Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 103

Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 103
Sigrún Helgadóttir: Mörkun íslensks texta 93 Orðasafnið var gert þannig að búinn var listi yfir orð í hverju prófun- arsafni sem voru óþekkt miðað við samstætt þjálfunarsafn og listarnir síðan sameinaðir í eitt safn. Síðan var tekið annað hvert orð úr þessu safni og notað sem viðbótarorðasafn. Safnið ætti að geyma um helm- ing óþekktra orða í hverju prófunarsafni. í töflu 9 sést niðurstaða fyrir mörkun með þessu orðasafni. Til samanburðar eru tölur fyrir mörkun án orðasafns hafðar með í töflunni. Meðalnákvæmni án orðasafns Meðalnákvæmni með orðasafni* Óþekkt Þekkt Öll orð Óþekkt Þekkt Öll orð orð orð orð orð Markari % % % % % % fnTBL 54,02 91,36 88,80 70,44 91,50 90,06 TnT 71,62 91,74 90,36 86,31 91,93 91,54 *Notað er orðasafn sem hefur um helming þeirra orða sem álitin eru óþekkt frá sjónarhóli hvers prófunarsafns Tafla 9. Niðurstaða af þjálfun og mörkun 10 para skráa Mörkun óþekktra orða batnar umtalsvert og hefur það áhrif á heild- arniðurstöðu. Mörkun þekktra orða batnar einnig aðeins og er það sennilega afleiðing af bættri mörkun óþekktu orðanna. Þegar fleiri óþekkt orð fá rétta greiningu gefa þau betri vísbendingar um rétta mörkun þekktu orðanna í kring. Heildarnákvæmni með mörkun fnTBL hækkar meira en heildarnákvæmni með TnT. Ástæðan gæti verið sú að fnTBL-markarinn virðist eiga erfiðara með að marka óþekkt orð og þess vegna batnar mörkun óþekktra orða ef orðasafn er til staðar til þess að greina þau. Með því að nota viðbótarorðasafn nær TnT-markarinn 91,54% nákvæmni og villum fækkar um 12%. Þessar niðurstöður sýna að mörkun ætti að batna ef unnt er að nota orðasafn. Þeir markarar sem voru prófaðir nota orðasöfn sem hafa tiltekið snið. Nauðsynlegt er að í viðbótarorðasafni séu upplýsingar um hlutfalls- legt vægi mismunandi greiningarstrengja þeirra orðmynda sem geta haft fleiri en einn greiningarstreng. 8.2 Sameina niðurstöður markara Nefna má þrjár aðferðir sem koma til greina við að sameina niðurstöð- ur tveggja eða fleiri markara. 1. Kosið er um hvaða markari er valinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.