Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 146

Orð og tunga - 01.06.2007, Síða 146
136 Orð og tunga í stílfræðilegum tilgangi og lögðu í munn alþýðufólks, eins og síðar verður rætt. Dæmafæð í þjóðsögum má kannski að hluta skýra með því að þær hafi að einhverju leyti verið lagaðar að kröfum um gott mál þegar þær voru skráðar. Um 20% dæmanna eru svo úr skáldverkum og eru þau langflest frá 20. öld; verður vikið nánar að þeim síðar. Við fáum þá mynd af gögnum OH að fæst íw-orðin hafi verið al- geng. Tæp 60% orða og orðmynda eru eindæmi (25 orð) eða koma einungis tvívegis fyrir þar (9 orð): (2) anbefala s.hl. 18. aldar og 1885, anbefaling 1884, an- betrúaður 1758, anganga um 1700 og 1758, angefari 1776, angefningarpóstur um 1700 og um 1725, anhang um 1650, anklaga 1829, anleggja 1770 og um 1800, an- melda 1898, anmerking 1845, anmerkja 1818, anmæli um 1600 og um 1800, anordning 1752 og 1945, anpartur um 1700, anretningsborð 1904, anretterborð 1928, an- skaffa 1781, anskajfelsi 1760, anslagur 1602, anstalt hk. 1946, anstalta 1950, anstand 1792 og 1826, anstands- dama um 1925, anstendugur 1791, anstíga 1945, anstæð- ur um 1850, ansækja 1792, antasta 1671, antegnelse 1854, antegnelsespóstur 1843, antekning 1760, anvending 1760 og 1770, anvísa um 1800 og 1832, anvísing 1790 Sennilega mætti finna fleiri dæmi við nánari athugun en lág tíðni gefur samt til kynna að um fágæt orð sé að ræða. Rétt er að nefna að sum eindæmin (þau yngstu) eru úr textum sem eru sérstakir á einhvern hátt: eina dæmið um anmelda er úr galsa- fengnu einkabréfi (1898); anretningsborð er úr auglýsingu í ísafold 1904; dæmið um orðið anretterborð (1928) er úr grein Guðmundar Finnboga- sonar „Hreint mál" og tekið þar sem dæmi um hið „argvítugasta hrognamál" (Guðmundur Finnbogason 1928:147);10 sögnin anstalta er úr skáldsögu (1958); anstandsdama er nefnd í ferðaminningum frá 3. áratug 20. aldar; anstíga („koma anstígandi") er úr skáldsögu (1945); anstæður er af seðli úr safni Hallgríms Schevings, án tilvísunar í heim- ild, og óvíst hvort dæmið er úr talmáli eða ritmáli; antegnelse er úr 10Guðrún Kvaran (2002) ræðir efni greinar Guðmundar og getur um orðin anrettu- borð og anrettuherbergi (da. anretterværelse) sem heimildarmenn Orðabókar Háskólans þekktu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.