Morgunblaðið - 11.06.2016, Síða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 2016
Laugavegi 99 – Sími 777 2281
(gengið inn frá Snorrabraut) aff.is
Concept store
Höfum opnað
glæsilega nýja
netverslun
Sky Glass
Consoletable
139.900 kr
Vintage black Jar
27.900 kr
Sky Glass Table
79.900kr
Síðustu fimmtudagstónleikarSÍ 2015-16 fóru fram aðviðstöddu fjölmenni ífyrrakvöld. Hljómsveitar-
stjóri kvöldsins átti samkvæmt
vetrardagskrá að vera hinn ítalski
Antonello Manacorda, en þegar til
kastanna kom steig í staðinn hinn
góðkunni norski Eivind Aadland á
stall; að hérlendri venju án auka-
tekinnar skýringar. Jafnframt hafði
forleik Mússorgskíjs verið bætt við
frumdagskrá, þó varla hafi það ver-
ið til þess eins að lengja dagskrá,
enda var forleikurinn aðeins 5 mín.
Hvort tveggja er auðvitað vitasak-
laust í sjálfu sér nema að því leyti
að ástæðunni var haldið frá tón-
leikagestum.
Téður forleikur að ókláraðri óp-
eru Mússorgskíjs, Dögun við
Moskvufljót (1874), var einkar ljúf-
ur áheyrnar í vandaðri meðferð SÍ
á tærri orkestrun Dmitris Sjosta-
kovitsj frá 1959, er fer nær frum-
hugsun tónskáldsins en fyrrum tíð
flíkuð útsetning Korsakovs.
Var ekki annað að heyra en að
hljómsveitin væri þá þegar á fullum
dampi, og í seinna verkinu fyrir
hlé, Ich denke Dein... (2015; 30’)
eftir skánska tónskáldið Rolf Mart-
insson (f. 1956), blómstraði spila-
mennskan á fullu, jafnt í sólóum
sem samspili. Það var sérstaklega
samið með sópran Lisu Larsson í
huga og byggði á fimm þýzkum ást-
arljóðum eftir Goethe, Rilke og
Eichendorff.
Stílrænt séð var tónsmíðin
makalaus blanda af síðrómantík
allt frá rosknum Richard Strauss
og yfir í Weill, Korngold og Bern-
stein (að öðrum ónefndum), fyrir
utan staka innskotskrydd á við ex-
pressjónískan Sprechgesang
Schönbergs og meira eða minna
djassleitan Broadway-söngleikjastíl
miðrar 20. aldar. Á sinn hátt skilj-
anleg miðlun á milli 19. aldar söng-
texta og seinni tíma. En óneitan-
lega var líka harla óvænt að tón-
skáld okkar tíma þykist komast
upp með annað eins rakið „aftur-
hvarf“ sem að yfirbragði hefði get-
að verið samið 1880–1960 – ef ekki-
allt tímabilið í senn!
Hvað sem framsæknustu frum-
leikakröfum líður, þá hélt söngva-
sveigur Martinssons samt ágætri
athygli, þökk sé m.a. litríkri ork-
estrun og innlifaðri túlkun jafnt
hljómsveitar sem einsöngvara. Lisa
Larsson lék á als oddi með líðandi
og oft háttlægum ástarstrófum án
þess að blása úr nös. Að leikslokum
steig svo einnig tónskáldið á svið,
og var ekki annað að sjá en að
hann væri sáttur við flutninginn.
Lokaverkið var 4. sinfónía Gust-
avs Mahlers frá aldamótunum
1900. Alldrjúgur biti (58 mín.), sér-
staklega fyrir volgustu Mahler-
fylgjendur, en engu að síður glæsi-
lega orkestrað verk sem náði víða
góðu flugi, t.a.m. hjá strengjasveit-
inni í III. þætti er læddist fyrst
dempuð con sordino með veggjum,
þótt skœfi síðar skrugguský með
þrumandi þórdunum. Að ekki sé
minnzt á fjölda einleikara, þ. á m. á
horn og óbó, er hleyptu þjóðlægri
melódík meistarans í hæðir.
Lisa Larsson söng í lokaþætti
sinfóníunnar tónsetningu Mahlers á
þýzku þjóðkvæði úr Des Knaben
Wunderhorn um „Himneska lífið“
af jafnt einlægni sem faglegu ör-
yggi, og var henni, Aadland og
hljómsveitinni ákaft fagnað.
Morgunblaðið/Eggert
Fögnuður Hljómsveitarstjóra, einsöngvara og hljómsveit var ákaft fagnað
að loknum síðustu fimmtudagstónleikum S.Í. starfsárið 2015-16.
Rakið afturhvarf
Eldborg í Hörpu
Sinfóníutónleikar bbbmn
Mússorgskíj: Forleikur að Khovanschina
– Dögun við Moskvufljót. Rolf Martins-
son: Ich denke dein... Mahler: Sinfónía
nr. 4. Einsöngvari: Lisa Larsson. Sinfón-
íuhljómsveit Íslands. Hljómsveitarstjóri:
Eivind Aadland. Fimmtudaginn 9.júní
2016 kl. 19.30.
RÍKARÐUR Ö.
PÁLSSON
TÓNLIST Shredder fær vísindamann til að búa til nýjategund af andstæðingum.
Metacritic 40/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Álfabakka 12.30, 13.00, 14.30,
15.00, 15.30, 17.30, 17.30, 20.00
Sambíóin Egilshöll 14.30, 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 13.30, 14.00, 16.00, 17.30, 18.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 15.00, 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30, 20.00
Smárabíó 14.00, 17.00
Teenage Mutant Ninja
Turtles: Out of the Shadows 12
Úti að aka Ólafur Gunnarsson og Einar
Kárason héldu í ferð þvert
yfir Ameríku á 1960-árgerð
af Kadiljáki.
Bíó Paradís 18.00
Jökullinn logar
Morgunblaðið bbbnn
Smárabíó 13.00, 15.20,
17.40
Háskólabíó 15.10, 17.30,
20.00
Myndiner byggð á einu þekktasta
máli Ed og Lorraine Warren, en
það er draugagangur sem ein-
stæða móðirin Peggy Hodgson
upplifði árið 1977.
Sambíóin Álfabakka 14.15,
17.00, 18.00, 20.00, 20.00, 21.00, 22.20, 22.45, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22.45
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.45
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.45
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.45
The Conjuring 2 16
Warcraft 16
Í heimi Azeroth er sam-
félagið á barmi stríðs.
Metacritic32/100
IMDb8,4/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00,
20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 14.00, 20.10,
22.50
Háskólabíó 22.20
Borgarbíó Akureyri 22.15
Alice Through the
Looking Glass
Lísa þarf hún að ferðast í
gegnum dularfullan nýjan
heim til að endurheimta
veldissprota.
Bönnuð yngri en 9 ára.
Metacritic 39/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 12.30,
15.00, 17.30, 20.00
Sambíóin Egilshöll 15.00,
17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 14.00,
17.30
Sambíóin Akureyri 15.00,
17.30
Sambíóin Keflavík 17.30
Money Monster 12
Reiður fjárfestir ræðst inn í
upptökuver sjónvarpsþáttar
og tekur framleiðsluteymi
þáttarins í gíslingu.
Metacritic55/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 20.10, 22.40
Háskólabíó 17.40, 20.00,
22.30
Borgarbíó Akureyri 17.50
Florence Foster
Jenkins Florence fyllti tónleikasali og
glæsihótel og söng þekktar
óperuaríur. Hún var gædd
órjúfanlegu sjálfstrausti en
hafði þann eina galla að geta
ekki haldið lagi.
Metacritic63/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00
Háskólabíó 17.30, 20.00
Borgarbíó Akureyri 17.50,
20.00
Keanu 16
Metacritic63/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Sambíóin Egilshöll 22.40
X-Men:
Apocalypse 12
Metacritic 51/100
IMDb8,3/10
Smárabíó 21.30
Háskólabíó 22.10
Captain America:
Civil War 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 8,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Egilshöll 19.45
Mothers Day Metacritic 17/100
IMDb 5,4/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 21.00
The Nice Guys 16
Metacritic 70/100
IMDb 7,9/10
Laugarásbíó 14.00, 20.00,
22.30
Smárabíó 20.00, 20.00,
22.30, 22.40
Háskólabíó 15.00, 18.00,
21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.15
Bad Neighbours 2:
Sorority Rising 12
Metacritic 58/100
IMDb 6,2/10
Laugarásbíó 22.20
Flóðbylgjan 12
Metacritic 68/100
IMDb 6,7/10
Háskólabíó 15.00
Angry Birds Metacritic 49/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 13.50, 15.50,
17.50
Smárabíó 13.00, 15.20,
17.45
Háskólabíó 15.10
Sambíóin Keflavík 15.00
The Jungle Book
Bönnuð innan 9 ára.
Metacritic 75/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 12.40,
17.30
Sambíóin Egilshöll 17.20
Ribbit IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 12.30
Sambíóin Egilshöll 15.00
Arabian Nights: Vol.
1: The Restless one 12
Metacritic 80/100
IMDb7,2/10
Bíó Paradís 21.00
Carol 12
Bíó Paradís 22.15
The Other Side 16
Heimildarmynd um olnboga-
börn Ameríku.
Metacritic 68/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 22.00
Fúsi
Bíó Paradís 22.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 7,4/10
Bíó Paradís 18.00
Citizen Four
Bíó Paradís 20.00
Demain
Bíó Paradís 20.00
Þrestir 12
Dramatísk mynd um 16 ára
pilt sem sendur er á æsku-
stöðvarnar vestur á firði.
Bíó Paradís 20.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio