Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 89

Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 89
Sigrún Helgadóttir: Mörkun íslensks texta 79 Hverju lesmálsorði var síðan komið fyrir í sérstakri línu. í þeirri línu var einnig komið fyrir greiningarstreng orðsins eða marki og nefnimynd (flettimynd) þess. í mynd 1 er sýnd ein setning úr skáld- sögunni Mín kdta angist eftir Guðmund Andra Thorsson og hvernig hún er greind. Til glöggvimar er sýnd skýring á greiningarstrengjum. í formála Orðtíðnibókarinnar er gerð grein fyrir vélrænni grein- ingu sem notuð var við gerð bókarinnar (Jörgen Pind, Friðrik Magn- ússon og Stefán Briem 1991). Vélræna greiningin byggist á greiningu 54.000 lesmálsorða sem höfðu verið greind handvirkt og notuð við orðtíðnikönnun (Friðrik Magnússon 1988). Stefán Briem (1990) ger- ir grein fyrir aðferðum sem var beitt við vélrænu greininguna. Höf- undar Orðtíðnibókarinnar telja að um 80% lesmálsorða hafi fengið rétta greiningu að öllu leyti með vélrænu greiningimni. Nokkrum ár- um seinna var forritið endurbætt á grundvelli greiningar alls textans. Fékkst þá tæplega 90% nákvæmni (Stefán Briem, munnlegar upplýs- ingar). Athyglisvert er að bera þá niðurstöðu saman við niðurstöðu tilraunarinnar sem hér verður greint frá. í greiningu lesmálsorða sem notuð var í Orðtíðnibókinni er greint á milli átta orðflokka: nafnorða, lýsingarorða, fornafna, lauss grein- is, töluorða, sagna, atviksorða og samtenginga. Orð sem ekki flokk- ast í þessa orðflokka voru annað hvort talin erlend orð eða ógreind orð. Helstu frávik frá venjulegri orðflokkagreiningu voru þau að for- setningar voru taldar með atviksorðum. Þess vegna koma fyrir atviks- orð sem stýra falli. Upphrópanir voru einnig taldar með atviksorðum. Nafnháttarmerki var talið með samtengingum. í viðauka A er yfirlit yfir greiningarstrengi sem voru notaðir. 4 Aðferðir og markarar í þeirri könnun sem hér er greint frá voru eingöngu prófaðar gagna- aðferðir. Þær byggjast á því að forrit býr til líkan út frá fyrir fram greindu textasafni. Þetta safn kallast þjálfunarsafn. Aðferðin er síðan prófuð á sérstöku prófunarsafni. Til þess að prófa tiltekna mörkunar- aðferð þarf að hafa aðgang að nokkuð stóru textasafni sem hefur verið greint í lesmálsorð og hverju lesmálsorði gefinn greiningarstrengur í samræmi við þá greiningu sem óskað er að fá fram. Textasafninu er skipt í tvo hluta og er annar hlutinn kallaður þjálfunarsafn og hinn hlutinn prófunarsafn. Þjálfunarsafnið er oft um 90% af textasafninu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.