Fréttablaðið - 30.01.2017, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 30.01.2017, Blaðsíða 18
Útgefandi 365 miðlar ehf. | Skaftahlíð 24 | s. 512 5000 | fax 512 5301 UmSjónarmaðUr aUglýSinga Ólafur H. Hákonarson| olafurh@365.is | s. 512-5433 ÁbyrgðarmaðUr Svanur Valgeirsson Veffang visir.is Hafdís Hilmarsdóttir nýtur þess í botn þegar hún fær heimsókn- ir frá Íslandi því henni finnst gaman að hafa gesti hjá sér en hún býr langt frá fjölskyldu og vinum í Horsens í Danmörku ásamt eiginmanni og tveimur börnum. Hafdís heldur úti heimil- isblogginu Hvítir mávar en sjálf á hún fallegt heimili eins og sjá má af þessum myndum. Áttu einhvern uppáhaldshlut? Já uppáhaldshlutirnir mínir eru mávastellið mitt, safnið stækkar hægt og rólega. Meirihlutinn af stellinu kemur frá Laugu ömmu minni sem er mesti fagurkeri sem ég þekki. Ég hef svo keypt örfáa hluti í safnið á antíkmörkuðum hér í Danmörku. Hugsar þú mikið um hönnun heim- ilisins? Já, heimilið er í stöðugri þróun mætti segja, það er mikil- vægt að finna jafnvægið á milli þess að hafa hlutina praktíska og fallega. Hvernig stíl ertu hrifnust af? Ég hrífst mest af skandinavískum stíl, ég vil hafa bjart og létt yfir heimilinu. Ertu mikið fyrir að breyta? Já, ég geri mjög mikið af því en aðallega er ég að færa til smáhluti frekar en húsgögn. Hver er uppáhaldsstaðurinn í hús- inu? Stofusófinn, en þar höfum við fjölskyldan það oft notalegt saman og höfum til dæmis alltaf pitsu- og vídeókvöld í sófanum á föstudögum. Hvernig skreytir þú heimilið þitt? Ég skreyti mikið með grænum plöntum, gærum, gömlum hlutum sem ég finn á nytjamörkuðum og persónulegum myndum. Síðustu kaupin? Ég er nýbúin að festa kaup á afskaplega fallegri hvítri ryksugu sem heyrist varla í, ég er afskaplega lukkuleg með kaupin. Hvaða hlut langar þig helst í? Mig langar í stóra og fallega ljósa mottu undir stofuborðið, það verða vonandi næstu kaup. Stendur þú í einhverjum fram- kvæmdum á heimilinu? Við fluttum í húsið okkar fyrir um sex mánuðum og eigum enn þá eftir að gera ýmislegt. Á döfinni er að mála og útbúa herbergi fyrir sex mánaða son okkar. Hvernig hefur þú það huggulegt heima? Kveiki á kertum og slaka á yfir góðri mynd. Ertu hrifin af einhverjum ákveðnum hönnuðum? Ég spái ekki svo mikið í hönnuði, ég er vön að kaupa mér bara það sem mér finnst fallegt algjörlega óháð merki og hönnun. En ég er samt afskaplega hrifin af dönsku merkjunum HAY og Royal Copen- hagen. Hafdís gerir mikið af því að breyta til á heimilinu en þá er hún aðallega í því að færa til smáhluti frekar en húsgögn. Hafdís skreytir mikið með grænum plöntum, gærum, persónulegum myndum og gömlum hlutum sem hún finnur á nytjamörkuðum. Hafdís hefur gott auga fyrir fallegum hlutum. Heimili Hafdísar er stílhreint og setja fallegir smáhlutir sinn svip á það. Hafdís er vön að kaupa sér bara það sem henni finnst fallegt, óháð merki og hönnun. Stofan er björt og stílhrein. myndir/HafdÍS HilmarSdóttir mávastellið er eftirlæti Hafdísar. lilja björk Hauksdóttir liljabjork@365.is bjart og létt yfir heimilinu Heimili Hafdísar Hilmarsdóttur í Danmörku er afar fallegt og þar á hver hlutur sinn stað. Mávastellið frá ömmu er í sérstöku uppáhaldi hjá henni og nýjustu kaupin á heimilið er hvít, hljóðlát ryksuga. Opið virka daga frá 9 til 18 laugardaga 11 til 15 Ármúla 31 - Sími 588 7332 Baðinnréttingar i-t.is allt fyrir Heimilið Kynningarblað 30. janúar 20172 3 0 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 1 8 -0 F D 4 1 C 1 8 -0 E 9 8 1 C 1 8 -0 D 5 C 1 C 1 8 -0 C 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 2 9 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.