Orð og tunga - 01.06.2007, Page 129
Erla Hallsteinsdóttir: íslenskur orðasjóður
119
orðabanka [4] orðabókarforrit [1] orðabókarsmíðinni [1]
orðabankann [1] orðabókargerð [2] orðabókarstjóri [3]
orðabankanum [5] orðabókargerðina [2] orðabókarstörf [1]
orðabankinn [1] orðabókargerðinni [1] orðabókarverk [1]
orðabilum [8] orðabókarhefð [1] orðabókarverkefnið [1]
orðablaðra [1] orðabókarhöfunda [3] orðabókarvinnslunni [1]
orðablaðran [1] orðabókarhöfundar [1] orðabókasmíð [1]
orðabrunnurinn [1] orðabókarhöfundarnir [1] orðabókaverkefni [1]
orðabækur [29] orðabókarhöfundi [1] orðabókaútgáfa [1]
orðabækumar [2] orðabókarinnar [16] orðabókaútgáfu [2]
orðabók [120] orðabókarlýsingu [2] orðabókin [34]
orðabóka [9] orðabókarmaður [2] orðabókina [11]
orðabókagerð [2] orðabókamotenda [1] orðabókinni [27]
orðabókagerðina [1] orðabókarritstjóri [2] orðabókum [20]
orðabókanotenda [1] orðabókarskráin [1] orðabókunum [1]
orðabókar [21] orðabókarsmiðsins [1] orðabólgu [1]
orðabókarbreytingar [1] orðabókarsmíð [1]
Tafla 1: Orð sem innihalda orðab.
Eins og sést í töflu 1 koma öll beygingarform fram sem sérstök orð, án
tengsla sín á milli, sbr.:
orðabækur [29], orðabækurnar [2], orðabók [120], orðabóka [9],
orðabókar [21], orðabókarinnar [16], orðabókin [34], orðabókina [11],
orðabókinni [27], orðabókum [20]. Til þess að öll beygingarform birt-
ist í leitarniðurstöðum verður að samtengja beygingarform og grunn-
form orða eins og gert hefur verið í þýska orðasjóðnum.
3.5 Orðalistar
3.5.1 Listar með tíðni orðmynda
Upplýsingar um tíðni orða og orðasambanda eru mikilvægar, bæði
í hagnýtum tungumálarannsóknum og í málvísindum. Á einfaldan
hátt er hægt að gera lista með t.d. algengustu eða sjaldgæfustu orðum
í gagnagrunninum. í töflu 2 eru sýnd dæmi fyrir þýsku og ensku: