Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2016, Side 48

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.06.2016, Side 48
SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 2016 ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 Útsala 25-50% AF VÖLDUM VÖRUM 25% 40% 40% 25% 25% Copenhagen-stóll.5mismunandi litir. Plastsetameðviðarfótum. 24.900kr. Nú12.450kr. Kingston city-sófi.1½sætimeð legubekk. Sandlitað áklæði. 205 x161cm. 219.900kr. Nú129.900kr. VPGlobe loftljós glær akrýlskermur meðbláu, appelsínugulu og króm involsi. 40 cm. 249.900kr. Nú149.900kr. Sparaðu100.000kr. 149.900 SPARAÐU 100.000 Black tree-rúmföt.140x200/60x63cm. 6.995kr. Nú3.495kr. Peili-skálar.Þrjár skálar í setti. Dökkgráar, hvítar eða svartar. 14.995kr. Nú11.245kr. 50% Evrópumeistaramótið í knattspyrnu er hafið en fyrsti leikur mótsins fór fram í gær. Eflaust er óþarfi að minna á að Ísland mætir Portúgal þriðjudaginn 14. júní og leikurinn er að sjálf- sögðu sýndur í sjónvarpi og á stórum skjá á Ingólfstorgi. Þeir sem vilja skjól frá veðrinu, hvort sem flóttinn er undan mikilli sól eða rigningu, geta leitað skjóls í EM-höllinni en Gamla bíói hefur verið breytt, verður EM höll á meðan Evr- ópumeistarakeppni karla í knattspyrnu stendur yfir. Frítt verður inn á alla leiki sem verða sýndir beint á stóru tjaldi og veitingar á tilboði. Á einstaka leiki verður selt í sérstök sæti og þá fylgir með matur og drykkir. Fótboltaveislan er hafin og ljóst að nóg verður um að vera hér heima og vonandi skapast stemning bæði á Ingólfstorgi og í EM-höllinni. Búast má við mikilli stemningu bæði á Ingólfstorgi og í EM-höllinni þegar íslenska landsliðið spilar í Frakklandi. Morgunblaðið/Árni Sæberg EM-höllin opnuð Hægt er að horfa á fótbolta í klassísku umhverfi. Morgunblaðið/Eggert Búið er að breyta Gamla bíói, verður EM-höll á meðan EM 2016 stendur yfir Fyrir 36 árum var háð hörð kosningabarátta um embætti forseta Íslands en Kristján Eld- járn var þá að láta af störfum og um embættið kepptu þau Vigdís Finnbogadóttir, Guðlaugur Þor- valdsson, Albert Guðmundsson og Pétur J. Thorsteinsson. Kosningabaráttan var hörð á köflum og að sjálfsögðu deildu frambjóðendur um kappræður og reglur þeirra. Í frétt Morgunblaðsins 17. júní árið 1980 segir að engir sameig- inlegir frambjóðendafundir verði. „Morgunblaðið innti Óskar Friðriksson á kosningaskrifstofu Péturs Thorsteinssonar eftir því í gær, hvað liði hugmyndinni um sameiginlega framboðsfundi frambjóðenda. Óskar sagði að ljóst væri að ekki yrði af sameig- inlegum fundum. Því aðeins eitt bréf hefði borizt, frá stuðnings- fólki Vigdísar Finnbogadóttur, þar sem hugmyndinni var vel tekið, að því tilskildu, að allir frambjóðendur yrðu mættir til leiks.“ GAMLA FRÉTTIN Forseta- kosningar 1980 Frú Vigdís Finnbogadóttir sigraði í kosningunum með 33,8 prósentum at- kvæða en Guðlaugur Þorvaldsson var rétt á eftir henni með 32,3 prósent. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon ÞRÍFARAR VIKUNNAR Owen Wilson kvikmyndastjarna. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu Ellen Degeneres þáttastjórnandi.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.