Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 116
106
Orð og tunga
Viðauki A
Skýring skammstafana í greiningarstrengjum íslenskrar orðtíðnibókar
Dálkur Formdeild Greiningartákn-greiningaratriði
1 Orðflokkur N-nafnorð
2 Kyn K-karlkyn, V-kvenkyn, H-hvorugkyn, X-ókyngreint
3 Tala E-eintala, F-fleirtala
4 Fall N-nefnifall, O-þolfall, Þ-þágufall, E-eignarfall
5 Greinir G-með viðskeyttum greini
6 Sémöfn M-mannsnafn, Ö-örnefni, S-önnur sérnöfn
1 Orðflokkur L-lýsingarorð
2 Stig F-frumstig, M-miðstig, E-efstastig
3 Beyging S-sterk beyging, V-veik beyging, O-óbeygt
4 Kyn K-karlkyn, V-kvenkyn, H-hvorugkyn
5 Tala E-eintala, F-fleirtala
6 Fall N-nefnifall, O-þolfall, Þ-þágufall, E-eignarfall
1 Orðflokkur F-fornafn
2 Flokkur A-ábendingarfomafn, B-óákveðið ábendingarfornafn, E-eignarfomafn, O-óákveðið fomafn, P-persónufor- nafn, S-spurnarfomafn, T-tilvísunarfomafn
3 Kyn/Per- sóna K-karlkyn, V-kvenkyn, H-hvorugkyn/1-1. pers., 2-2. pers.
4 Tala E-eintala, F-fleirtala
5 Fall N-nefnifall, O-þolfall, Þ-þágufall, E-eignarfall
1 Orðflokkur G-greinir
2 Kyn K-karlkyn, V-kvenkyn, H-hvorugkyn
3 Tala E-eintala, F-fleirtala
4 Fall N-nefnifall, O-þolfall, Þ-þágufall, E-eignarfall
1 Orðflokkur T-töluorð
2 Flokkur F-fxumtala
3 Kyn K-karlkyn, V-kvenkyn, H-hvorugkyn/1-1. pers., 2-2. pers.
4 Tala E-eintala, F-fleirtala
5 Fall N-nefnifall, O-þolfall, Þ-þágufall, E-eignarfall
1 Orðflokkur S-sögn (þó ekki lýsingarháttur þátíðar)
2 Mynd G-germynd, M-miðmynd
3 Háttur N-nafnh., B-boðh., F-framsöguh., V-viðtengingarh., S- sagnbót, L-lýsingarh. nútíðar
4 Tíð N-nútíð, Þ-þátíð
5 Tala E-eintala, F-fleirtala
6 Persóna 1-1. persóna, 2-2. persóna, 3-3. persóna
1 Orðflokkur S-sögn (lýsingarháttur þátíðar)
2 Mynd G-germynd, M-miðmynd
3 Háttur Þ-lýsingarháttur þátíðar
4 Kyn K-karlkyn, V-kvenkyn, H-hvorugkyn
5 Tala E-eintala, F-fleirtala
6 Fall N-nefnifall, O-þolfall