Orð og tunga - 01.06.2007, Side 77

Orð og tunga - 01.06.2007, Side 77
Eiríkur Rögnvaldsson: Textasöfn og setningagerð: greining og leit 67 er eftirfarandi: (9) þar með var lokið hvellinum mikla Lítill vafi leikur þó á því að eðlilegra er að greina þetta dæmi á ann- an hátt (þ.e. sem frestun þungs nafnliðar eða eitthvað slíkt; sjá Hösk- uld Þráinsson 2005:587-588). Sama leitarmynstur var keyrt á ÍSTAL-safnið og skilaði þar fimm dæmum; eitt þeirra gæti hugsanlega verið ný þolmynd: (10) það var lokað tjaldstæðinu á Þingvöllum Hér er þó einnig hugsanlegt að um sé að ræða frestun þungs nafn- liðar en ekki nýja þolmynd. Til að fá ótvíræð dæmi um nýja þolmynd þyrfti andlagið að vera perónufornafn, því að þeim er ekki hægt að fresta á þennan hátt. Það kemur ekki á óvart að engin ótvíræð dæmi um nýja þolmynd skuli finnast í þessum tveimur söfnum. Bæði er þessi setningagerð yf- irleitt talin frekar nýtilkomin, og þar að auki að mestu bundin við mál barna og unglinga (sjá Sigríði Sigurjónsdóttur og Joan Maling 2001), en allir textar í söfnunum eru frá fullorðnu fólki. En vissulega er gagn- legt að geta fengið staðfestingu á þessu með ítarlegri leit. 3.3.4 Leitað að það-\epp með áhrifssögnum Dæmi má einnig taka af leppnum eða aukafrumlaginu það (sjá Eirík Rögnvaldsson 2002). Ég leitaði einu sinni í ÍSTAL-safninu að dæm- um um það með áhrifssögnum, eins og sést í (11), og sagðist „í fljótu bragði" ekki hafa fundið nein dæmi af þessu tagi þar (Eiríkur Rögn- valdsson 2002: llnm): (11) a. Það hefur einhver borðað allan grautinn minn. b. Það getur enginn svarað þessu. c. Það stungu einhverjir stúdentar smjörinu í vasann. d. Það keypti hann eitthvert fífl. Á þeim tíma átti ég ekki völ á öðru en textaleit; leitaði að dæmum um það og fór yfir þau. En þau dæmi eru ákaflega mörg í ÍSTAL (á sjöunda þúsund) þannig að auðvelt er að láta sér sjást yfir einhver dæmi um það sem maður er að svipast um eftir. Vegna þess hversu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.