Orð og tunga - 01.06.2007, Side 154

Orð og tunga - 01.06.2007, Side 154
144 Orð og tunga í 8 skáldsögum og 21 smásögu. Ekki fundust þar heldur dæmi um be- orð né sögnina blífa, en nokkur dæmi um brúka og samsetningar, svo og um kannski, kannske og máske, og örfá dæmi um ske.18 Nefna má að smásagan Sýður á keipum eftir Jón Trausta ber undirtitilinn „Saga frá byrjun 17. aldar" og Söngva-Borga undirtitilinn „Saga frá fyrri hluta 16. aldar" og hafa báðar að geyma talsvert af samtölum en höfundur hefur ekki farið þá leið að leggja sögupersónum sínum orðfæri sögu- tímans í munn, a.m.k. ekki orð af erlendum uppruna. Eftirtektarvert er að an-orð í skáldsögum 20. aldar rithöfunda koma einna helst fyrir í sögum sem gerast í þeirra eigin samtíma eða skömmu fyrir hann. Höfundamir virðast hafa litið svo á að þeir væru að sýna málfar gamals fólks á þeirra tíð en leggja orðin síður í munn fólks fyrr á öldum. Þetta segir sitt um stöðu orðanna í ungdæmi höf- undanna (snemma á 20. öld). Vöntun alls kyns 'alþýðlegra' orða af erlendum, einkum dönskum, uppruna í ritum margra 20. aldar höfunda segir að sumu leyti meira um afstöðu þeirra til íslenskrar málstefnu á fyrri hluta aldarinnar - og vald stefnunnar yfir penna þeirra - en um raunverulegt málfar sem þeir ólust upp við. Vissulega má sjá dálítið eftir þeim orðaforða sem við það komst aldrei á prent en í ljósi sögunnar er þetta vel skiljanlegt og gildir reyndar að nokkru leyti enn þann dag í dag. 5 Örlög orðanna Spyrja mætti um tvennt: Hvers vegna bárust ekki fleiri orð af þessu tagi inn í málið, og hins vegar: Hvað veldur því svo að þessi orð hverfa? Ekki er gott að gefa einhlítt svar við fyrri spurningunni. Hví urðu orðin ekki fleiri en raun ber vitni, og algengari? Tökuorð síðustu fimm hundruð ára eru mörg, fleiri en margir gera sér grein fyrir, og í fljótu bragði hefði mátt ætla að an-orð hefðu getað átt álíka auðvelda leið inn í málið og mörg önnur orð. Gott er að hafa eitthvað til samanburðar og þess vegna má geta þess að hátt í 300 tökuorð (nálega 130 orðstofn- ar, lauslega talið) með forliðum be- og bí- er að finna í söfnum OH. En 18Til samanburðar skal þess getið að engin dæmi um blífa, brúka og ske er að finna í verkum Jónasar Hallgrímssonar, Benedikts Gröndal, Gests Pálssonar og Stephans G. Stephanssonar sem getið var í kaflanum um verk frá 17.-19. öld nema eitt dæmi um skc hjá hinum síðastnefnda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.