Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 108
98
Orð og tunga
Kosning vs. MXPOST Tíðni % Safntíðni
Bæði mörk rétt 514.833 87,22 87,22
Kosning rétt, MXPOST 28.509 4,83 92,05
rangt
Kosning röng, MX- 25.518 4,32 96,37
POST rétt
Mörk lík og röng 11.030 1,87 98,24
Mörk ólík og röng 10.407 1,76 100,00
Kosning vs. fnTBL
Bæði mörk rétt 517.504 87,67 87,67
Kosning rétt, fnTBL 34.230 5,80 93,47
rangt
Kosning röng, fnTBL 22.847 3,87 97,34
rétt
Mörk lík og röng 6.697 1,13 98,47
Mörk ólík og röng 9.019 1,53 100,00
Kosning vs. TnT
Bæði mörk rétt 527.924 89,43 89,43
Kosning rétt, TnT 42.237 7,16 96,59
rangt
Kosning röng, TnT rétt 12.427 2,11 98,69
Mörk lík og röng 5.479 0,93 99,62
Mörk ólík og röng 2.230 0,38 100,00
Tafla 12. Samanburður á útkomu markaranna og niðurstöðu kosning-
ar þegar vegið er með heildarnákvæmni
Gert var yfirlit yfir þau tilvik þar sem það að velja mark MXPOST
fram yfir útkomu úr kosningu fækkar villum. Flestar villurnar lúta
að ruglingi milli falla nafnorða og lýsingarorða. Einnig er þar að finna
rugling milli greiningarmynda sagnorða. Ákveðið var að nota útkomu
MXPOST fyrir tiltekna samsetningu ef MXPOST gæfi rétta greiningu
fram yfir kosningu oftar en 5 sinnum. Reglurnar eru í forminu:
efútkoma tír kosningu er markl og lítkoma MXPOST er mark2
pá skal velja markl
Þegar reglur voru valdar þannig að niðurstaða batnaði um meira en 5
mörk við það að beita reglunni fékkst nákvæmni fyrir öll orð 91,81%,
nákvæmni fyrir óþekkt orð 72,13% og fyrir þekkt orð 93,25%.
Einnig var gerð tilraun með að beita reglum þegar upprunaleg
mörkun með TnT og fnTBL var gerð með aðstoð orðasafns. í töflu 10
sést að þegar kosið er um mörk markaranna þriggja sem þannig eru
fengin fæst 92,56% nákvæmni. Fundnar voru reglur til þess að velja