Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 65

Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 65
Eiríkur Rögnvaldsson: Textasöfn og setningagerð: greining og leit 55 um hvort tiltekin setning sé tæk eða ekki. Þeir sem fást við sögulega setningafræði eiga aftur á móti ekki þessa útleið - þeir verða að reiða sig algerlega á textana (sjá umræðu um þetta hjá Eiríki Rögnvaldssyni 1998). Stundum hafa menn reynt að bæta sér það upp með einhverjum ráðum, eins og t.d. því sem kallað hefur verið „lögmál ónýttra tæki- færa" (Principle of missed opportunities) og er orðað svo: (1) If a certain syntactic form is used regularly in a given funct- ion or type of context C in a living language L, and if F is absent in C at an earlier stage of the language, OL, then there is good reason to assume that F does not exist in OL (Faarlund 1990:17). Þetta getur þó aðeins verið viðmið sem verður að beita af mikilli var- færni. Hvernig getum við t.d. fullyrt að eitthvað sé „absent [...] at an earlier stage of the language" - hvernig skilgreinum við „language" þarna? Við höfum ekki annað til að miða við en þá texta sem varð- veittir eru eða við höfum aðgang að - og þeir eru ekki alltaf miklir. En við þurfum líka að gæta þess að skoða þá alla áður en við fullyrðum nokkuð, gæta þess að ekki komi eitthvað annað til sem geti valdið því að viðkomandi setningagerð finnst ekki á eldra málstigi, o.s.frv. Hér á undan var sagt að hægt væri - að vissu marki - að nota texta- söfn til að úrskurða tiltekna setningagerð tæka. En þar verður líka að hafa fyrirvara. Því fer nefnilega fjarri að allar setningar sem koma fyrir í textasöfnum séu tækar í raun og veru, þ.e. samræmist málkerfi flestra málnotenda. McEnery og Wilson (1996:13) hafa eftir Chomsky að allt að 95% allra segða (utterances) séu í raun málfræðilega ótækar. Þar er væntanlega miðað við talmál og hlutfallið örugglega mim lægra í rit- uðu máli - og McEnery og Wilson vilja líka meina að tala Chomskys sé alltof há. En jafnvel þótt við lítum framhjá mállýskumun er ljóst að í rituðu máli er nokkuð um setningar sem flestir myndu telja ótæk- ar - setningar þar sem fyrir koma ýmiss konar pennaglöp, mistök í ritvinnslu, prent- og ásláttarvillur, einstaklingsbundið málfar, o.s.frv. Dæmi um þetta má sjá í eftirfarandi setningu af mbl.is: (2) Alls voru um 179 tonn af hvalaúrgangi af þeim sem sjö langreyðum sem veiddust við landið í haust urðað að Fífl- holtum á Mýrum. [Undirstrikun mín, ER] http://zmviv.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1245425 Þarna eru - að flestra mati, geri ég ráð fyrir - tvær villur; sem ofauk- ið og sambeygingu vantar. Þegar við lesum leiðréttum við þetta með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.