Morgunblaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.07.2016, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2016 Aðstoð við tannréttingar Aðstoð óskast á tannlæknastofu Gísla Vilhjálmssonar Laugavegi 163, 105 Reykjavík. 90-100% starf. Vinnutími 9.15-17.00. Fyrri starfsreynsla á tannlæknastofu er ekki áskilin. Áhugasamir sendi tölvupóst á teinar@teinar.is ásamt ferilskrá. Kaffi Loki Kaffi Loka vantar starfskraft Reynsla af íslenskri matargerð æskileg ásamt þjónustulund og góðu viðmóti. Þrjú störf í boði. Framtíðarstarf fyrir réttar manneskjur. Sendið póst á loki@loki.is Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra Starf verkefnastjóra Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar fullt starf verkefnastjóra verkefnisins Matvælalandið Ísland. Matvælalandið Ísland er fimm ára verkefni sem rekið er í umboði verkefnisstjórnar á ábyrgð ráðherra og er tilgangur þess að auka verðmætasköpun í landinu og fjölga störfum með því að nýta þau tækifæri sem til staðar eru í íslenskri matvælaframleiðslu, veitingaþjónustu og annarri tengdri þjónustustarfsemi. Hlutverk verkefnastjóra er að leiða verkefnið á verkefna- tímanum og sjá til þess að það uppfylli þau markmið sem því eru sett. Áhersla verður lögð á að efla jákvætt orðspor íslenskra matvæla og vinna að jákvæðri upplifun á íslenskri matarmenningu um allt land. Vaxandi eftirspurn eftir mat á heimsvísu og fjölgun ferðamanna skapar tækifæri til að auka neyslu innlendrar framleiðslu og um leið auka gjaldeyristekjur.  Sjálfstæði, frumkvæði og samskiptahæfni  Hugmyndaauðgi og lausnamiðuð nálgun Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Starfssvið og ábyrgð Starf verkefnastjóra felst í að vinna árlega verkefna- og framkvæmdaáætlun auk þess að vinna langtímaáætlun (sóknaráætlun). Verkefnastjóri mun sjá um kynningu verkefnisins og samskipti við hagsmunaaðila og stofnanir sem tengjast verkefninu. Verkefnastjóri starfar í umboði stjórnar Matvælalandsins og mun sinna utanumhaldi og eftirfylgni með fjölbreyttum verkefnum. Eðli verkefnisins krefst þess að starfmaður sinni starfi sínu um land allt. Starfið er auglýst án staðsetningar. Verkefnisstjóri ber ábyrgð á gerð og rekstri heimasíðu og samskiptamiðla. Hæfniskröfur:  Háskólapróf sem nýtist í starfi  Menntun og/eða reynsla af almannatengslum, markaðsmálum eða verkefnastjórnun (MPM)  Reynsla og þekking á notkun samfélagsmiðla  Góð tölvukunnátta og geta til að tjá sig í ræðu og riti  Reynsla af íslenskri stjórnsýslu er kostur en ekki skilyrði  Þekking á íslenskum matvælum og matvæla- framleiðslu  Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku og ensku er skilyrði  Staðgóð þekking á norðurlandamáli er kostur Umsóknarfrestur er til og með 4. ágúst 2016. Umsóknum skulu fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Umsókn ásamt gögnum sendist á netfangið postur@anr.is,merkt „Matvælalandið Ísland.“ Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir gilda í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Nánari upplýsingar veitir Hanna Dóra Hólm Másdóttir, sérfræðingur á sviði byggðamála (hanna.dora.masdottir@anr.is) í síma 545-9700. +354 527 5000 gri l lhusid. is                             ! "#$%&'%(%$)*%  +,-. / $$(!% &&012'%  0%$$ * &'#$ &/$% &'+&+#(01  &, '1( "&& * !.*1 3! "#$%&' &4 &0.' &' *(% 1((56&&1$&                          ! "   1$%$!1& % +'/*&'+  * .*7 $      !!! %!  & # MÚRBÚÐIN LEITAR STARFSMANNA Múrbúðin óskar að ráða í eftirtalin störf: Sölumaður í verslun. Leitað er að einstaklingi 25 ára eða eldri. Samviskusemi, þjónustulund ogmetnaður. Reynsla af sölustörfumæskileg. Starfsfólk á kassa í fullt starf og 60% starfshlutfall. Reynsla, metnaður, samsviskusemi og þjónustulund. Góð laun í boði fyrir rétta einstaklinga. Umsóknir ásamt ferilsskrá óskast sendar á netfangið: sala@murbudin.is Öllum umsóknum svarað.                       ! "    # #  $  "   #!    &    #         '%   %% ( )       ! ")         salome@icelandicstartups.is      **% "+ %% ,!        #   !   "   "  !     ! -  "   #!       -  % .   # ! -   /    0" !% Fjármálastjóri Helstu verkefni: Hæfniskröfur: 1     #    2        !   .  ð  ")   ! " ta       "  , ) )     ! "   " 0  )#    .#      !    ! .#  "    #!  !    3 !  #  / !        Við   &    #       Prentmet er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að Lynghálsi 1 í Reykjavík og útibú á Akranesi og Selfossi Vélamaður á límingarvél í Prentmet Reykjavík Starfið er aðallega fólkið í innstillingu og keyrslu á límingarvél. Leitað er eftir duglegum, áræðanlegum, nákvæmum og handlögnum einstaklingi. Þjálfun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri mannauðsmála, ingasteina@prentmet.is, s. 856 0601. Atvinnuumsókn er á prentmet.is/um-okkur/atvinnuumsokn Umsóknarfrestur er til 27. júlí n.k Prentmet er framsækið fyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir og hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. STARFSMAÐUR ÓSKAST - - heildarlausnir í prentun Hjúkrunarfræðingar óskast á Skjól hjúkrunarheimili Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á Skjóli. Stöðurnar eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi. Starfshlut- fall og vinnutími samkomulag. Starfslýsing: Starfið felst m.a. í stjórnun, ábyrgð og skipulagningu á almennum hjúkrunarstörfum í samræmi við hugmyndafræði og markmið heimilisins. Skráning í RAI-gagnagrunn. Hæfniskröfur: Íslenskt hjúkrunarleyfi. Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar auk faglegs metnaðar og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Upplýsingar veitir Guðný Guðmundsdóttir, forstöðumaður hjúkrunar, sími 522 5600 Umsóknir sendist á: gudny@skjol.is Skjól hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík, Sími 522 5600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.