Jólakvöld - 01.12.1928, Page 10

Jólakvöld - 01.12.1928, Page 10
þess að þurfa ekki að sækja hvern eyri ofan i vasa mannsins síns, vasa, sem oft var hálf tómur, þvi Lúther var gjafmildur mað- ur og ör á fé, og margir notuðu sér af því. Frú Katrín festi kaup á landspildu, þar sem hún kom sér upp hænsnarækt og garðrækt, sem gaf henni talsvert í aðra hönd, og hefir sjálfsagt losað hana til muna við efnahagslegar áhyggjur. Lúther kunni vel að meta dugnað og ráðdeild konu sinnar og kallaði hana oft bæði í gamni og alvöru búforkinn sinn. Gamli trébekkurinn með háa beina bakinu minnir mig á Lúther og fjölskyldu hans, þar sem Lúther knýr strengina á hörpu sinni og börnin syngja undir. Þá hefir hann einmitt setið í gamla 8

x

Jólakvöld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakvöld
https://timarit.is/publication/1214

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.