Morgunblaðið - 16.07.2016, Qupperneq 35
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2016
verkefnastjóri í krabbameins-
erfðafræði við Krabbameinsstofnun
Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð
2008-2009, verkefnastjóri við stofn-
frumurannsóknir við HÍ 2010-2013
og er nú forstöðumaður frumuflæði-
greiningar, blóðmeinafræðideildar
við Rannsóknakjarna LSH. Þá er
hann lektor á heilbrigðissviði lækna-
vísindadeildar HÍ í blóðmeinafræði,
sjúkdómafræði og aðferðafræði.
Jón Þór hefur skrifað fjölda
greina í fagtímarit og mikinn fjölda
greinargerða um rannsóknarniður-
stöður. Hann hefur haldið fyrir-
lestra á sínu rannsóknarsviði á
fjölda ráðstefna, víða um heim.
Á hvítum reitum og svörtum
Þegar Jón Þór er ekki að rann-
saka krabbamein er hann með hug-
ann við hvíta reiti og svarta, að
greina skákstöður. Hann byrjaði
ungur að tefla, tefldi lengi fyrir
Skákfélag Garðabæjar, var einn af
máttarstólpum þess skákfélags og
teflir nú með Skákklúbbi KR.
Jón Þór varð skákmeistari Garða-
bæjar 1983 og 1985 og Íslandsmeist-
ari með Taflfélagi Garðabæjar á Ís-
landsmóti skákfélaga árið 1992.
Fjölskylda
Eiginkona Jóns Þórs er Halla
Dögg Önnudóttir, f. 10.2. 1970,
myndlistarmaður og kennari. For-
eldrar hennar eru Anna Quinn, f.
24.10. 1949, og Sigurður Berndsen, f.
14.11. 1947, matreiðslumenn.
Fyrri kona Jóns Þórs er Pálína
Freyja Harðardóttir, f. 6.3. 1969.
Stjúpbörn Jóns Þórs eru Logi Leó
Gunnarsson, f. 25.6. 1990, myndlist-
armaður, og Dögg Patricia Gunn-
arsdóttir, f. 19.4. 1994, nemi.
Börn Jóns Þórs og Pálínu Freyju
eru Dagur Jónsson, f. 8.7. 1991, nemi
í Svíþjóð, og Aðalbjörg Jónsdóttir, f.
18.4. 1993, nemi í Svíþjóð.
Sonur Jóns Þórs og Höllu Daggar
er Úlfar Agnar Kornelíus Hölluson,
f. 3.6. 2003, nemi.
Systkini Jóns Þórs eru Úlfar
Bergþórsson, f. 20.3. 1961, prófessor
við College Station í Texas í Banda-
ríkjunum, og Sigríður Bergþórs-
dóttir, f. 3.5. 1963, MSc í lífeinda- og
ónæmisfræði og rannsóknasérfræð-
ingur hjá Vistor, búsett í Reykjavík.
Foreldrar Jóns Þórs eru Bergþór
Gísli Úlfarsson, f. 1.9. 1938, fyrrv.
kaupmaður í Reykjavík, og Valbjörg
Jónsdóttir, f. 27.10. 1942, fyrrv.
grunnskólakennari í Reykjavík.
Stjúpmóðir Jóns Þórs er Inga
Þyri Kjartansdóttir, f. 4.5. 1943,
fyrrv. framkvæmdastjóri Snyrtiaka-
demíunnar í Kópavogi, búsett í
Reykjavík.
Bergþór og Inga Þyri starfrækja
nú gistiheimili í Vestmannaeyjum
yfir sumartímann.
Úr frændgarði Jóns Þórs Bergþórssonar
Jón Þór
Bergþórsson
Sigríður Jóna Guðnadóttir
húsfr. á Súgandafirði
Albert Finnur Jóhannesson
sjóm. á Súgandafirði
Guðjóna Albertsdóttir
verkakona Súgandafirði
Jón Valdimarsson
skrifstofum. á Súgandafirði
Valbjörg Jónsdóttir
kennari í Rvík
Guðrún Sveinbjörnsdóttir
húsfreyja, Súgandafirði
Valdimar
Örnólfsson
sjóm. á
Súgandafirði
Albert Finnur Jónsson
verkstj. í Ástralíu
Sveinbjörn Jónsson
kennari í Rvík
Steinþóra Einarsdóttir
verkalýðssinni á Siglufirði
Þorbergur
Pétursson
b. í Syðri-Hraundal
Páll Geir
Þorbergsson
verkstj. í Rvík
Örn Ómar
Úlfarsson
bókbindari og
húsasmiður í Rvík
Kolbrún Úlfarsdóttir
húsfr. í Mosfellsbæ
Hansína Einarsdóttir
húsfr. á Vatnsleysuströnd
Guðmundur Jóhannesson
sjóm. í Flekkuvík á
Vatnsleysuströnd
Aðalheiður Dagmar
Guðmundsdóttir
matráðsk. í Kópavogi
Úlfar Bergsson
beykir í Rvík
Bergþór Gísli Úlfarsson
kaupm. í Rvík
Þórey Pétursdóttir
bústýra á Ökrum Borgarfirði
Bergur Jónsson
b. á Ökrum á Mýrum í
Borgarfirði
Árni Páll Árnason
alþm. og fyrrv.
ráðherra
Þórólfur Árnason
fyrrv. borgarstj. í Rvík
Þorbjörn Hlynur
Árnason
prestur á Borg á
Mýrum
Árni Pálsson
fyrrv. sóknar-
prestur í
Kópavogi
Valdimar
Örnólfsson
fyrrv. íþróttastj. HÍ
Jónas Valdimarsson
verkfr.
Kristján Valdimarsson
bæklunarlæknir
Örnólfur
Valdimarsson
kaupm. og
útgerðarm. á
SúgandafirðiÞorvarður
Örnólfsson
fyrrv. framkvæm-
dastj. Krabba-
meinsfélags
Finnborg Örnólfsdóttir
fyrrv. útvarpsþulur og leikkona
Adda Örnólfs
fyrrv. dægurlagasöngkona
Örnólfur Valdimarsson
bæklunarlæknir
Doktor
Laugardagur
95 ára
Þórarinn Gíslason
90 ára
Ólafía Dagnýsdóttir
Svanhvít Skúladóttir
Vigdís Jónsdóttir
Þuríður Kristjánsdóttir
85 ára
Benedikt Ágústsson
Guðrún R. Júlíusdóttir
Jón Skúli Þórisson
Kristjana Hjartardóttir
Sigurhjörtur S. Kristinsson
80 ára
Erna I. Jónsdóttir
Guðrún Fanny Björnsdóttir
Jón Helgi Friðsteinsson
75 ára
Guðjón Tómasson
Ragnar Gunnarsson
Sigríður Guðjónsdóttir
70 ára
Angantýr Sigurður Hólm
Gunnlaugur Konráðsson
Héðinn Bech
Ingólfur Arnar Waage
Katrín Ingvadóttir
Pálmar Jónsson
Sigurjón Finnsson
60 ára
Albína Hlíf Helgadóttir
Guðlaugur Sigurgeirsson
Guðrún Gísladóttir
Haraldur Kjartansson
Jón Geirmundsson
Kristján B. Kristinsson
Lára Björk Pétursdóttir
Marina Stefánsson
Ólafur Einar Lindtveit
Rebekka D. Jónsdóttir
Stefanía Vigdís Gísladóttir
50 ára
Elilebeth Paran de la Cruz
Elísabet Jóhannesdóttir
Gísli Wendel Birgisson
Guðrún J. Sigurðardóttir
Gunnar L. Þorsteinsson
Hafdís Hannesdóttir
Harpa Helgadóttir
Ingunn Jóna Sigurðardóttir
Jóhanna Guðmundsdóttir
Jóna B. Guðmundsdóttir
Kristín Arnardóttir
Lára Guðmundsdóttir
Magni Þór Pálsson
Magnús Örn Tómasson
Óskar Þórisson
Pier Albert Kaspersma
Sigrún Fríða Úlfarsdóttir
Sóley Helga Björgvinsdóttir
Stella Bjarnadóttir
Súsanna M. Gestsdóttir
Sören Jónsson
Vala Rós Ingvarsdóttir
Þorsteinn Óttar Bjarnason
40 ára
Aneta Nehring
Bjarni S. Magnússon
Einar Ágústsson
Elísabet Júlíusdóttir
Guðni Rúnar Helgason
Harpa Rós Drzymkowska
Hulda Dóra Þorgeirsdóttir
Jose Antonio Acosta Diaz
Lilja Guðmundsdóttir
Rebekka Kuehnis
Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir
Steingrímur Benediktsson
Þorbjörg Sólbjartsdóttir
30 ára
Andrea Stefánsdóttir
Davíð Sævar Sævarsson
Davíð Örn Hjartarson
Elina Klara Guðlaugsdóttir
Elín Ósk Gísladóttir
Helgi Einarsson
Jóhann Arnar Jóhannsson
Linda Björk Hilmarsdóttir
Sandra Vilborg Jónsdóttir
Tinna Hermannsdóttir
Þóra Rós Guðbjartsdóttir
Þórunn Guðlaugsdóttir
Þrúður Maren Einarsdóttir
Sunnudagur
90 ára
Aðalsteinn Guðlaugsson
Bergþóra Skarphéðinsd.
Haraldur Jónsson
Sigríður Hermanns
85 ára
Hjaltlína Agnarsdóttir
Hrafnhildur St Eyjólfsdóttir
Kristín Gunnarsdóttir
80 ára
Ásgeir Höskuldsson
Gunnlaugur Þór Ingvarsson
Rudolf Kristinsson
75 ára
Ásgeir Gunnarsson
Gerður Elíasdóttir
Margrét F. Guðmundsdóttir
Pétur Bjarnason
Rannvá Szmiedowicz
Soffía K. Sigurðardóttir
70 ára
Elín Þórjónsdóttir
Eysteinn Vilhelm
Reynisson
Halldóra K. Friðriksdóttir
Rúnar Olsen
Sigurjón Þorgrímsson
Sólveig Guðmundsdóttir
Valur Gunnarsson
Yutaka Albert Akasof
60 ára
Björn Karlsson
Guðbjörg Skúladóttir
Sigurður Egill Grímsson
Sigurður Þór Bragason
Unnur Björgvinsdóttir
50 ára
Anna G. Gunnarsdóttir
Ármann Kristinn Ólafsson
Guðmunda Þórisdóttir
Guðný Eiríksdóttir
Halldór Leifsson
Heimir Hilmarsson
Helgi Þorvarðsson
Hörður Sigurðsson
Jónas Gauti Friðþjófsson
Jónína M. Hafsteinsdóttir
Jórlaug Heimisdóttir
Kristín S. Reynisdóttir
Kristján Valur Jónsson
Sigríður G. Ásgeirsdóttir
Sigrún Edvardsdóttir
Sigurður Einar Árnason
Stefán Sigurðsson
Þórunn Fjóla Víðisdóttir
40 ára
Einar Jóhannes Ingason
Einar M. Guðmundsson
Emelía Guðrún Eiríksdóttir
Klaidas Gustanis
Kristján Salvar Davíðsson
Laufey Steindórsdóttir
Magnús Ástmar Eyþórsson
Sigurður U. Einvarðsson
Sigurður V. Matthíasson
Þórir Jónas Þórisson
30 ára
Agnar Már Karlsson
Berglind Dögg Helgadóttir
Halla L. Hallgrímsdóttir
Hinrik Örn Hinriksson
Lára Rut Davíðsdóttir
Rakel J. Blomsterberg
Sigríður Andrésdóttir
Sigríður Þóra Kristinsdóttir
Sunna Magnúsdóttir
Ösp Jóhannsdóttir
Til hamingju með daginn
Cyprian Ogombe Odoli hefur varið
doktorsritgerð sína í matvælafræði,
sem ber heitið: Drying and smoking of
capelin (mallotus villosus) and sard-
ine (sardinella gibbosa) – the influ-
ence on physicochemical properties
and consumer acceptance.
Leiðbeinandi í verkefninu var Sig-
urjón Arason, prófessor við matvæla-
og næringarfræðideild Háskóla Ís-
lands.
Þurrkun og reyking eru hagkvæmar
varðveisluaðferðir sem almennt eru
notaðar í þróunarlöndum, þar sem
vanþróaðir flutningaferlar takmarka
markaðssetningu á ferskum fiski. Í
Austur-Afríku er þurrkaður og reyktur
fiskur mikilvæg uppspretta próteina í
mataræði íbúa. Smáfiskur, aðallega
sardínur, er venjulega settur í salt-
pækil og forsoðinn til að stöðva ens-
ímvirkni og örveruvöxt áður en hann
er þurrkaður utandyra. Þurrkaði fisk-
urinn er oft lélegur að gæðum og tak-
markast sala hans við tekjulægri hópa
er versla á útimörkuðum. Á sama tíma
er aukin eftirspurn meðal neytenda
millistéttar eftir þurrkuðum og reykt-
um smáfiski í stórmörkuðum sem
uppfyllir gæðakröfur þeirra. Þessari
eftirspurn mætti
mæta með inn-
flutningi eða
bættum vinnslu-
aðferðum.
Markmið
þessarar rann-
sóknar var að
auka gæði og ör-
yggi í vinnslu
smáfisks og
kanna viðbrögð neytenda við nýrri af-
urð eins og þurrkaðri loðnu veiddri við
Ísland, sem er ekki þekkt á mörkuðum
í Austur-Afríku. Áhrif forsuðu, þurrk-
unar og reykingar á gæði afurða voru
metin, ásamt áhrifum pökkunar-
aðferða á niðurbrot fitu. Einnig voru
kannaðir skynmatseiginleikar og
magn örvera í þurrkuðum og reyktum
afurðum. Að síðustu var hugað að
markmiðssetningu á hollari þurrkaðri
sardínu og innfluttri þurrkaðri loðnu.
Niðurstöður þessarar rannsóknar
sýna fram á að þurrkaður og reyktur
smáfiskur getur verið mjög næringar-
rík fæða og ef verklag við vinnslu og
pökkun er rétt, gæti neysla þessara
afurða dregið verulega úr vannæringu
sem er ríkjandi í þróunarlöndum.
Cyprian Ogombe Odoli
Cyprian Ogombe Odoli er fæddur í Kenía árið 1974. Árið 2006 lauk hann námi frá
Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna og í framhaldi af því hefur skólinn
styrkt hann til meistara- og doktorsnáms. Cyprian lauk MS-prófi í matvælafræði
frá Háskóla Íslands árið 2009 og innritaðist í doktorsnám við sömu deild þremur
árum síðar, árið 2012. Hann er kvæntur Hellen Namugeere og eiga þau tvö börn.
Óstöðvandi
með Gerber
Bear Grylls
Gerber Bear Grylls hnífar og
fjölverkfæri eru heimsþekktar,
amerískar gæðavörur.
Hnífur
GERBER Bear Grylls
Ultimate Knife ™
Verð: 8.370 kr.
Fjölverkfæri
GERBER Bear Grylls
Ultimate Multi-Tool™
Verð: 9.114 kr.