Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 140
130
Orð og tunga
Um 1600:
• anslag hk., anslagur kk. 'ráðagerð, ráðabrugg' (da. anslag;
mlþ. anslach): „Þa er þad þo ecki hans [þ.e. djöfulsins] eig-
inlega rietta Anslag" SummSp Mm, IIv
• anmæli hk. 'umtal', leggja e-ð í anmæli: „og því er það síðan
í annmæli lagt: „að aungvir hafa gjafmildari verið enn Dan-
ir"" Islandske Annaler, 439; uppruni orðsins er ekki fullljós
en tengsl við da. anmelde < þý. anmelden, m.a. í merkingunni
'gera kunnugt; umtala', eru sennileg (fremur en við anmdl-
semi, sjá nmgr. 8)
Um 1625:
• ansjá so. 1) 'telja, álíta', 2) 'refsa' (da. anse; mlþ. ansén): 1) „að
hans kongleg Maytt hafi fyrir gott anséð" Tyrk, 448 (1638); 2)
„vonar það hann (Jón) muni ansjást öðrum til viðvörunar"
Alþb X, 123 (1713)
• antigna so. 1) 'biðja bölbæna, lasta', 2) 'lofa ákaflega' (da. an-
tegne 'geta um e-ð e-m til lofs eða lasts'; mlþ. antek(en)en):
1) „vita ecke huorsu jlla þeir skule antigna Christo" Hamm-
ICrossg O, Vllr (1618); 2) „hvern Hann [... ] elskade, og fram-
ar flestum antignade" SvSJJ, 6 (1769)
Um 1650:
• anhang hk. 'hjálparmaður, fylgdarlið' (í neikv. merk.) (da. an-
hang; mlþ. anhang): „Mun ekki Halldóra [... ] mest hafa haft
fyrir því verki með hennar anhangi?" JMPísl, 160
Um 1675:
• angefa so. 'gefa upp; segja frá' (da. angive; mlþ. angeven):
„hvert góz í Snæfellssýslu sé angefið og afbetalað" Alþb VIII,
158 (1687)
• antasta so. 'handtaka' (da. antaste; mlþ. antasten): „er óskað,
að sagðar persónur séu antastaðar og undir frekara rannsak
fluttar til Bessastaða" Alþb VII, 212 (1671)
Um 1700:
• angá/anganga so. 'varða' (da. angá; mlþ. angán): „so vítt som
þennann dómsins post angeingur" ÁMPriv, 555
• angefning 'það að gefa upp; kæra' (da. angivning < angive;
mlþ. angeven): „að veleðla herra amtmaðurinn vildi ei fram-
vegis hérnefnds Tómasar angefningar upp á þeirra dóma
meðtaka" Alþb VIII, 258 (1689)