Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 142
132
Orð og tunga
• anstalt kvv anstaltir kv.ft.6 1) 'viðbúnaður, umstang', 2) 'læti,
gauragangur' (da. anstalt; þý. Anstalt): 1) „giðrer nu Propriet-
arius strax þá Anstalt [... ] ad bok þesse komest i gott stand"
Bps BIII 17, 234 (1760); 2) „því ef þessar anstaltir skyldu
kenna þér að sjá einhverja ögn að þér" MJLeik, 329
• ansögning kv. 'umsókn' (da. ansagning < ans0ge-, mlþ. ansöken):
„Hvar firer einnig Min underdanigasta ansógning Hier inn-
leggst" Bréf Gunnars Pálssonar I, 27 (1753)
• antakanlegur lo. 'fullnægjandi, viðunandi' (da. antagelig <
antage-, sjá antaka, um 1725): „hefir [... ] ecki viljad frambjóda
antakanlega borgun" ActYfirr 1750,11
• antekning kv. 'viðtaka' (da. antagning (f ODS) < antage; sjá
antaka, um 1725): „um hvað Magnúsar Guðmundssonar an-
tekningu til information [... ] áhrærir" TBókm XI, 193 (1760)
• anvending kv. 'notkun' (da. anvende, anvendelse, sbr. sæ. an-
vándning; þý. anivenden): „Giðfina Medtekur Profasturinn
Med Þacklæte [... ] Enn hennar Anvending Jnnstiller hann
til Ædre YferVallda Gott befindende" K VIII Al, 280 (1770)
• anvísning kv. 'tilvísun, ábending; ávísun' (da. anvisning < an-
vise; mlþ. amvisen): „effter kyrkiu bokarenar Anvisning" Bps
AII 20,11 (1755)
Um 1775:
• angefari kk. 'uppljóstrari' (da. angiver < angive; mlþ. angeven):
„sektir [... ] skulu skiptast jafmt á milli angefarans og fá-
tækra" Lovs IV, 230 (1776)
• anledning kv. (sjá anleiðing, um 1700): „í anledning af þeim
seinustu harðindum" Blanda VIII, 34 (1785)7
• anmerkning kv. 'athugasemd' (da. anmærkning < anmærke; þý,
anmerken): „ad giðra þar [þ.e. í bók] nockrar anmerkningar"
Bréf Gunnars Pálssonar I, 208 (1768)
• anmóða so. 'fara e-s á leit, biðja' (da. anmode; mlþ. anmöden):
„anmodast þvi Proprietarius ad tilhalda Soknar bændum ad
láta hann [þ.e. kirkjugarð] Vera fullgiordann og gildann Jnn-
ann 2ia ára" Bps BIII17,453 (1781)
6RM hefur eitt dæmi um anstalt í hk. (IndrlndrDagur, 20,1946).
7Dæmið er úr bréfi frá Jóni Eiríkssyni konferenzráði til Áma Þórarinssonar bisk-
ups en Jón hafði þá dvalist í Noregi og Danmörku frá 17 ára aldri og var kominn
undir sextugt þegar hann skrifar bréfið sem er mjög dönskuskotið.