Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 17

Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 17
Anna Björk Nikulásdóttir: Sjálfvirk greining merkingarvensla 7 a) samheiti / jafnheiti2eða upptalning samheita / jafnheita. (1) fagnaður 1 ánægja, gleði3 b) yfirheiti (genus proximum) ásamt nánari lýsingu, oft lýsingarorði eða -orðum (differentia specifica) (Svensén 1993:122). (2) breiðband breitt tíðnisvið notað til fjarskipta, [...] Einnig er samsetning beggja flokka algeng: (3) fagnaður [...] 2 höfðinglegar móttökur, gleðskapur Með því að greina orðflokkamynstur skýringanna og samhengi þeirra við merkingarvensl sést til dæmis að í (2) og (3) er höfuð (fyrsta) nafn- liðarins yfirheiti flettunnar en hvert orð í upptalningu eins og í (1) er samheiti / jafnheiti hennar. Ýmis önnur mynstur koma fyrir í skýr- ingatextum ÍO þó ekki séu þau eins algeng og þau í (1) — (3) og verður nánar fjallað um nokkur þeirra hér fyrir neðan. Gögnin, sem rannsóknin byggist á, eru markaðir skýringartextar nafnorða úr gagnagrunni ÍO. Skýringartextarnir voru markaðir með TnT-málfræðimarkara Brants sem þjálfaður hefur verið á íslensku.4 Stór kostur ÍO er að skýringum er skipt niður í svokallaðar flettuteg- undir í gagnagrunninum. Flettutegundir eru helsta viðfangsefni rann- sóknarinnar og kýs ég að kalla þær skýringarhluta til einföldunar. Eft- irfarandi skýring er til að mynda þrískipt: (4) dílaburkni [1] íslensk burknategund [2] (Dryopter- is assimilis) [3] af þrílaufungsætt, með fjaðurskiptum blöðum, vex í gjám og kjarri Þetta skipulag auðveldar til muna vélrænan aðgang að einstökum hlutum skýringanna og skilar þar af leiðandi betri niðurstöðum en ef öll skýringin er vistuð sem ein heild. I greiningu MerkOr er hver skýringarhluti meðhöndlaður sem sjálfstæð eining. Við hann er flettan tengd ásamt kenninúmeri sem og það orðflokkamynstur sem markar- inn skilar. Skýringin í (4) hefur eftirfarandi greiningu: 3Sjá nánari umfjöllun um samheiti og jafnheiti í köflum 3.2 og 3.8. 3Ö11 orðabókardæmi eru úr vefútgáfu /slenskrar orðabókar (sbr. Vefbækur Eddu). Mál- fræðiupplýsingum (kyni og beygingu) er sleppt í dæmunum. 4Gagnagrunnurinn var fenginn til rannsóknarinnar hjá Eddu útgáfu og kann ég þeim bestu þakkir fyrir og þá sérstaklega starfsmönnum orðabókadeildar, þeim Lauf- eyju Leifsdóttur og Marinó Njálssyni. Kærar þakkir einnig til Sigrúnar Helgadóttur hjá Orðabók Háskólans sem markaði skýringatextana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.