Morgunblaðið - 09.07.2016, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.07.2016, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 2016 Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns í Búðardal er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í hjúkrunarfræði og reynslu af stjórnun. Hjúkrunarforstjóri Silfurtúns stjórnar daglegri starfsemi heimilisins, sér um hjúkrun, innkaup og mannauðsmál. Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí nk. Senda skal umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið sveitarstjori@dalir.is þar sem einnig er hægt að óska eftir nánari upplýsingum Dvalar- og hjúkrunarheimilið Silfurtún Skipulags- og byggingarfulltrúi Tímabundin staða skipulags- og byggingarfulltrúa Dalabyggðar er laus til umsóknar. Ráðið verður í starfið í 8 – 12 mánuði eftir samkomulagi. Umsækjendur skulu uppfylla kröfur sem gerðar eru til skipulags- og byggingarfulltrúa skv. lögum um mannvirki og skipulagslögum. Skipulags- og byggingarfulltrúi Dalabyggðar gegnir sama hlutverki í Reykhólahreppi, Árneshreppi og Karldrananeshreppi en er með starfsaðstöðu í Búðardal. Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí nk. Senda skal umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið sveitarstjori@dalir.is þar sem einnig er hægt að óska eftir nánari upplýsingum Flugakademía Keilis // Ásbrú // 578 4000 // flugvirkjun@keilir.net // www.flugvirkjun.is Starf kennara í flugvirkjanámi Keilis Keilir óskar eftir að ráða kennara í flugvirkjun með B1 eða B2 réttindi. Ráðið er í fullt starf og/eða hlutastarf. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Rúnar Árnason, forstöðumaður Flugakademíu Keilis á netfangið runar.arnason@keilir.net eða í síma 578 4000. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.