Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2016, Page 4

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2016, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.6. 2016 Blóðinu fagnað Allir blóðgjafar verða leystir út meðsmágjöf í tilefni dagsins. Þar mánefna rauða rós í boði blóma- bænda,“ segir Jón Svavarsson, formaður Blóðgjafafélags Íslands. Alþjóðadagur blóðgjafa verður haldinn hátíðlegur á þriðjudaginn 14. júní í húsakynnum Blóð- bankans við Snorrabraut 60 og verður boðið upp á ýmis skemmtiatriði á milli klukkan 16 og 18. „Það hefur sýnt sig og sannað núna í Formaður BGFÍ, Jón Svavarsson, og vara- formaðurinn Sigríður Ósk Lárusdóttir. Félagið fagnar 35 ára afmæli í júlí. Morgunblaðið/Sverrir Það hægist mikið á blóðgjöf landsmanna yfir há- sumartímann og því mikilvægt að ná inn góðum lager í júní. Þá er iðulega mikil hætta á slysum á sumrin og því enn meiri þörf á neyðarblóði. tveimur mjög alvarlegum tilvikum, þar sem um opinber hnífstungumál var að ræða, hversu bráðnauðsynlegt blóðið er. Þegar lögfræðingurinn var stungin með hníf í Lágmúlanum ekki alls fyrir löngu þurfti fimmtíu einingar af gjafablóði ef ég man rétt. Svo var það svipað með Pólverj- ann sem var stunginn lífshættulega og var bjargað nánast í beinni útsendingu eins og frægt er orðið. Þar þurfti talsvert margar blóðeiningar til að viðhalda lífi í mann- ’ Lífi er bjargað við hverja einustu blóðgjöf. Þú ert annað- hvort að framlengja lífsmöguleika einhverra sem eru með illvíga sjúkdóma eða fólks sem hefur lent í slysi. Slagorð okkar er því: Ég gef blóð, ég bjarga lífi.“ Jón Svavarsson INNLENT DAVÍÐ MÁR STEFÁNSSON davidmar@mbl.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 6 - 1 2 6 8

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.