Orð og tunga - 01.06.2007, Page 36

Orð og tunga - 01.06.2007, Page 36
26 Orð og tunga verið út á rafrænu formi, bæði textinn í heild (útgáfa Svarts á hvítu) og orðstöðulykill sem unninn er upp úr honum. Eiríkur Rögnvalds- son (1990,1996 o.v.) hefur fjallað um gerð hans og nýtingu, þ.á m. við orðabókagerð, og hann hefur nýtt þennan efnivið ásamt fleiri textum í rafrænu formi til ýmissa rannsókna (sjá t.d. Eiríkur Rögnvaldsson 1994-5, 2002). í greininni verður fjallað um gerð stórra rafrænna málsafna sem ætluð eru til margvíslegra verkefna, einkum hagnýtra og fræðilegra rannsókna í málvísindum og tungutækni. Mest er fjallað um samsetn- ingu slíkra safna, einkum val á textum. Sérstök áhersla er lögð á hlut óútgefins efnis, bæði óformlegra ritmálstexta af ýmsu tagi og efnis úr talmáli. Rætt er um gildi þess að málsöfn rúmi slíkt efni ekki síður en fjölbreytilega ritmálstexta og jafnframt er gerð grein fyrir ýmsu sem greinir söfnun, úrvinnslu og frágang talmálsefnis frá efnisöflun úr rit- máli. Um þessi atriði fjalla annar og þriðji kafli greinarinnar, sá fyrri um svonefndar málheildir (e. corpus) almennt, samsetningu þeirra og notagildi, en hinn síðari um hlut talmálsins í slíkum söfnum og um öflun og úrvinnslu talmálsefnis. í fjórða kafla er sjónum svo beint að orðabókum, hlutverki talmálsefnis við gerð þeirra og áhrifum sem slíkt efni getur haft á orðlýsinguna. Greinin á rætur að rekja til aðildar höfimdar að tveimur stórum verkefnum sem nú er unnið að. Annað þeirra er Mörkuð íslensk mál- heild (MÍM) 1 sem er í smíðum við Orðabók Háskólans (nú orðfræði- svið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum). Hitt er rann- sóknarverkefnið Tilbrigði í setningagerð2 en einn þáttur þess beinist að því að draga saman og ganga frá textum úr talmáli til notkunar í rannsókninni. Þótt verkefnin séu ólík fela þau bæði í sér viðamikla efnissöfnun og samvinna hefur tekist milli þeirra um samnýtingu á gögnum og verkaskiptingu við öflun þeirra og úrvinnslu til hagsbóta fyrir bæði verkefnin. Stór hluti talmálsefnisins er reyndar fenginn úr eldri verkefnum og sumarið 2006 var unnið að söfnun óformlegra rit- 1 Verkefnið er unnið fyrir styrk úr tungutækniáætlun Menntamálaráðuneytisins undir stjóm Sigrúnar Helgadóttur (sjá nánar: http://www.lexis.hi.is/malheild.htm). 2Verkefnisstjóri er Höskuldar Þráinsson. Að verkefninu stendur hópur mál- fræðinga við Háskóla íslands, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræð- um (áður Orðabók Háskólans) og Kennaraháskóla íslands. Verkefnið teng- ist stærra norrænu verkefni, ScanDiaSyn (Scandinavian Dialect Syntax; sjá: http://uit.no/scandiasyn/scandiasyn/). íslenska rannsóknin nýtur öndvegisstyrks frá Rannís 2005-2007.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.