Jólakvöld

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólakvöld - 01.12.1928, Qupperneq 6

Jólakvöld - 01.12.1928, Qupperneq 6
þess að kunngera mönnum kærleika guðs, til þess að vekja and- svar elskunnar í brjóstum þeirra. Hann er ástgjöf alkærleikans. Til minningar um fæðing hans höldum vér ár hvert Jólahátíð. Jólin eru fagnaðar og kærleikshátíð. Aldrei verður samúðar og kærleiksþels manna eins vart og þá. A jólunum verða allir að vera glaðir; á jólunum vilja allir vera góðir. Þessi þörf fyrir gleði annara, þessi þrá eftir góðleik sjálfs sín á rót sína að rekja til uppsprettu kærleikans, er hin fyrstu jól streymdi inn í mann- heim. A jólunum gefa menn hver öðrum gjafir til þess að votta samhug sinn. Gleymum þá ekki að gjalda þökk fyrir þá gjöf, er guð hefir gefið oss. Hún sé fagnaðarefni vort um þessi jól og látum hana vekja andsvar elskunnar í brjósti voru. Þiggjum þá gjöf með gleði því að hún er gefin af föðurhjarta. Gle ðileg jól!

x

Jólakvöld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakvöld
https://timarit.is/publication/1214

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.