Morgunblaðið - 09.07.2016, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.07.2016, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 2016 Sérkennari Grunnskólinn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða sérkennara í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2016. Helstu verkefni: • Sérkennsla • Gerð einstaklingsnámskráa og eftirfylgd með námi • Samstarf við foreldra og fagaðila vegna málefna nemenda með sérþarfir Hæfniskröfur: • Menntun í sérkennslufræðum eða reynsla af kennslu nemenda með sérþarfir • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum í grunnskóla • Leikni í mannlegum samskiptum og færni í að umgangast börn og unglinga • Skipulagshæfni, stundvísi og frumkvæði • Góð tök á íslenskri tungu í ræðu og riti Laun og starfskjör eru samkvæmt kjara- samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Nánari upplýsingar um starfið veitir Berglind Axelsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 433-8179 eða 895-3828, berglind@stykk.is Skriflegum umsóknum skal skilað til aðstoðarskólastjóra ásamt ferilskrá fyrir 18. júlí 2016. Forseti viðskipta- og raunvísindasviðs Helstu ábyrgðarþættir: • Frumkvæði og forysta um málefni fræðasviðsins. • Stjórnsýsluleg og rekstrarleg ábyrgð á málefnum fræðasviðsins. •           sviðinu. • Framkvæmd gæðastjórnunar á fræðasviðinu í samráði við gæðastjóra. • Starfsmannamál á sviðinu. •       samskiptum fræðasviðsins. • Viðkomandi á sæti í framkvæmdastjórn skólans og        Háskólinn á Akureyri auglýsir 100% stöðu forseta viðskipta- og raunvísindasviðs lausa til                                              !  "        #  $  &  '($) Starfsstöðin er á Akureyri.   r : • *  +        +  á vettvangi fræða sem kennd eru á viðskipta- og raunvísindasviði eða tengjast viðfangsefnum þess • Reynsla af rekstri og stjórnun. •         / • 2            • Reynsla af störfum sem tengjast viðfangsefnum á fræðasviðinu er æskileg. • 3         +   mannlegum samskiptum. Rektor ræður forseta fræðasviðs til #      4     notast við sjálfstætt mat fagaðila til að meta stjórnunar- og samskipta-            viðkomandi. Jafnframt er litið til umsagnar viðskipta- og raunvísinda-     5  6    við háskólaráð um ráðninguna.   ++ /     veitir Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri. Fyrirspurnir         rektor@unak.is. Umsóknir og fylgigögn skal senda á rafrænu formi á netfangið starfsumsokn@unak.is.   ++ /            starfstorg.is og á unak.is/lausstorf. Háskólinn á Akureyri stuðlar að                         15. ágúst 2016 Við mönnum stöðuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. Atvinnuauglýsingar 569 1100 Sölumaður Ferro Zink óskar eftir að ráða metnaðarfullan sölumann á starfstöð fyrirtækisins í Hafnarfirði Helstu verkefni sölumannsins eru sala á stáli og tengdum vörum. Samskipti og þjónusta við viðskiptavini og öflun nýrra. Leitað er að öflugum einstaklingi með góða þjónustulund og mikla hæfni í mannlegum sam- skiptum. Aðilinn þarf að sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt. Það er mikill kostur ef viðkomandi hefur þekkingu á stáliðnaði Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfs- ferlisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið Nánari upplýsingar gefur Reynir B. Eiríksson reynirbe@ferrozink.is eða í síma 858-5880 HS ORKA leitar að öflugum liðsmönnum til starfa til fyrirtækisins Sérfræðingur á fjármálasviði – umsýsla verkefnis á vegum Evrópusambandsins Verkefnið er í samstarfi við tæknisvið HS Orku vegna djúpborunarverkefnis í umsjá fyrirtækisins. Helstu verkefni • Bókhaldsleg umsýsla verkefnisins. • Umsjón með útgreiðslum og fjárreiðum. • Umsýsla og samskipti við aðra styrkþega. • Samskipti við samstarfsaðila innan og utan fyrirtækisins. • Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði. Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Góð bókhaldsþekking og skilningur á fjármálum. • Góð tungumálakunnátta (enska). • Gott vald á upplýsingatækni. • Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði. Sérfræðingur í Upplýsingatækni Upplýsingatækni HS Orku samanstendur af stjórnbúnaði orkuvera og upplýsingatækni fyrirtækisins. Leitast er eftir einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á tækni og hefur mjög ríka þjónustulund. Helstu verkefni • Rekstur á upplýsingakerfum. • Dagleg notendaþjónusta og kerfisumsjón. • Uppsetning og þjónusta á vél- og hugbúnaði. • Rekstur á stjórn- og varnaliðabúnaði orkuvera. • Samskipti við þjónustuaðila og birgja. • Vinna að úrbótum og endurnýjun upplýsingakerfa sem og kerfa orkuvera. Hæfniskröfur • Menntun og reynsla á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði, tæknifræði eða verkfræði. • Reynsla af rekstri Microsoft umhverfis, útstöðvum og netþjónum. • Þekking á Microsoft SQL, skýrslugerð og gagnagrunnum æskileg. • Microsoft prófgráður eru kostur. • Þekking á Dynamics Ax er kostur. • Reynsla úr rafmagnsfræðum er kostur. • Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði. Nánari upplýsingar veitir Petra Lind Einarsdóttir, mannauðsstjóri. Sótt er um starfið á heimasíðu fyrirtækisins. Umsóknarfrestur er til og með fimmtudags 14. júlí 2016. HS ORKA hefur verið leiðandi í framleiðslu endurnýjanlegrar orku í 40 ár og ætlar sér enn stærri hluti í orkuframleiðslu á umhverfisvænan hátt samfélaginu til hagsbóta. Hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á sínu sviði. Heildarfjöldi starfs- manna er um 60. Fyrirtækið á og rekur tvær jarðvarmavirkjanir, Orkuverið í Svartsengi og Reykjanesvirkjun sem eru grundvöllur Auðlindagarðs hvar markmiðið er að öllum straumum sé breytt í verðmætar auðlindir. www.hsorka.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.