Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 104

Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 104
94 Orð og tunga 2. Nýr markari er þjálfaður á grundvelli niðurstaðna úr tveimur eða fleiri mörkurum 3. Notaðar eru málfræðireglur í þessu verkefni voru prófaðar tvær af þessum aðferðum, þ.e. að kjósa á milli markara og að nota málfræðireglur. í Halteren o.fl. (2001) er yfirlit yfir aðferðir við að sameina niður- stöður tveggja eða fleiri markara. Markmiðið er að ná meiri nákvæmni en fæst með þeim einstökum markara sem gefur bestar niðurstöður. í greininni er gerð grein fyrir tveimur mismunandi aðferðum við að sameina niðurstöður. í fyrsta lagi er greint frá nokkrum aðferðum við að kjósa á milli markara. í öðru lagi er greint frá leiðum til þess að þjálfa nýjan markara á grundvelli niðurstaðna markaranna og rétts marks. í þessari rannsókn voru aðeins prófaðar aðferðir við að kjósa á milli markara. I því verki sem hér er lýst var gerð tilraun með fjögur afbrigði af kosningaaðferðinni. Einfaldasta aðferðin byggist á því að velja það mark sem flestir velja. Ef ekki er unnt að velja þannig er notuð slembi- tala til þess að velja á milli marka. Annað afbrigðið byggist á því að vega með fyrir fram þekktri heildarnákvæmni hvers markara. í þriðja afbrigðinu er vegið með nákvæmni fyrir hvert mark. Einnig má vega með nákvæmni og griphlutfalli hvers marks. Vegið er með nákvæmni sem segir til um hvernig markarinn stendur sig og (1-griphlutfalli) sem segir til um hve oft markaranum mistekst að finna rétta markið. Hvert mark fær nákvæmni (precision) þess markara sem leggur markið til og (1-griphlutfall) marksins hjá þeim mörkurum sem leggja það ekki til. Hæsta nákvæmni fékkst með því að nota heildarnákvæmni sem vog. Er það sama niðurstaða og fékkst í Halteren o.fl. (2001) fyrir hol- lenskan texta. I töflu 10 eru sýndar niðurstöður kosningar. Þar sést að með því að kjósa milli markara og vega með heildarnákvæmni mark- aranna fæst 91,54% nákvæmni. Það er marktækt hærri niðurstaða en fæst með því að nota TnT-markarann eingöngu (p<0,001). Notaðir eru þrír markarar í íslensku tilrauninni. Allar aðferðir þar sem kosningu er beitt felast því í eftirfarandi: Valið er það mark sem tveir eða fleiri eru sammála um. Ef allir eru ósammála er beitt mismunandi aðferðum við að velja markið. Þegar beitt er meirihlutakosningu er mark valið af handahófi. Þegar vegið er með heildamákvæmni (accuracy) mark- arans er valið mark þess markara sem hefur hæsta heildarnákvæmni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.