HMY Airways sagði að hann væri ánægður með flugið til Islands og samstarfið við Islend- inga: „Eg er bjartsýnn á að sam- starfið takist vel og vonandi verðum við famir aö fljúga með Islendinga til Kanada og Evrópu innan skamms," sagði James en hann dvelur á Hótel Keflavík og mun fara aftur til Kanada á morgun en þá millilendir vélin á leið sinni til Kanada. (Osfium ö(Tum vefunnurum odíar oq iðfencfum (jfeMeqrajófa, arsoam VlngCingaráð Cnattspyrnu í SCefCaviC 60

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.