Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 51

Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 51
Ásta Svavarsdóttir: Talmál og málheildir — talmál og orðabækur 41 (5) Ístal (hluti dæma) 1 yröi aö vera fimmtándi eöa B: 2 allt safnast saman hjá þér 3 B: ert þú ekki tilvalin í þaö A: 4 og sagöi hvenær og og þá já 5 síöan í morgun maöur var= A: = 6 skrifaö dagsetningu á já 7 guö hvaö á ég aö segja núna 8 tengdamamma allt í einu svona 9 heföiröu getaö fariö aö skoöa A: 10 jæja gjöriö þiö svo vel D: já A: 11 C: ja hann fékk sér bara aöeins 12 alla vega bæöi á r D: já B: 13 C: 14 þessa uppskrift ### A: 15 B: heyröu <A1 >hvernig hvernig</A1 > stendur á helgi þá sko getum viö heyröu já átjánda og þú átt aö fara aö já nú sé ég af hverju þú varst svona heyröu hún spuröi einmitt <B>bara (lang-) langar þig ekki ((dynkir)) aö heyröu þá er best aö ég geri þaö líka helduröu aö ég geti fengiö þær eftir heyröu hvaö= B: =ég veit ekki hvernig stendur á því þetta er svona langur heyröu Kári var hérna þetta gamall þegar já hann var í þessum fötum ú ég heyröu hvernig er þetta nú særi ég hana og (blabla) A: já B: en hún getur heyröu já Ella er ekki einhver sem þú þekkir sem heitir Jóhannes Freyr heyröu já þaö minnir mig ég ætla aö athuga bækurnar þarna kannski B: já heyröu Guörún ösp kemst ekki C: (x) þau voru <B>hérna áöan</B> B: heyröu <!D> rjóminn D: já A: ég ætlaöi (x) aö fara aö segja (x) rjómann heyröu ég man alltaf eftir sögunni af hérna (.) sem amma þín sagöi mér (.) heyröu þetta er allt</B> <A>þetta er allt</A> þetta er allt prjónaö fast heyrðu Inga þú mátt eiga þetta því aö <B1 >## frosna</B1 > grænmetiö heyröu hvaö er aö frétta af Einari A: neinei ég kem bara meö þér ## í íslenskri oröabók er heyrðu annars vegar lýst í orðasambandinu heyrðu mig (eða mér) 'komdu og talaðu við mig' og hins vegar sem „upphróp- un til áberzlu, til að vekja athygli eða til að láta í ljós hrifningu" eins og það var orðað í ÍO-1963. Orðasambandið heyrðu mig/mér kemur alls ekki fyrir í talmálsefninu en síðari skýringin felur greinilega í sér við- leitni til að lýsa þeirri notkun sem virðist ríkjandi í talmáli, a.m.k. í samtölum. Eins og sjá má í (4) hefur þessi skýring verið þróuð áfram í síðari útgáfum og í ÍO-2002 er t.d. vikið að dæmigerðri stöðu hennar. Atviksorðið rosalega er ekki í ÍO-2002, einungis lýsingarorðið rosa- legur 'svakalegur, ofsalegur (m.a. um fólk)'. í textasafni Orðabókar- innar eru tæplega 700 dæmi um orðið en langstærstur hluti þeirra er annaðhvort úr óformlegu ritmáli (bloggtextum) eða talmáli. Dæmin í talmálsefninu eru t.d. hátt í 300, álíka mörg og í öllum ritmálstextun- um í safninu að blogginu frátöldu, enda þótt fjöldi texta úr ritmáli sé margfaldur á við talmálið. Heimilda um merkingu og notkun atviks- orðsins er því greinilega fyrst og fremst að leita í gögnum um talað mál og í (5) eru sýnd nokkur dæmi um notkun þess í samtölum. (6) Ístal (hluti dæma) 1 nefnilega þaö <B5>breyti ekki</B5> B1: þetta er 2 Kópavogi B: jájá var þaö ## skemmtilegt A: já 3 B: mm= A: =ef þú fengir nú= B: =þetta er 4 núna <!B1 > ## hann hefur veriö aö taka alveg 5 flott= A: =já 6 þetta væri svo 7 8 þetta er 9 veslast upp af netskorti</H> já A: nei ég hef rosalega girnilegt rosalega þaö var bara rosalega gott A: ha rosalega <B2>fín</B2> ## B: nei A: jú B: nei þaö er rosalega <!B1 > góö fara í þýsku hann hefur heyrt aö rosalega erfitt A: já B: já ## A: ## B: já ## A: þær eru rosalega stressaöar þetta betra A: æ jájá þakka þér fyrir rosalega huggulegt rosalega litla samúö tólf og mér ## á mínum tíma ##= A:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.