Orð og tunga - 01.06.2007, Blaðsíða 141
Veturliði G. Óskarsson: Um þýska forskeytið an-
131
• angefningarpóstur kk. 'ákæruatriði': „tóku biskupinn [... ] og
landfógetinn [... ] próf og rannsak um angefningarpósta þá"
Ann II, 269
• anpartur kk. 'hlutur (í e-u)' (da. anpart; mlþ. anpart): „jeg
biode honum at leisa inn þeirra anpart" ÁMTorf, 105
• anleiðing kv. 'tilefni, ástæða' (da. anled(n)ing < anlede (f ODS);
þý. anleiten, Anleitung): „beidest þo fullkomlega fyrer rettenn
frammlegged / þá siálfz herra biskupsenz anleiding sem
lóglega umm þujlýka inviklan hliöde" Bps AIII2, 270 (1693)
• anvenda so. 'snúa, venda; nota' (da. anvende; þý. amvenden):
„ad oss veiter ecke af ad anvenda sierhvoriu augnablike
vorra Lijfstunda þvi til fillingar" BÞorlApp A, Ilr
Um 1725:
• anbefala so. 'mæla með' (da. anbefale-, þý. anbefehlen): „befalaði
hans kóngl. majest biskupinum Jóni Árnasyni að troða í þá
anbeföluðu Appollonio Svartzkopfs eftirmaalssags comn-
issivn" JHBisk 1,396
• anleggja so. 'leggja fram (ákæru)' (da. anlægge; mlþ. anleggen):
„eftir það hann hafði [... ] með mikilli frægð sína tíð til stúd-
eringa anlagt" Jóhann Þórðarson 1720, 44
• antaka so. 'taka við, taka á móti' (da. antage, myndað eftir
(m)lþ. annemen, þý. annehmen): „hitt annad, sem hann vill
færa kyrkiunne til skulldar, kann ei ad antakast" Bps AII17,
926 (1733)
Um 1750:
• anbetnía so. 'treysta e-m fyrir e-u' (da. anbetro; þý. an-
vertrauen): „utan sinnar eigenn Anbetrwadrar Syslu" Alþb
1758, C 2v
• anfæra so. 'færa inn, tilgreina' (da. anfore; þý. anfiihren): „Ut-
gifft kyrkiunar fra 1751 er effter somu Reikningum her á möt
anfærd" Bps BIII17, 63 (1757)
• anordning kv. 'tilskipun, fyrirskipun' (da. anordning < an-
ordne; þý. Anordenung): „effter Anordningu 1747" Bps AII19
III, 139 (1752)
• anskaffelsi hk. 'öflun, útvegun' (da. anskaffelse < anskaffe; þý.
anchaffen): „graftoola vidhalld og anskaffelse" Bps BIII 17,
249 (1760)