Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 99

Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 99
Sigrún Helgadóttir: Mörkun íslensks texta 89 Niðurstöður mörkunar voru skoðaðar og greindar til þess að finna hvers konar villur markararnir gera og hvernig mætti bæta árangur- inn. Skipta má villum sem markarar gera í tvo flokka. I fyrsta lagi eru villur sem verða vegna margræðni, þ.e. tiltekin orðmynd getur haft fleiri en eina greiningu. I öðru lagi verða villur í greiningu óþekktra orða þegar sú aðferð við greiningu óþekktra orða sem markarinn not- ar gefur ekki rétta greiningu. í töflu 5 eru sýndar 20 algengustu villur sem hver markari gerir. í töflu 6 eru sýndar 20 algengust villur sem allir markarar eru sammála um. fnTBL MXPOST TnT Safn- Safn- Safn- markarí> tíðni markari> tíðni markari> tíðni rétt mark Tíðni % % rétt mark Tíðni % % rétt mark Tíðni % % aþ>ao 1.568 2,37 2,37 aþ>ao 2.218 3,44 3,44 aþ>ao 1.734 3,05 3,05 ao>aþ 1.522 230 4,68 ao>aþ 1.514 2,35 5,79 ao>aþ 1.489 2,62 5,66 nveo>nveþ 830 1,26 5,93 aa>ao 616 0,96 6,75 ao>aa 1.045 1/84 7,50 nveþ>nveo 824 1,25 7,18 ao>aa 599 0,93 7,68 aþ>aa 911 1,60 9,10 sng>sfg3fn 672 1,02 8,19 nveþ>nveo 586 0,91 8,59 nveþ>nveo 887 1,56 10,66 nheo>nhen 594 0,90 9,09 nveo>nveþ 547 0,85 9,44 nveo>nveþ 865 1,52 12,18 nhen>nheo 582 0,88 9,97 sfg3eþ>sfgleþ 503 0,78 10,22 aa>ao 689 1,21 13,39 sfg3eþ>sfgleþ 572 0,87 10,84 nhen>nheo 489 0,76 10,98 ssg>sþghen 671 1,18 14,57 aa>ao 562 035 11,69 sfg3fn>sng 446 0,69 11,67 nheo>nhen 659 1,16 15,73 nkeo>nkeþ 500 0,76 12,45 oct 392 0,61 12,28 nhen>nheo 638 1,12 16,85 aa>aþ 462 0,70 13,14 aa>aþ 378 0,59 12,86 sng>sfg3fn 599 1,05 17,91 ao>aa 449 0,68 13,82 nheo>nhen 371 0,58 13,44 sfg3eþ>sfgleþ 584 1,03 18,93 lhensf>lheosf 441 0,67 14,49 nkeþ>nkeo 360 0,56 14,00 sþghen>ssg 570 1,00 19,93 nvfo>nvfn 420 0,64 15,13 nvfronvfo 337 0,52 14,52 nkeþ>nkeo 509 0,89 20,83 nkeþ>nkeo 412 0,62 15,75 fpkeþ>fpveþ 335 0,52 15,04 lhensf>lheosf 490 0,86 21,69 fohen>foheo 401 0,61 16,36 sng>sfg3fn 334 0,52 15,56 oaa 437 0,77 22,46 nheog>nheng 392 039 16,95 aþ>aa 330 0,51 16,07 nvfo>nvfn 437 0,77 23,23 ct>c 369 036 17,51 nkeo>nkeþ 327 0,51 16,58 nkeo>nkeþ 434 0,76 23,99 ssg>sþghen 359 034 18,05 ct>c 324 0,50 17,08 nvfronvfo 424 0,75 24,73 nvfronvfo 356 034 18,59 foherofoheo 321 0,50 17,58 ct>c 393 0,69 25,42 Tafla 5. Tuttugu algengustu villur sem hver markari gerir Algengustu villur sem markararnir gera eru af fyrri gerðinni, þ.e. or- sakast af margræðni. Langalgengustu villurnar felast í því að rugla saman fallstjórn forsetninga. Algengast er að rugla saman þolfalli og þágufalli. Þar sem prófaðir eru gagnamarkarar í þessari rannsókn hafa þeir ekki innbyggðar reglur sem segja til um samræmi í fallstjórn for- setninga og falli eftirfarandi nafnorðs. Markararnir gætu hins vegar búið sér til slíkar reglur út frá gögnunum. Sá þáttur hefur ekki verið kannaður til hlítar. Næstalgengastur er ruglingur á milli beygingar- mynda nafnorða sem hafa sömu mynd. Má þar nefna þolfall og þágu- fall kvenkynsorða í eintölu (þf. konu; þgf. konu) og nefnifall og þolfall hvorugkynsorða í eintölu (nf. barn; þf. barn). Ruglingur á milli fyrstu persónu og þriðju persónu eintölu af sögnum er líka algengur þar sem þessar beygingarmyndir líta eins út (égfer; hannfer). Einnig má nefna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.