Orð og tunga - 01.06.2007, Page 45

Orð og tunga - 01.06.2007, Page 45
Ásta Svavarsdóttir: Talmál og málheildir — talmál og orðabækur 35 Hinn helmingurinn eru viðtöl og eintöl sem tengjast ákveðnum svið- um þjóðlífsins: menntun og fræðslu, viðskiptum, opinberu lífi (þing- ræður, predikanir o.fl.) og frítíma (t.d. íþróttalýsingar) (sjá Burnard 2000). Upplýsingar um eðli, uppruna og önnur einkenni talmálstext- anna eru skráðar til þess að hægt sé að sjá úr hvers konar textum til- tekin dæmi eru runnin. Þær upplýsingar gagnast líka við flokkun text- anna eftir tilteknum einkennum og til þess að takmarka leit við texta af ákveðnu tagi. Stærstum hluta talmálsefnisins sem verður hluti af MÍM er ekki safnað á vegum málheildar- og tilbrigðaverkefnanna sjálfra heldur er um að ræða endurnýtingu á efni sem var safnað í öðrum tilgangi. ís- lensku textarnir eru tæplega eins fjölbreytilegir og talmálsefnið í BNC og ekki eins skipulega valdir m.t.t. efnis og notkunarsviðs. Meðal þeirra eru þó samtöl, viðtöl og eintöl karla og kvenna á ýmsum aldri og úr ýmsum áttum. Efnið sem um er að ræða er talið í (2)1-4. (2) 1. Persónuleg samtöl sem hljóðrituð voru fyrir Ístal- verkefnið7árið 2000 (u.þ.b. 20 klst.) 2. Viðtöl við hópa fólks sem hljóðrituð voru sumar- ið 2002 fyrir rannsókn á aðkomuorðum í norrænum málum (MIN)8(u.þ.b. 10 klst.) 3. Umræður á Alþingi9frá árunum 2004 og 2005 (u.þ.b. 20 klst.) 4. Samtöl ungs fólks um ákveðið efni, ýmist við jafnaldra sína eða eldra fólk, hljóðrituð sumarið 200610(u.þ.b. 4 klst.) 7Markmið Ístal var að safna efni í íslenskan talmálsbanka til notkunar við máls- rannsóknir og tungutækniverkefni af ýmsu tagi. Að verkefninu stóð hópur málfræð- inga við Háskóla Islands, Kennaraháskóla íslands og Orðabók Háskólans og verk- efnisstjóri var Þórunn Blöndal. Verkefnið var unnið fyrir styrk úr tæknisjóði Ranrtís (markáætlun um upplýsingatækni og umhverfismál). Nánari upplýsingar um verk- efnið eru á heimasíðu þess: http://www.hi.is/-eirikur/istal/ (sjá líka Þórunn Blön- dal 2005:108-110). 8MIN var norrænt samstarfsverkefni undir stjóm Helge Sandoy. Viðtölin, sem Hanna Óladóttir og Halldóra Björt Ewen stjórnuðu, em úr þeim hluta rannsóknar- innar sem beindist að viðhorfum málnotenda til erlendra aðkomuorða í íslensku. Upplýsingar um verkefnið er að finna á vefsíðunni http://modeme-importord.info/. 9Umræðumar voru hljóðritaðar á vegum þingsins sem veitti verkefninu aðgang að þeim til nota við rannsóknar- og þróunarverkefni. 10Sigrún Ammendrup hljóðritaði þessi samtöl og vann úr þeim á vegum tilbrigða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.