Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.05.2016, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.05.2016, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.5. 2016 ÚTVARP OG SJÓNVARP SkjárEinn ANIMAL PLANET 13.30 Spawn of Jaws 14.25 Wil- dest Islands 15.20 Restoration Wild 16.15 Rugged Justice 17.10 Austin Stevens 18.05 Village Vets 19.00 Restoration Wild 19.55 Night 20.50 Gator Boys 22.40 Mutant Planet 23.35 Wildest Is- lands BBC ENTERTAINMENT 13.05 Police Interceptors 14.35 The Best of Top Gear 2010/11 16.10 Top Gear: From A-Z 17.05 Top Gear: India Special 18.35 Car Crash TV 19.00 Top Gear 20.00 The Graham Norton Show 20.45 QI 21.45 Top Gear: From A-Z 22.40 Top Gear: India Special DISCOVERY CHANNEL 14.30 Diesel Brothers 15.30 You Have Been Warned 16.30 How Things Work 17.30 Mythbusters 18.30 The Seventies 19.30 In- side the Vatican’s Vault 20.30 Deadliest Catch 21.30 Yukon Men 22.30 Marooned with Ed Stafford 23.30 Alaskan Bush People EUROSPORT 12.30 Live: Cycling 15.30 Live: Giro Extra 15.45 Live: Tennis 18.30 Live: Game, Set And Mats 19.00 Duel Of The Day 20.00 Cycling 20.30 Live: Major League Soccer 22.30 Game, Set And Mats 23.00 Cycling 23.30 Tennis MGM MOVIE CHANNEL 14.10 The Vampire Lovers 15.40 Breaking Bad 16.30 Supernova 18.00 Thunderbolt And Lightfoot 19.55 Random Hearts 22.05 Fe- ar the Walking Dead 22.55 Talk- ing Dead: Fear Edition 23.55 Breaking Bad NATIONAL GEOGRAPHIC 15.15 Big Fix Alaska 16.10 Science Of Stupid 17.05 The Great Human Race 17.37 Fur Seals 18.00 Witness 18.26 Wild Islands 19.00 Explorer 20.03 Extreme Survivors 21.00 Air Crash Investigation 21.41 Wild Islands 22.00 Big Fix Alaska 22.55 Mine Kings 23.18 Monster Fish 23.50 The Yard ARD 14.30 Gott und die Welt: Mensch sein! 14.55 Tagesschau 15.00 Lindenstraße 15.30 Sportschau live 18.00 Tagesschau 18.15 Polizeiruf 110: Endstation 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 21.05 ttt – titel thesen tempera- mente 21.35 Bericht vom Partei- tag Die Linke 21.50 Zimmer- mädchen Lynn 23.25 Der Mann mit dem goldenen Arm DR1 15.05 Hele Danmarks Mikkel 15.50 HåndboldSøndag: Final 4 Finale (m), direkte 16.35 TV AV- ISEN med Sporten 18.00 Nat- urens bedste dansere 19.00 21 Søndag 19.40 Fodboldmagasinet 20.10 Kommissær George Gently 21.40 30 grader i februar 22.35 Det ku’ ikke være bedre DR2 14.00 Russiske penge lugter ikke 14.50 Den sorte snog 15.55 Jernkorset 18.00 Fremtidens mad 18.50 River Cottage – planter ved strand og vand 19.00 Nak & Æd – en tigerfisk 19.45 Vi ses hos Clement 20.30 Deadline 21.05 JERSILD minus SPIN 21.50 Oba- mas krig mod Islamisk Stat 22.45 Den hvide dronning 23.45 Coupling – kærestezonen NRK1 15.40 Hygge i hagen 16.10 Dav- id Attenboroughs drømmereise 17.00 Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 Dronning Margrethes slott: 18.50 Den gåtefulle haien 19.40 Indiske somre 21.15 Kveldsnytt 21.35 Den fjerde mannen 22.35 Grantchester 23.20 Hvem tror du at du er? NRK2 16.00 Norge rundt og rundt 16.30 Fantastisk forvandling 17.00 Klær og kvalitet 17.30 Kjø- retøy fra den kalde krigen 17.40 Livet i napoleonstiden 18.35 In- side/Offside: Indre kamp 19.10 Hovedscenen: Hallvard T. Bjørgum – Gangarsjef og kulturfighter 19.40 Hovedscenen: Cool Cats – historien om en svunnen (jazz)tid 20.40 Dykket 22.10 Muslimenes Miss World 23.00 Korrespondent- ane 23.30 Fanga i Etiopia SVT1 15.10 Mr Selfridge 16.15 Landet runt 17.00 Sportspegeln 17.30 Rapport 18.00 Tänk om 19.05 Mamma mia 20.50 Enlightened 21.25 Smartare än en femtek- lassare 22.25 Musikhjälpen 2015 – Återblicken 23.25 Luther SVT2 15.00 Fais pas ci, fais pas ça 16.00 Nya perspektiv 17.00 Värl- dens natur: Barriärrevet 18.00 Agenda – partiledardebatt 19.00 Aktuellt 19.15 Agenda – partil- edardebatt 20.00 Dokument ut- ifrån: Åtta år med Obama 21.00 Gudstjänst 21.45 Home of the Brave 22.15 Du var min bästa vän 22.45 Sverige idag på meän- kieli 23.05 Sportspegeln RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Gullstöðin Stöð 2 sport 2 Stöð 2 sport Omega N4 Krakkastöðin Stöð 2 Hringbraut Bíóstöðin 18.00 Að norðan 18.30 Mótorhaus (e) 19.00 M. himins og jarðar 19.30 Að austan 20.00 Skeifnasprettur 20.30 Að Norðan 21.00 Skeifnasprettur 21.30 Íslendingasögur Endurt. allan sólarhringinn. 15.00 Joel Osteen 15.30 Cha. Stanley 16.00 S. of t. L. Way 16.30 Kall arnarins 20.00 B. útsending 21.00 Fíladelfía 22.00 Kvikmynd 23.30 Ýmsir þættir 17.00 T. Square Ch. 18.00 K. með Chris 18.30 Ísrael í dag 19.30 Ýmsir þættir 20.35 Um land allt 21.40 Fókus 22.05 Twenty Four 22.50 The Lottery 23.35 Friends 07.00 Barnaefni 18.00 Ljóti andarunginn 18.25 Latibær 18.48 Hvellur keppnisbíll 19.00 Ævintýraeyja Ibba 11.30 Formúla 1 Keppni 14.30 R. Mad. – At. Madr 16.20 Pr. League World 16.50 Þróttur – ÍBV 19.00 Ensku bikarmörkin 19.30 KR – Valur 22.10 Final Four – Úrslital. 23.50 NBA Special 01.00 UFC Alm. vs. Garbr. 13.05 Final Four – 3. sætið 14.55 NBA Reggie Miller 15.50 Final Four – Úrslit 17.20 Hull City – Sheffield 19.00 R. Mad. – A. Madrid 20.50 G. State – Oklah. 09.00/15.30 A. So It Goes 10.35/17.50 Bull Durham 12.25/18.55 The Last of Robin Hood 13.55/20.25 As C. as I Am 22.00/03.30 Behind The Candelabra 24.00 Act of Valor 01.50 I Give It A Year 07.00 Barnaefni 10.35 Ellen 12.00 Nágrannar 13.45 Mannshvörf á Ísl. 14.20 Lóa Pind: Battlað í borginni 15.05 Það er leikur að elda 15.30 Mike and Molly 15.55 Restaurant Startup 16.45 60 mínútur 17.30 Eyjan 18.30 Fréttir 18.53 Sportpakkinn 19.10 Stelpurnar 19.35 Britain’s Got Talent 20.40 Mr Selfridge 21.30 Rapp í Reykjavík Glænýir þættir þar sem fjallað verður um ferskustu straumana í tónlistarmenn- ingu Íslendinga. 22.05 X-Company Önnur þáttaröðin af þessum hörkuspennandi þáttum um hóp ungra njósnara í seinni heimsstyrjöldinni sem öll eru með sérstaka hæfileika sem nýtast í stríðinu. 22.50 60 mínútur 23.40 Outlander 01.00 Game Of Thrones 02.00 Death Row Stories 02.45 Gotham 03.30 Automata 05.15 Regarding Susan Sontag 20.00 Heimilið / Afsal Fjöl- breyttur þáttur um neyt- endamál, fasteignir, við- hald, heimilisrekstur og húsráð. 21.00 Okkar fólk Helgi Pét- ursson fer um landið og spyr hvort gamla fólkið sé ekki lengur gamalt. 21.30 Kokkasögur Kokka- sögur með Gissa er spjall- þáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum Endurt. allan sólarhringinn. 10.35 Dr. Phil 12.35 The Tonight Show 13.55 The Voice 15.30 Growing Up Fisher 15.50 Philly 16.35 Life is Wild 17.20 Parenthood 18.05 Stjörnurnar á EM 18.35 Leiðin á EM 2016 19.05 Parks & Recreation 19.25 Top Gear: The Ra- ces 20.15 Scorpion 21.00 Law & Order: Speci- al Victims Unit Banda- rískir sakamálaþættir um kynferðisglæpadeild inn- an lögreglunnar í New York. 21.45 The Family Drama- tísk þáttaröð með frábær- um leikurum. Drengur sem hvarf sporlaust fyrir áratug snýr óvænt aftur til fjölskyldu sinnar. Mamma hans var að stíga sín fyrstu spor í stjórn- málum þegar sonurinn hvarf en er núna orðin borgarstjóri. Allir í fjöl- skyldunni eiga sín leynd- armál og það eru ekki all- ir sannfærðir um að unglingurinn sem snéri tilbaka sé sá sem hann segist vera. 22.30 American Crime 23.15 Penny Dreadful 24.00 Hawaii Five-0 00.45 Limitless 01.30 Law & Order: SVU 02.15 The Family 03.00 American Crime 03.45 Penny Dreadful 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Arna Ýrr Sig- urðardóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Endurómur úr Evrópu. 08.00 Morgunfréttir. 08.03 Á tónsviðinu. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. List hins mögulega – samtal um pólitík. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. Rætt er við gesti þáttarins um bókina Hundadaga eftir Einar Má Guðmundsson. 11.00 Guðsþjónusta í Bústaðakirkju. Gospelmessa. Séra Pálmi Matthíasson predikar. Organisti: Jónas Þór- ir. Bassaleikari: Bjarni Sveinbjörnsson. Ung- lingagospelkór Bústaðakirkju og Gospelkór Árbæjar- og Bústaðakirkju undir stjórn Helgu Vilborgar Sig- urjónsdóttir og Kór Bústaðakirkju undir stjórn Jónasar Þóris. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu. eft- ir Mariu Gripe og Kay Pollak. 14.00 Víðsjá. (e) 15.00 Maður á mann. Íþróttir í sögu og samtíð frá ýms- um sjónarhornum. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Listahátíð í Reykjavík 2016: Lucreza. Hljóðritun frá tónleikum barokkhópsins Symphonia Angelica í Guðríðarkirkju sl. fimmtudag. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Vits er þörf. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. (e) 19.45 Fólk og fræði. Þáttur í umsjón háskólanema. 20.15 Bergmál. Kjartan Guðmundsson kafar ofan í tón- listarsöguna. 20.55 Á sunnudögum. Bryndís Schram ræðir við þrjá Ís- lendinga sem eru af erlendu bergi brotnir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Raddir Afríku. (e) 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 20.00 ÍNN í 10 ár Úr hand- jaðri ÍNN 10 ára 21.00 Af vettvangi við- skipta Umsjón Jón G Haukssson 21.30 Sjónvarp Víkurfrétta Sagt hefur það verið…. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Áramótaskaup 2009 (e) 11.05 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps (e) 11.25 Eyðibýli (e) 12.05 Börn eru rót alls ills 13.25 Halldór Ásgeirsson 14.10 Humarsúpa innifalin 15.00 Konur rokka (e) 16.05 Á sömu torfu (e) 16.20 Attenborough: mað- urinn á bakvið myndavél- ina (e) 17.15 Dýraspítalinn (Djur- sjukhuset) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Ævt.Berta og Árna 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Leiðin til Frakk- lands 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Eyðibýli (Öxney) Ný þáttaröð um eyðibýli á Ís- landi. Þar sem á árum áð- ur voru reisulegir sveita- bæir með iðandi mannlífi standa nú húsin tóm. 20.25 Refurinn Ný íslensk heimildarmynd um ís- lenska refinn. Að vori gýt- ur læða yrðlingum og þá hefst ævintýralegur lífs- ferill refsins. 21.00 Indian Summers (Indversku sumrin) Hóp- ur Breta af yfirstétt dvel- ur í bænum Simla á með- an indverskt samfélag berst fyrir sjálfstæði. Bannað börnum. (2:10) 21.50 Borða, sofa, deyja (Äta sova dö) Sænsk verð- launamynd. Ung kona frá austur Evrópu sem vinnur í verksmiðju í Svíþjóð, þarf að taka afdrifaríka ákvörðun þegar henni er sagt upp í hagræðing- arskyni. Bannað börnum. 23.35 Vitnin (Øyevitne) Tveir unglingsdrengir verða vitni að blóðbaði á afskekktum stað í skóg- inum. (e) Stranglega bannað börnum. 00.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Erlendar stöðvar 16.45 1 Born Every Minute 17.35 Community 18.00 League 18.25 Jamie & Jimmy’s Fo- od Fight Club 19.15 The Amazing Race 20.00 Bob’s Burgers 20.25 American Dad 20.50 Out There 21.15 South Park 21.40 The Originals 22.25 Bob’s Burgers 22.50 American Dad 23.15 Out There 23.40 South Park Stöð 3 Nýverið bárust grá hár í tal hjá mér og nokkrum vinnu-félögum. Einhverjir eru komnir með grá hár en aðrirbíða eftir að finna sitt fyrsta. Ég fór auðvitað beint að næsta spegli og athugaði hvort einhver grá hár leyndust innan um ljós hárin, svo efaðist ég um að einhver ljós hár væru raun- verulega ljós, kannski væru þau bara grá eftir allt saman. Grátt hár þykir mér mjög flott en á sama tíma er ég ekki alveg tilbúin að finna grá hár á mínu eigin höfði, ekki alveg strax. En ég tek það fram að fyrir um fjórum árum litaði ég hár mitt grátt reglulega, af fúsum og frjálsum vilja. Þetta er gott dæmi um það að fólk vill svo gjarnan fá það sem það ekki hefur en um leið og fólk fær það, þá er þetta ekki eins spennandi. Núna eru til dæmis að verða átta ár síðan ég mátti kaupa vín hér á landi í fyrsta sinn. Fram af því þótti mikill sigur að takast að kaupa vín án þess að hafa náð 20 ára aldri, allir vildu líta út fyrir að vera eldri og fullorðnari er þeir voru. Í dag langar mig að halda litla skrúðgöngu þegar ég er spurð um skilríki í ríkinu. Mér finnst eins og það sé korter síðan ég og ónefnd vinkona mín frömdum hinn full- komna glæp, að okkur fannst. En í raun eru liðin um 11 ár síðan. Við vorum 16 eða 17 ára og máttum víst ekki kaupa vín en „þurftum“ nokkra Co- rona-bjóra fyrir helgina. Við ákváðum að önnur okkar myndi klæða sig upp í „konulegustu“ föt sem við ættum. Vinkona mín tók þetta á sig og fór meðal annars í dragtarjakka og hæla og setti refaskinn um hálsinn. Svo setti hún upp stór sólgleraugu og varalit og allt lúkkaði þetta vel við túberaða hárið. Það sem okk- ur fannst setja punktinn yfir i-ið var sú staðreynd að hún hélt á bíllyklum að fínum jeppa. Tekið skal fram að við vorum svo sannarlega ekki á bíl þennan daginn, nei, við tókum strætó í vín- búðina, með bíllykil í farteskinu. Þegar á staðinn var komið stóð- um við í góðri fjarlægð frá áfengisbúðinni og ræddum hvernig best væri að gera þetta. Við komumst að þeirri niðurstöðu að hún myndi labba hratt og örugglega inn í verslunina, grípa með sér kippu að Corona og nokkra Breezera (drykkinn sem hefði átt að koma upp um okkur) og labba svo ákveðin að kassanum, leggja bíllyklana á borðið og rétta afgreiðslu- manninum seðla. Og já, láta eins og hún væri á hraðferð og hefði engan tíma fyrir eitthvert bull. Og hún fór af stað. Ég stóð enn í dágóðri fjarlægð frá búðinni, í minni íþróttapeysu úr Spúútnik og striga- skóm, og fylgdist stressuð með. Viti menn, þetta tókst. Nokkrum mínútum síðan var hún komin út úr búðinni með poka, ennþá með sólgleraugun á trýninu, og við fögnuðum laumulega. Svo héldum við út í strætóskýli og biðum eftir bussinum, mjög sáttar. Við höfðum gert hið ógerlega, svindlað á kerfinu og keypt áfengi án þess að vera orðnar 20 ára. Það besta við þetta allt saman er að við ól- umst upp á Seltjarnarnesi, þar sem allir þekkja alla (klisjulegt en satt). Við höfðum ekki vit á að fara lengra en í vínbúðina á Eiðistorgi til að fremja glæp ársins, sem þýð- ir að starfsfólkið vissi mjög líklega hvað um ræddi. Ég sé fyrir mér að afgreiðslumaðurinn hafi ákveðið að spila með og svo sprungið úr hlátri þegar hún arkaði í burtu með poka í annarri og bíllykil í hinni. Með bíllykil og Breezer í strætó Startpakki fyrir ung- linga sem vilja líta út fyrir að vera tíma- bundnar konur. Það er víst ekki vænlegt til vinn- ings að drekka Breezer ef maður vill þykjast vera með þróaðan smekk á víni. Pistill Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.