Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2016, Síða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2016, Síða 29
12.6. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Fyrir 4 1 hunangsmelóna 70 g hráskinka 1 poki klettasalat 1 msk balsamikgljái 2 msk ólífuolía 20 g parmesanostur Setjið klettasalatið á disk. Skerið melónuna í bita og rað- ið ofan á klettasalatið. Rífið hráskinkuna ofan á. Hellið ólífuolíu yfir og að lokum rífið parmesanostinn og stráið yfir allt. Hráskinka með melónu, klettasalati og parmesanosti Morgunblaðið/Ófeigur Arndís Björnsdóttir, Unnur Árnadóttir, Inga Hrönn Pálmadóttir, Steinunn Anna Hannesdóttir, Berglind Björg Harðardóttir, Ragn- heiður Elín Stefánsdóttir, Sigrún Sveinbjörnsdóttir, Arna Torfadótt- ir, Ragnhildur Helgadóttir, Rebekka Stefánsdóttir, Hugrún Ósk Óskarsdóttir og Arna Hansen voru sáttar með ítalska matinn. Fyrir 4 5 msk. ólífuolía 2 hvítlauksrif, fínt söxuð 2 msk. steinselja, fínt söxuð 2 tsk. sítrónubörkur, rifinn smátt 400 g spagettí 4 kjúklingabringur 4 msk. hvítvín 1 poki klettasalat salt og svartur pipar Hrærið saman í stórri skál, 3 msk. ólífuolíu, hvítlauk, stein- selju og sítrónubörk. Sjóðið spa- gettíið. Skerið kjúklinginn í strimla. Steikið upp úr ólífuolíu. Hellið hvítvíni á pönnuna. Látið vökva gufa upp. Saltið og piprið eftir smekk. Setjið kjúklinginn, spagettíið og klettasalatið út í skálina. Blandið saman og bragðbæt- ið með salti, pipar og ólífu- olíu. Spagettí með kjúklingi, hvítlauki, sítrónu og klettasalati 12-14 sneiðar BOTN 200 g marsipan (ren rå) 250 g mjúkt smjör 250 g sykur 3 egg 100 g hveiti Hitið ofninn í 160. Rífið marsip- anið niður með rifjárni og hrærið saman við smjör og sykur í hræri- vél. Bætið eggjunum út í, einu í einu og síðast hveitinu. Setjið deig- ið í smjörpappírsklætt smellumót, 28 cm breitt og bakið í 30-40 mín. KREM 4 blöð matarlím 5 eggjarauður 3 msk sykur 4 dl rjómi 4 msk ávaxtalíkjör eða bragðmikill ávaxtasafi. 1 tsk vanilludropar fersk ber eftir smekk Leggið matarlím í bleyti í kalt vatn. Hrærið saman eggjarauður og sykur. Þeytið rjóma og gætið þess að léttþeyta hann. Bræðið matarlímið í vatnsbaði eða í ör- bylgjuofni og bætið víni eða ávaxtasafa út í. Blandið eggjahrær- unni saman við rjómann. Hellið matarlímsblöndunni út í ásamt vanilludropum og hrærið saman. Smyrjið kreminu ofan á og skreyt- ið með berjum. Marsipankaka með rjómakremi og berjum BAZAAR RESTAURANT BAR BISTRO CAFÉ KARAOKE Hringbraut 121 REYKJAVÍK WWW bazaaroddsson.is HAPPY HOUR ALLA DAGA MILLI 16-18 SÍMI +354 5193510 BRUNCH ALLA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA frá 11.30 til 15.00

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.