Fréttablaðið - 30.01.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 30.01.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 5 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 3 0 . j a n ú a r 2 0 1 7 Fréttablaðið í dag sport Ólafía Þórunn ánægð með frum- raunina á LPGA. 13 skoðun Öll súpum við seyðið af kjöri Trumps, segir Guðmundur Andri Thors- son. 17 lÍfið Róbert Aron og Benedikt Freyr í útvarpsþættinum Kronik hafa gert lista yfir það besta frá síðasta ári í heimi hiphop-tón- listar. 24 plús 3 sérblöð l fólk l  fasteignir l allt fyrir heiMilið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 frÍtt Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A c ta vi s 5 1 1 0 7 2 FRUMSÝNING 4. MARS FYNDNASTA FORSALA ÁRSINS HEFST KL 10 Á MIÐVIKUDAGINN Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is saMfélag Fríða Rós Valdimarsdótt- ir, formaður Kvenréttindafélagsins, segir meðal helstu baráttumála félagsins að vinna gegn hrelliklámi, „þeirri risastóru og hættulegu vá sem steðjar að konum núna“. Kvenréttindafélagið, sem fagnar 110 ára afmæli um þessar mundir, mun í mars birta niðurstöður rann- sóknar á hrelliklámi sem gerð var í norrænu samstarfi. – jhh / sjá síðu 18 Konur gegn hrelliklámi Fríða Rós Valdimarsdóttir uMhverfisMál Allt að 270 vinnu- dögum sjálfboðaliða Umhverfis- stofnunar var varið í fyrra til þess að fjarlægja lúpínu. Pétur Halldórsson, upplýsinga- fulltrúi Skógræktar ríkisins, segir þetta skjóta skökku við á tímum loftslagsbreytinga. Nýta mæti sjálf- boðaliða til að safna birkifræjum og breiða úr birki í lúpínubreiðum. „Lúpína bætir næringarástand jarðvegs og því er upplagt að rækta íslenskt birki í lúpínubreiðum og nýta þannig þjónustu hennar.“ segir Pétur. – sa / sjá síðu 6 Sjálfboðaliðar eyða lúpínunni 270 vinnudögum sjálfboðaliða var varið í að fjarlægja lúpínu. utanrÍkisMál Fulltrúar allra flokka á Alþingi hafa sameinast um að for- dæma tilskipun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að loka landinu í þrjá mánuði fyrir ríkis- borgurum sjö þjóða. Fundur hefur verið boðaður í utanríkismálanefnd vegna málsins. Guðlaugur Þór Þórðarson utan- ríkisráðherra segir að staðan valdi íslenskum stjórnvöldum miklum áhyggjum og að þeim skilaboðum verði komið áfram til bandarískra stjórnvalda á næstu dögum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfa- dóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tók í svip- aðan streng á Twitter-síðu sinni en þar sagði hún meðal annars að von- andi hefði Trump aðeins látið svona til að fá fólk til að kjósa sig. Fleiri ráðherrar hafa tjáð sig um málið. Félags- og húsnæðismála- ráðherrann Þorsteinn Víglundsson sagði að andúð Íslands á verkum Trumps væri best sýnd með því að gera sjálf betur í að taka á móti flóttamönnum. Meðráðherra Þorsteins í vel- ferðarráðuneytinu, Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, hvatti fólk til að mótmæla mannvonsku og mis- munun sem felist í tilskipuninni. „Þetta er niðurlægjandi fyrir alla aðila og ekki síst hann sjálfan. Á meðan munum við taka á móti sýr- lensku flóttafólki sem hreint and- svar við stefnu Bandaríkjaforseta,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, for- maður Framsóknarflokksins. Gunnar Hrafn Jónsson, þing- maður Pírata, benti síðan á að list- inn yfir þjóðirnar sjö væri forvitni- legur. Lönd á borð við Sádi-Arabíu, Túnis, Belgíu og Frakkland hefðu auðveldlega getað ratað á listann ef litið hefði verið til fjölda hryðju- verkamanna. – jóe, – sa / sjá síðu 8 Mikil andstaða gegn tilskipun Trumps Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt tilskipun Bandaríkjaforseta sem meinar fólki frá sjö löndum að koma til Bandaríkjanna. Kjörnir fulltrúar og ráðherrar hér á landi hafa tekið í sama streng og fólk ytra. Utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld áhyggjufull. Samkvæmt tilskipun forseta Bandaríkjanna verður ríkisborgurum Íran, Írak, Sómalíu, Sýrlands, Súdan, Jemen og Líbýu meinuð innganga í landið næstu níutíu daga. Tugir þúsunda mótmæltu tilskipun Trumps víða um Bandaríkin og í mörgum stórborgum um víða veröld. Fólk kom meðal annars saman við Hvíta húsið í Washington. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA 3 0 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 1 7 -E D 4 4 1 C 1 7 -E C 0 8 1 C 1 7 -E A C C 1 C 1 7 -E 9 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.