Jólakvöld - 01.12.1928, Blaðsíða 10

Jólakvöld - 01.12.1928, Blaðsíða 10
þess að þurfa ekki að sækja hvern eyri ofan i vasa mannsins síns, vasa, sem oft var hálf tómur, þvi Lúther var gjafmildur mað- ur og ör á fé, og margir notuðu sér af því. Frú Katrín festi kaup á landspildu, þar sem hún kom sér upp hænsnarækt og garðrækt, sem gaf henni talsvert í aðra hönd, og hefir sjálfsagt losað hana til muna við efnahagslegar áhyggjur. Lúther kunni vel að meta dugnað og ráðdeild konu sinnar og kallaði hana oft bæði í gamni og alvöru búforkinn sinn. Gamli trébekkurinn með háa beina bakinu minnir mig á Lúther og fjölskyldu hans, þar sem Lúther knýr strengina á hörpu sinni og börnin syngja undir. Þá hefir hann einmitt setið í gamla 8

x

Jólakvöld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakvöld
https://timarit.is/publication/1214

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.