Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 143
Veturliði G. Óskarsson: Um þýska forskeytið an-
133
• anskaffa so. 'útvega' (da. anskaffe; þý. anschaffen): „Kyrkiu
bókenn er á Enda, og á ein önnur afftur ad anskaffast" Bps
AII 23, 234 (1781)
Um 1800:
• anstand hk. 'frestun málareksturs' (da. anstand; mlþ. anstand):
„Logmadur [... ] begierir og fær Anstand til morguns" Act-
Yfirr 1792,8
• anstendugur lo. 'sómasamlegur' (um kirkjugrip) (da.
anstændig; þý. anstendich): „Nír Sylfur-kaleikur med Patínu
af sama rett anstændugur" Bps BIII17,543 (1791)
• ansækja so. 'sækja um' (da. ansoge; mlþ. ansöken): „hvar fyrir
ég nú auðmjúkast ansæki, að mér fyrir hverja reisu mætti
tilstandast 64 sk." SöguþLandp II, 21 (1792)
• anvísa so. 'vísa á (þ.e. skrifa ávísun upp á)' (da. anvise; mlþ.
amvTsen): „Andvirðið anvísaði eg upp á mín tilkomandi laun,
en tók sumt til láns" GVídBr, 205
• anvísing kv., sbr. anvísning, 1750 (da. anvisning < anvise; mlþ.
amvTsen): „effter anvísing Prestsins og diáknans" Bps BIII17,
480 (1790)
Um 1825:
• atidtigna so. (sjá antigna, um 1625): 1) „Eins og Gydíngar
andtignudu þá óumskornu Heidíngia, sem sauruga, so for-
smádu þessir aptur á mót hina, sem þiód miog hiátrúarfulla"
LeiðNT 1,169; 2) „er hönum þarí mest andtignað fyrir fram-
för i guðfræði" SvPJEir, 22
• anklaga so. 'kvarta, klaga' (da. anklage; mlþ. anklagen): „ég
verð að anklaga fyrir yður með heyin, sem burthrifsuð hafa
verið úr garði mínum" Blanda VII, 259 (1829)
• anmerkja so. 'gera athugasemd við' (da. anmærke; þý an-
merken): „þá anmerkir Gísli Ásmundsson í Nesi, að nefndri
jörð tilheyri yzti og neðsti hólminn" ArnSigEÁsm III, 195
(1818)
Um 1850:
• anmerking kv. 'athugasemd' (da. anmærke; þý, anmerken):
„viðbætti eg þessum fáu anmerkingum" Safn IV, 261 (1845)